Fréttatíminn - 12.02.2016, Page 62
Mynd | Hari
Frysti tog ar inn Pét ur Jóns
son RE-69 var fyrsta skipið
á vett vang eft ir að snjóflóðið
féll á Flateyri fyrir tuttugu
árum. Aðstandendur leik
verksins Flóð, sem nú er sýnt
í Borgarleikhúsinu, buðu
áhöfninni í leikhús síðast
liðinn sunnudag.
Halla Harðardóttir
halla@frettatiminn.is
„Það var búið að vera vitlaust
veður í nokkra daga og við höfðum
verið í vari við Ísafjörð í nokkra
daga þegar neyðarkallið barst,“
segir Birgir Kjartansson, einn
skipverjanna á Pétri Jónssyni, en
þeir voru fyrstir á vettvang eftir
að snjóflóðið féll á Flateyri. „Við
vorum eina skipið á landinu sem
gat komist að Flateyri og þangað
fórum við í brjáluðum stórsjó.
Þetta voru miklir og stórir öldu-
dalir og ég viðurkenni það að ég
var mjög smeykur,“ segir Ólafur
William Hand sem var tuttugu og
fimm ára gamall og sá óreyndasti
um borð þrátt fyrir að eiga nokkra
túra að baki.
Allir úr áhöfninni sem vettlingi
gátu valdið fóru í land og aðstoð-
uðu heimamenn við að grafa.
„Við tókum þátt í að grafa upp
átján manns sem voru látnir en
ein ellefu ára stúlka fannst á lífi,
Sóley Eiríksdóttir. Í leikritinu lýsir
hún einmitt upplifun sinni af því
að heyra björgunarmenn ganga
fyrir ofan sig á meðan hún var
niðurgrafin. Þetta voru mjög erf-
iðar aðstæður, það var myrkur og
blindbylur og þetta var erfitt fyrir
okkur en ég get ekki reynt að setja
mig í spor Flateyringanna sem
þarna voru með okkur að grafa,“
segir Ólafur.
„Ég upplifi minningarnar sem
Sýning á einskonar hvíslleik milli
listforma eða „Wheel of senses“
stendur um helgina. Tónlistar-
menn, ljóðskáld, myndlistarmenn
og teiknarar túlka verk hvers
annars þar sem byrjað er á hljóð-
verki og tekur síðan eitt listform
við koll af kolli. „Þetta er svolítið
eins og hvíslleikurinn í gamla
daga þar sem orðið breytist og
verður eitthvað allt annað. Nema
hjá okkur verður stöðug þróun á
þeirri tilfinningu sem hópurinn á
bak við hvert listform skapar og
tekur breytingum,“ segir Sigrún
Erna Sigurðardóttir myndlistar-
kona og ein af skipuleggjendum
sýningarinnar.
Hljómsveitin Par-Ðar hefur
„leikinn“ með hljóðverki sem
myndlistarhópurinn Art Gamers
túlkar og heimfærir í myndlist. Í
kjölfarið tekur við ljóða-
hópurinn We are Ós
sem yrkir út frá
myndlistinni
og að lokum
tekur við
hópur
teiknara.
„Allt þetta
verður til
sýnis um helgina í listamannarými
við Hringbraut 119. Við ætlum að
flytja sýninguna til Póllands í mars
og verðum með spjall við listnema
að ræða íslenska mynd-
list.“ | sgk
Hvíslleikur tilfinninga
Þær kalla sig
Art Gamers –
Sigrún Erna,
Sigríður
Þóra, Birna
María og
Wiola Anna.
Leikhús Flóð í Borgarleikhúsinu
Ólafur William Hand og Birgir Kjartansson voru hluti af
áhöfninni á Pétri Jónssyni, skipinu sem kom fyrst á staðinn
eftir snjóflóðið á Flateyri. Áhöfnin fór saman að sjá Flóð,
heimildaverk eftir Björn Thors og Hrafnhildi Hagalín. „Mér
finnst að þetta verk ætti að fara í framhaldsskólana því það
er hægt að vinna svo mikið með það,“ segir Ólafur.
