Fréttatíminn

Útgáva

Fréttatíminn - 26.02.2016, Síða 48

Fréttatíminn - 26.02.2016, Síða 48
Startaði bíllinn ekki í gang í morgunn? Traust og fagleg þjónusta. LITHIUM POWER STARTTÆKI Það er ekkert mál með Lithium power boost starttækinu. Fyrirferðalítill og einfaldur í notkun, bjargvættur sem nauðsynlegt er að hafa í bílnum ef bíllinn verður rafmagnslaus í hlaðinu heima, á afskekktum stað eða bara hvar sem er. Startar öllum bensín bílum og diesel bílum upp að 2,0 lítra vél, hleður snjallsímann, ipadinn, fartölvuna og öll tæki með USB tengi. Innbyggt öflugt led ljós. Straumur út: 5v 2A, 19v 3,5A, 12v 10A, start power 200A, hámark 400A. Lithium rafhlaðan er 12.000 mAh. (12Ah) Mynd | Hari Stundum mæta fimm og stundum fimmtán vinir í hádeginu. Hefð grjóna­ punganna hefur haldist í 50 ár. Hádegisverðarhefð vinahópsins hefur lifað af lokanir að minnsta kosti þriggja veitingahúsa. Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir salka@frettatiminn.is „Við byrjuðum að hittast fyrir fimmtíu árum þegar við vorum ungir og miðbærinn lítill og líf- legur og allir unnu niðri í bæ. Við byrjuðum á kaffihúsi sem hét Tröð, færðum okkur svo á Hress- ingarskálann þegar Tröð lokaði og síðar á Torfuna, sem þá var og hét. Nú hittumst við á kaffihúsinu Vík- inni í Sjóminjasafninu,“ segir Bald- vin Jónsson, einn úr gömlum vina- hópi sem kallar sig Félag íslenskra grjónapunga, eða FÍGP. Stundum mæta fimm og stundum fimmtán á Kaffihúsið Víkina í hádeginu. Hefðin að hittast í hádeginu hefur haldist í 50 ár og lifað lengur en kaffihúsin sem þeir hittast á. Aðspurðir hvað hafi helst verið rætt síðustu hálfu öldina segja þeir það lengi vel hafa verið íþrótta- mennsku og kvenfólk, „en nú erum við orðnir svo gamlir að við tölum ekki lengur af neinni reynslu um þau efni.“ Hópinn segja þeir haldast saman á því að enginn sé skuldbundinn til að mæta, þeir geri það bara af löngun. Á vegg við hliðina á borði þeirra félaga á Víkinni hanga myndir af látnum félögum úr hópnum, þeim Hermanni Gunnarssyni sjónvarps- manni og Bergi Guðnasyni lög- fræðingi. „Hemmi var svolítið límið í hópnum og talaði langmest af öll- um. Nokkrir hérna opnuðu varla kjaftinn í hádeginu fyrr en hann féll frá,“ segja vinirnir hlæjandi. Guðföður hópsins vilja þeir nefna Axel Sigurðsson póstfull- trúa, enda hafi hann fundið upp á nafni hópsins og samið reglur fyrir hann. Hópurinn átti 50 ára stóraf- mæli í fyrra, en aðspurðir hvað hafi verið gert í tilefni þess segjast þeir nú bara hafa fengið sér desert eða koníaksglas eftir matinn en ekki breytt meira út af vananum. Límið í félagsskapnum segja þeir þessa góðu, traustu vináttu. „Vináttan er meira virði en allt annað í veröldinni, enda eitthvað sem maður eignast en getur ekki keypt,“ segir Baldvin Jónsson, einn úr hópnum. Þetta Félag íslenskra grjónapunga sé jafnframt ávallt reiðubúið að aðstoða ef einhver þeirra þarf á stuðningi að halda. Grjónapungar í hálfa öld Myndir af gengnum félögum Hemma Gunn og Bergi Guðnasyni hanga uppi á vegg á Víkinni. www.thor.is TÖLVUVERSLUN ÁRMÚLA 11 - SÍMI 568-1581 ÞÓR HF - UMBOÐSAÐILI EPSON Á ÍSLANDI Í MEIRA EN 30 ÁR EPSON WORKFORCE PRO WF-6590 EPSON WorkForce Pro eru ölnota skrifstofuprentarar (fax, skanni, ljósritun, prentun og tölvupóstur). Nettengdur/þráðlaus prentari með þægilegan snertiskjá. Þessi nýja útgáfa prentarans prentar allt að 24 síður á mínútu bæði í svörtu og lit (miðað við góða prentun). Enn stærri prenthylki en áður, allt að 10.þúsund útrentanir á 1 hylki (í svörtu). 500 blaða skúa fyrir pappír, en hægt að fá 2 skúur til viðbótar! STÆRRI, HRAÐARI, BETRI! Einnig til án skanna á kr. 67.500.- Viðbótar 500 blaða skúa: 30.000.- EPSON WorkForce Pro er ný kynslóð umhversvænna bleksprautuprentara sem leysir af hólmi gömlu laserprentarana. 20 ppm* 49.30 0 EPSO N Wo rkFor ce Pro W F-562 0DWF ,- 99.50 0 EPSO N Wo rkFor ce Pro W F-659 0DWF ,- EPSON WORKFORCE WF5620 Prentar allt að 20 síður á mínútur og getur prentað báðum megin á blaðið. Auðvelt að skipta um blek. Hægt að prenta á umslög og þykkari pappír. Stormzy spyr hvort andlit hans sé of svart fyrir bresku tónlistar­ verðlaunin. Er andlit mitt of svart? Það hefur valdið miklu fjaðrafoki að bresku tón- listarverðlaunin, líkt og Óskarinn, skortir allan fjöl- breytileika í tilnefningum. Brit Awards fóru fram á miðvikudaginn og voru aðeins tveir breskir tón- listarmenn, sem eru ekki hvítir, tilnefndir. Það þótti sérstaklega fráleitt þar sem Grime senan í Lond- on, tegund af rapptónlist, hefur rutt sér til rúms á vinsældalist- um. Rapparar á borð við Skepta, Stormzy og JME áttu mörg vinsæl- astu lög ársins. Lady Leshurr töldu margir að hefði einnig átt mynd- band ársins skilið en hún var ekki tilnefnd. Skipuleggjendur hátíðarinnar neyddust til að tjá sig um málið eftir mikla pressu. Þeir lofa meiri fjölbreytni á næsta ári og kenna strúktúr hátíðarinnar um, þeir tón- listarmenn sem eru efst á vinsælda- listum séu einfaldlega tilnefndir. Á næsta ári lofa þeir fleiri nýjum flokkum til þess að auka fjölbreytni. Stormzy botnar ekkert í þeim rökum og rappaði „freestyle“ á tón- leikum í Japan stuttu áður. Hann spyr: „Er andlitið mitt of svart?“ Því lögin hans trónuðu á öllum vin- sældalistum og segir hann tómar lygar að halda að það sé nóg. | sgk 48 | fréttatíminn | Helgin 26. febrúar–28. febrúar 2016
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.