Fréttatíminn

Ataaseq assigiiaat ilaat

Fréttatíminn - 12.02.2016, Qupperneq 66

Fréttatíminn - 12.02.2016, Qupperneq 66
Afar vönduð litabók full af fallegum myndum af íslenskum dýrum og landslagi. Litaðu ísland Rifgataðar síður! Prentuð á þykkan gæða- pappír Metsölulisti Eymundsson Handbækur - Vika 5 1. w w w.forlagid. i s | Bókabúð Forlags in s | F i sk i s lóð 39 Lyftan #5 Spessi Vigdís Hauksdóttir er stödd í lyft- unni hans Spessa ljósmyndara í gömlu Kassagerðinni á Laugarnesi. Á ferðalaginu upp fjórar hæðir hússins segir Vigdís frá sínum hæstu hæðum í kosningasigrum og persónulegum lægðum í lífinu. Vigdís segist hafa náð botn- inum í lífinu skömmu eftir hún gerðist þingmaður árið 2009. „Barnsfaðir minn dó stuttu eftir þingkosningarnar. Á þessum tíma var kommentakerfið snarbilað og enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum. Ég þurfti að vera algjör töffari og vinna úr þessu áfalli með börnunum mínum. Það tímabil reyndi hvað mest á mig,“ segir hún með tárin í augunum. Vigdís segist ekki vera týpa sem dvelji lengi á botninum og fljótlega hafi rofað til. „Ég lít á allan árangur sem sigur. Kosningasigrar bæði 2009 og 2013 standa upp úr og þegar ég gerðist flutningsmaður á afnámi laga sem innihéldu Svavars- samninginn í Icesave. Toppurinn í mínu lífi er þó kannski helst árið 2006 þegar ég fór í skiptinám til Kanada með börnin og braust út úr því sem var í gangi á Íslandi. Það var mesta óvissa sem ég hef farið út í og mikill persónulegur sigur.“ Rannveig Anna stofnaði fyrir- tækið Tri4her með það mark- mið að hvetja og styðja konur til þátttöku í þríþraut. Snarbilað kommentakerfi Ég þurfti að vera algjör töffari og vinna úr þessu áfalli með börnunum mínum. Sömu markmið en líffræðilega ólík Rannveig Anna vill efla þátt- töku kvenna í þríþraut. Rannveig Anna Guicharnaud segir halla verulega á konur í þríþraut og mun nýstofnað fyrirtæki hennar, Tri4her, beita sér fyrir aukningu kvenna í greininni. Hún segir sérstaka kvennahópa í þríþraut og íþróttum almennt njóta aukinna vinsælda í Evrópu. „Það getur verið fráhrindandi að æfa með karlmönnum og reyna að halda í við þá. Við viljum efla tengslanet kvenna svo þær geti þjálfað saman, farið í keppni og verið með æfingabúðir víðsvegar í Evrópu. Það er mikilvægt að skapa sanngjarnt keppnisum- hverfi til þess að efla þátttöku kvenna í greininni.“ „Konur hafa sömu keppnislegu markmið og karlmenn en líffræði- lega erum við öðruvísi. Við göng- um með börn og þurfum sérstaka aðlögun eftir meðgöngu, við förum á blæðingar og hormónastarfsemin getur haft andleg og líkamleg áhrif í keppni.“ Fyrsta stóra verkefni Tri4her er þríþrautarráðstefna í Amsterdam 21. maí með það markmið að byggja upp sterkt alþjóðlegt tengslanet kvenna í þríþraut. „Atvinnukonur í þríþraut verða með erindi. Fjallað verður um líkamann, tækni, næringarfræði og verða vinnustofur í kjölfarið.“ | sgk Gott um helgina Gott að hrista upp í hlutunum Svo virðist sem rót- grónar lausnir í stjórn- málum heims- ins séu ekki að virka, kannski er kominn tími til að gefa stjórnleysinu séns? Rót- tæki sumarháskólinn stendur fyrir umræðum um anarkisma á sunnudaginn kl. 13, Suður- götu 10. Gott að gleðjast í sól Sólin er sífellt hærra á lofti og það er spáð blíðu um helgina. Skíða- svæðið í Skálafelli verður opið alla helgina og ísbúðirnar líka! Gott að baða fætur Á leið út í Gróttu er náttúruleg laug þar sem hægt er að skola burt óhreinindi jafnt og syndir af fótum sínum á helgarmorgnum. Ja, eða bara njóta! Gott að hlusta á sögu Sunnudagar eru barnadagar á Borgarbókasafninu. Sigrún Jóna les sögu fyrir börn og foreldra þeirra kl.15. Allir velkomnir í sögu- stundina, ókeypis. Gott að rappa Rappgyðjurnar í Reykjavíkurdætr- um halda tónleika á Gauknum á föstudag og svo troða hip hop- goðsagnirnar í Forgotten Lores og rapparinn Kött Grá Pjé upp á ókeypis tónleikum í Stúdenta- kjallaranum á laugardaginn. Hvílík rapphelgi! 66 | fréttatíminn | Helgin 12. febrúar–14. febrúar 2016
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.