Fréttatíminn

Ataaseq assigiiaat ilaat

Fréttatíminn - 26.02.2016, Qupperneq 61

Fréttatíminn - 26.02.2016, Qupperneq 61
Ég | er búinn að vera að horfa á aðra þáttaröðina af Broadch- urch, þeir eru æðislegir. Svo horfi ég á sakamálaþættina Happy Valley. Ég horfi reyndar á allt mögulegt og mikið á heim- ildarmyndir, er algjör alæta á efni eftir því í hvaða fílingi ég er. | 61fréttatíminn | Helgin 26. febrúar–28. febrúar 2016 Sófakartaflan Ólafur Darri Ólafsson Ólafur Darri mælir með sakamálaþáttum Ólafur Darri Ólafsson, stjarna sakamálaþáttanna Ófærðar. Fílalagið Alvarpið á Nútímanum. Hlaðvarp vikunnar er Fílalagið í stjórn grínist- ans Bergs Ebba og tónlistarmanns- ins Snorra Helgasonar. Félagarnir taka eitt lag fyrir í hverjum þætti og ræða í allt að klukkustund, hljómar sem kvöð en þeim tekst að gera að frábærri skemmtun. Hlið við hlið með Frikka Dór, Killing in the Name og Er líða fer að jólum eru dæmi um lög sem tvíeykið tekur fyrir og brýtur til mergjar. Hvað er gott í bíó? Bíó Paradís. Ekki missa af bíómyndinni Idol sem nú er sýnd á Stockfish-kvik- myndahátíðinni. Ungur palestínskur strákur flýr af Gaza-svæðinu til að taka þátt í arabíska Idolinu. Sjá nánar bls. 64. Bróðir í bróður stað SkjárEinn Brothers, laugardaginn 27. febrúar kl. 21.55. Bíómyndin Brot- hers er endurgerð myndar hinnar dönsku Susanne Bier, Brødre. Þegar ungur maður fer í herþjónustu til Afganistan verður bróðir hans eftir hjá konu hans og börnum. Hvað gerist þegar hann snýr aftur heim úr stríðinu og bróðir hans hefur tekið hans stöðu í fjölskyldunni? Frumhvöt manns- ins að matreiða Netflix Íslandsvinurinn og matar- fræðingurinn Michael Pollan er mörgum kunnur fyrir umfjöllun sína um matarmenningu. Nú hefur Netflix framleitt nýja þætti þar sem Pollan rannsakar þessa, að því er virðist eðlislægu, hvöt mannsins að matreiða fæðuna okkar. Þættirnir Cooked eru fjórir og er þemað í hverjum þeirra eitt frumaflanna fjögurra: Eldur, vatn, loft og jörð. Kaffitár óskar Tryggva Þór Skarphéðinssyni innilega til hamingju með sigurinn á Íslandsmóti kaffibarþjóna 2016. Auk þess óskum við honum til hamingju með árangurinn fyrir að eiga besta expressóinn og besta frjálsa drykkinn á mótinu. Við erum stolt af því að Tryggvi Þór verður fulltrúi Íslands á heimsmeistaramóti kaffibarþjóna á Írlandi í sumar og óskum við honum góðs gengis. Kaffitár þakkar keppendum Kaffitárs, þeim Guðjóni Andra, Tryggva Þór og Jóni Axel sem og öðru starfsfólki fyrir frábær störf þar sem þau leggja heiminn að vörum landsmanna á degi hverjum. Fáðu Þér Kaffitár í notalegu umhverfi hjá landsins bestu kaffibarþjónum. kaffitar.is Íslandsmeistari! Bankastræti • Borgartúni • Kringlunni • Smáralind Reykjanesbæ • Safnahúsinu • Þjóðminjasafni ÞÚ FINNUR OKKUR Í: Guðjón Andri, Tryggvi Þór og Jón Axel
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.