Kuldaköst og kartafla í hálsinum
Grófarhúsi, Tryggvagötu 15, 6. hæð, 101 Reykjavík · Opið 12–19 mán–fim, 12–18 fös, 13–17 um helgar · www.borgarsogusafn.is
AÐGANGUR ÓKEYPIS / ADMISSION FREE
1 6 . J A N Ú A R - 1 5 . M A Í 2 0 1 6
S T E M N I N G / M O O D
F R I Ð G E I R H E L G A S O N
lítil flöss og leikritið er einmitt
þannig, minningabrot sem raðast
saman. Ég man neyðarkallið, man
eftir hræðslunni á siglingunni og
hvað væri fram undan, þegar við
komum í bakaríið á Flateyri þar
sem fólk safnaðist saman, þegar
við fundum fyrsta einstaklinginn,
öskrið úr næsta húsi þegar stúlkan
fannst á lífi, eymdina í frystihús-
inu og ég man eftir rauðu hjálpar-
sveitargöllunum þegar þeir stigu í
land,“ segir Ólafur. Þeir Birgir eru
sammála um að leikritið hafi haft
djúpstæð áhrif á þá. „Ég upplifði
hroll og kuldaköst og fékk kartöflu
í hálsinn. Það var ekki annað
hægt, verkið lýsir svo vel sam-
kenndinni sem var til staðar í öllu
vonleysinu,“ segir Ólafur.
„Ég var með efasemdir um að
hægt væri að fara með snjóflóð á
fjalirnar en ég varð mjög hrifinn,
sérstaklega þar sem þetta byggir
á sögum fólks sem upplifði þetta.
Þetta snerti mig mjög djúpt og leik-
myndin sem byggir bara á borði,
stólum og nokkrum hlutum talaði
ótrúlega sterkt til mín. Atriðið
þegar Halldóra Geirharðsdóttir
segir sögu stráksins sem missti
bróður sinn og föður í flóðinu var
svakalega sterkt,“ segir Birgir.
Eftir einn erfiðasta dag lífs síns
fór áhöfnin á Pétri Jónssyni aftur
um borð í togarann og kláraði
þriggja vikna rækjutúr. „Við feng-
um engan tíma til að átta okkur
eða syrgja, þetta voru aðrir tímar,“
segir Birgir.
„Það sem bjargaði okkur var að
það var bilað fiskirí svo við bara
einbeittum okkur að vinnunni.
Svo fór maður inn í herbergi fékk
sér sígó og talaði ekki um það sem
hafði gerst,“ segir Ólafur. „Við
vorum dálítið að vona að það yrði
tekið á móti skipinu í Reykjavík en
það bara gleymdist og þannig var
bara lífið.“
Það sem bjargaði
okkur var að það
var bilað fiskirí
svo við bara ein-
beittum okkur að
vinnunni. Svo fór
maður inn í her-
bergi fékk sér sígó
og talaði ekki um
það sem hafði gerst
Ólafur William Hand
Billy Elliot – HHHHH , S.J. Fbl.
Njála (Stóra sviðið)
Sun 14/2 kl. 20:00 18.sýn Mið 24/2 kl. 20:00 22.sýn Fös 4/3 kl. 20:00 26.sýn
Mið 17/2 kl. 20:00 19.sýn Fim 25/2 kl. 20:00 23.sýn Lau 5/3 kl. 20:00 27.sýn
Fös 19/2 kl. 20:00 20.sýn Fös 26/2 kl. 20:00 24.sýn
Lau 20/2 kl. 20:00 21.sýn Lau 27/2 kl. 20:00 25.sýn
Njáluhátíð hefst í forsalnum klukkan 18 fyrir hverja sýningu
Hver er hræddur við Virginiu Woolf? (Nýja sviðið)
Fös 12/2 kl. 20:00 Sun 14/2 kl. 20:00 Fös 19/2 kl. 20:00
Lau 13/2 kl. 20:00 Fim 18/2 kl. 20:00 Lau 20/2 kl. 20:00
Sýningum lýkur í febrúar
Billy Elliot (Stóra sviðið)
Fös 12/2 kl. 19:00 104.sýn Lau 13/2 kl. 14:00 105.sýn Lau 13/2 kl. 19:00 síð.sýn.
