Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.07.2016, Side 5

Læknablaðið - 01.07.2016, Side 5
LÆKNAblaðið 2016/102 321 laeknabladid.is 344 ÞYRLUVAKT LÆKNA 30 ár síðan þau fóru í loftið Hávar Sigurjónsson 5 ungir læknar stofnuðu sjálfboðaliðasveit við björgunarsveitarþyrlu Landhelgisgæslunnar. Læknablaðið ræddi við nokkra þeirra, læknis- fræðilegan stjórnanda og fyrstu konuna sem starf- aði með sveitinni. U M F J Ö L L U N O G G R E I N A R Ú R P E N N A S T J Ó R N A R M A N N A L Í 348 Frá mólekúli til mannsins í heild Sigríður Zoëga um verkjateymi Landspítala Hávar Sigurjónsson Norræna verkjafræðifélagið hélt sitt 40. þing hér á landi í maí. Sigríður lektor við hjúkrunar- fræðideild HÍ er forseti félagsins. 352 Mentoranámskeið á Siglufirði Lærimeistarar læra meira Hávar Sigurjónsson 40 sérfræðingar í heimilislækningum sátu nám- skeið fyrir lærimeistara í sérgreininni, því fyrsta sem haldið er eftir að ný reglugerð um sérnám í læknisfræði og kandídatanám tók gildi fyrir rúmu ári. 343 Ég á mér draum Magdalena Ásgeirsdóttir Ég á mér þann draum að sjá hugrakka karlmenn þora að koma fram og tala gegn of- beldi. Þannig slá þeir vopnin úr höndum gerandanna. 358 „Hvað var sett í kássuna?“ eða um blöndun, líkingar og fleira Bergljót Soffía Kristjánsdóttir, Guðrún Steinþórsdóttir Hin alþekkta líking SKURÐLÆKNIRINN ER SLÁTRARI felur í sér að skurðlæknirinn er sýndur í neikvæðu ljósi. 366 Kandídatar 2016 klárir í slaginn 65 nýir læknar komnir í markteiginn. Átta í Ungverjalandi, tveir í Danmörku og einn í Slóveníu. Fjórir útskrifuðust frá HÍ í febrúar. 351 Heilbrigðisþjónusta yfir landamæri Dögg Pálsdóttir Í júní gengu í gildi lög nr. 13/2016 um breytingu á lögum um sjúkratryggingar nr. 112/2008. 362 Ávísanir á ópíóíða og alvarleg fíkn Magnús Jóhannsson, Anna Björg Aradóttir, Lárus S. Guðmundsson, Ólafur B. Einarsson Mikil þörf er á úrræðum fyrir einstaklinga með langvinna verki utan spítala sem væri hægt að sinna með verkja- teymi heilsugæslunnar. 357 Þekkir þú þinn rétt? Frá FOSL Hjalti Már Þórisson Fjölskyldu- og styrktarsjóður LÍ (FOSL) varð til við kjara- samning sjúkrahúss- og heilsugæslulækna árið 2001. 363 Heilbrigðisvottorð farmanna: læknar þurfa viðurkenningu til að gefa út vottorðin Hávar Sigurjónsson Samgöngustofa segir að læknar þurfi þessa viður- kenningu frá 1. janúar 2017. 350 „Ég trúi því, sannleiki, að sigurinn þinn að síðustu vegina jafni“ Eyjólfur Þorkelsson Það skiptir mestu að heilbrigðiskerf- ið sé sveigjanlegt, lagi sig að þörf- um sjúklinganna og ákvarðanir um daglegan rekstur séu teknar nærri veitendum og þiggjendum. L Ö G F R Æ Ð I 1 9 . P I S T I L L E M B Æ T T I L A N D L Æ K N I S 354 Íslenskan er svo ríkt mál Hávar Sigurjónsson Nýja ljóðabókin hans Ferdin- ands Jónssonar, Í úteyjum, er afbragðs förunautur manns inn í sumarið.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.