Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 26.02.2016, Blaðsíða 72

Fréttatíminn - 26.02.2016, Blaðsíða 72
Köllunarklettsvegi 1, 104 Reykjavík. Sími: 531 3300 ritstjorn@frettatiminn.is www.frettatiminn.is Hrósið… …fær Salka Sól Eyfeld fyrir að benda á að konur hafa nær aldrei verið fengnar til að semja þjóðhátíðarlag. Arnaldur Indriðason nýtur mikilla vinsælda úti í heimi og bækur hans hafa selst í milljónum ein- taka. Frakkar eru sérstaklega hrifnir af spennu- sögum Arnaldar og sú síðasta sem kom þar út, Reykjavíkur- nætur, hefur slegið í gegn og setið í átta vikur samfellt í efsta sæta franska metsölulistans... Það er skammt stórra högga á milli hjá kokkinum og veitingahúsa- eigendanum Hrefnu Rósu Sætran. Auk þess að reka bæði Grillmarkaðinn og Fiskimarkað- inn í miðbæ Reykjavíkur er hún farin að framleiða barnamat og er í hópi Íslendinga sem fram- leiða hundamynd í Hollywood, eins og Fréttatíminn greindi frá fyrir skemmstu. Nýjustu vendingar Hrefnu er að hún og viðskiptafélagar hennar hafa keypt meirihluta í barnum Skúla í Fógetagarðinum. Þar er seldur handverksbjór og meðal bjóra sem þar verður seldur er bjórinn Hrefna sem Borg brugghús hefur gert fyrir Hrefnu og veitingastaði hennar... Fjölmargir stórir tónleikar eru í undirbúningi hér á landi síðar á árinu og ýmsir stórir listamenn sagðir vera á leiðinni, þó ekkert fáist staðfest í þeim efnum. Þannig er sagt frágengið að stórsveitin Duran Duran troði hér upp og breska rokksveitin Muse ku sömuleiðis vera á leiðinni. Þar með er þó ekki allt nefnt því þrálátur orðrómur er um komu lista- manna og hljóm- sveita á borð við Rihönnu, The Weeknd, Queens of the Stone Age og Coldplay... jaha.is Eigðu betri dag með okkur C M Y CM MY CY CMY K bladaauglysing copy.pdf 1 2/24/2016 5:08:58 PM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.