Allra síðustu sýningar
Flóð (Litla sviðið)
Sun 14/2 kl. 20:00 9.sýn Sun 28/2 kl. 20:00 10.sýn
Síðustu sýningar
Lína langsokkur (Stóra sviðið)
Sun 14/2 kl. 13:00 102.sýn
Allra síðusta sýning
Vegbúar (Litla sviðið)
Lau 13/2 kl. 20:00 29.sýn Fim 25/2 kl. 20:00 31.sýn
Fös 19/2 kl. 20:00 30.sýn Fös 26/2 kl. 20:00 32.sýn
Nýtt verk þar sem KK sýnir á sér óvænta hlið
Kenneth Máni (Litla sviðið)
Fös 12/2 kl. 20:00 102.sýn Lau 12/3 kl. 20:00 104.sýn
Lau 5/3 kl. 20:00 103.sýn Lau 19/3 kl. 20:00 105.sýn
Kenneth Máni stelur senunni
Illska (Litla sviðið)
Fim 18/2 kl. 20:00 Frums. Mið 24/2 kl. 20:00 4.k. Sun 6/3 kl. 20:00
Sun 21/2 kl. 20:00 2.k Lau 27/2 kl. 20:00 5.k Fim 10/3 kl. 20:00
Þri 23/2 kl. 20:00 3.k. Fös 4/3 kl. 20:00 6.k
Samstarfsverkefni Óskabarna ógæfunnar og Borgarleikhússins
Óður og Flexa halda afmæli (Nýja sviðið)
Lau 13/2 kl. 13:00 Lau 20/2 kl. 13:00
Sun 14/2 kl. 13:00 Sun 21/2 kl. 13:00
Nýtt 5 stjörnu barnaverk frá Íslenska dansflokknum
Kynfræðsla Pörupilta (Litla sviðið)
Mán 22/2 kl. 13:00 Þri 23/2 kl. 13:00 Mið 24/2 kl. 13:00
Þri 23/2 kl. 10:00 Mið 24/2 kl. 10:00
Þri 23/2 kl. 11:30 Mið 24/2 kl. 11:30
Uppistand Pörupilta um það sem allir eru að spá í.
551 1200 | Hverfisgata 19 | leikhusid.is | midasala@leikhusid.is
65 20151950
551 1200 | Hverfisgata 19 | leikhusid.is | midasala@leikhusid.is
65 20151950
DAVID FARR
Í hjarta Hróa hattar (Stóra sviðið)
Fös 12/2 kl. 19:30 47.sýn Lau 5/3 kl. 15:00 54. sýn Mið 30/3 kl. 19:30 61.sýn
Lau 13/2 kl. 15:00 Aukasýn Lau 5/3 kl. 19:30 55.sýn Fim 31/3 kl. 19:30 62.sýn
Lau 13/2 kl. 19:30 48.sýn Fös 11/3 kl. 19:30 56.sýn Fös 1/4 kl. 19:30 63.sýn
Sun 21/2 kl. 15:00 Aukasýn Fim 17/3 kl. 19:30 Aukasýn Lau 9/4 kl. 15:00 64.sýn
Sun 21/2 kl. 19:30 49.sýn Lau 19/3 kl. 15:00 57.sýn Lau 9/4 kl. 19:30 65.sýn
Fös 26/2 kl. 19:30 50.sýn Lau 19/3 kl. 19:30 58.sýn
Eldfjörug fjölskyldusýning, uppfull af leikhústöfrum í anda Vesturports!
Sporvagninn Girnd (Stóra sviðið)
Sun 14/2 kl. 19:30 10.sýn Lau 20/2 kl. 19:30 12.sýn
Fös 19/2 kl. 19:30 11.sýn Lau 27/2 kl. 19:30 13.sýn
"Sýningin er sigur leikhópsins alls og leikstjórans..."
Um það bil (Kassinn)
Sun 14/2 kl. 19:30 13.sýn Lau 27/2 kl. 19:30 16.sýn Fös 18/3 kl. 19:30 19.sýn
Fös 19/2 kl. 19:30 14.sýn Sun 6/3 kl. 19:30 17.sýn
Lau 20/2 kl. 19:30 15.sýn Mið 9/3 kl. 19:30 18.sýn
"...ein af bestu sýningum þessa leikárs."
Yfir til þín - Spaugstofan 2015 (Stóra sviðið)
Fös 26/2 kl. 22:30 19.sýn Fös 4/3 kl. 19:30 21.sýn
Mið 2/3 kl. 19:30 20.sýn Fös 4/3 kl. 22:30 22.sýn
Sprellfjörug gleðisýning fyrir alla fjölskylduna!
Umhverfis jörðina á 80 dögum (Stóra sviðið)
Sun 14/2 kl. 13:00 3.sýn Lau 27/2 kl. 13:00 5.sýn Sun 6/3 kl. 13:00 7.sýn
Lau 20/2 kl. 13:00 4.sýn Sun 28/2 kl. 13:00 6.sýn
Æsispennandi fjölskyldusýning eftir Sigga Sigurjóns og Karl Ágúst!
Klókur ertu, Einar Áskell (Brúðuloftið)
Lau 13/2 kl. 11:00 aukasýn Sun 14/2 kl. 16:00 aukasýn Sun 21/2 kl. 13:00 aukasýn
Lau 13/2 kl. 13:00 aukasýn Sun 21/2 kl. 11:00 aukasýn
Síðustu sýningar!
Mið-Ísland 2016 (Þjóðleikhúskjallari)
Fös 12/2 kl. 20:00 25.sýn Fim 18/2 kl. 20:00 29.sýn Lau 20/2 kl. 22:30 33.sýn
Fös 12/2 kl. 22:30 26.sýn Fös 19/2 kl. 20:00 30.sýn Fim 25/2 kl. 20:00 34.sýn
Lau 13/2 kl. 20:00 27.sýn Fös 19/2 kl. 22:30 31.sýn
Lau 13/2 kl. 22:30 28.sýn Lau 20/2 kl. 20:00 32.sýn
Ef hláturinn lengir lífið stefnir Mið-Ísland að ódauðleika!
Improv Ísland (Þjóðleikhúskjallari)
Mið 17/2 kl. 19:30 3.sýn Mið 2/3 kl. 19:30 5.sýn
Mið 24/2 kl. 19:30 4.sýn Mið 9/3 kl. 19:30 6.sýn
Ný sýning í hverri viku - Ekkert ákveðið fyrirfram!
GAFLARALEIKHÚSIÐ
Það er gaman í Gaflaraleikhúsinu á nýju ári
Miðasala - 565 5900 - midi.is - gaflaraleikhusid.is
Næstu sýningar
Sunnudagur 14. febrúar Uppselt
Sunnudagur 21. febrúar Uppselt
Sunnudagur 28. febrúar Uppselt
Sunnudagur 6. mars
Silja Huldudóttir Morgunblaðið
Sigríður Jónsdóttir Fréttablaðið
„Óhætt að mæla með þessari sýningu K!"a s tljós
„Sýningin er bæði falleg og skemmtileg"
Silja TMM
„Unaðslegur leikhúsgaldurJ" akob Jónsson Kvennablaðið
Heimsfræg verðlaunasýning fyrir 2-5 ára börn
62 | fréttatíminn | Helgin 12. febrúar–14. febrúar 2016