Fréttatíminn - 12.02.2016, Page 78
6 | fréttatíminn | Helgin 12. febrúar-14. febrúar 2016
Kynningar | Veislur AUGLÝSINGADEILD FRÉTTATÍMANSS. 531 33 00 | auglysingar@frettatiminn.is
Unnið í samstarfi
við Blómaval
Íslendingar eru farnir að tileinka
sér Valentínusardaginn í auknum
mæli og ófáir sem nýta hann til
þess að gleðja ástina, ekki síst
með blómum. Dagurinn er einn af
stærstu dögum ársins í blómavali.
að sögn Díönu allansdóttur, deildar-
stjóra blómaskreytinga, höfðar
dagurinn frekar til unga fólksins en
þeirra sem eldri eru. Þó sé einn-
ig nokkuð um að eldri kynslóðir
noti þennan dag til þess að gleðja
makann eða þann sem verið er að
gera hosur sínar grænar fyrir. „Val-
entínusardagurinn er líka alþjóðlegri
en þessir dagar sem við erum með í
okkar menningu þannig að við fáum
líka mikið af fólki af öllu þjóðerni til
okkar,“ bætir Díana við.
rauðar rósir eru lang vinsælastar
þennan dag og almennt er rautt
ríkjandi litur í skreytingum um
þetta leyti í blómavali, enda rauður
óumdeilanlega litur ástarinnar.
„Þetta er eini dagurinn á árinu sem
við þurfum að panta rósir að utan,
íslenskir bændur ná ekki að anna
eftirspurninni. Við reynum að eiga
eins mikið af rauðum túlípönum og
hægt er en unga fólkið virðist bara
vilja rósirnar,“ segir Díana og bætir
við að salan á dögum eins konudeg-
inum sé hins vegar töluvert ólík, þá
seljist blandaðir vendir og túlipanar
til jafns við rósirnar.
Díana segir vinsælt að fólk grípi
einhverja litla gjöf með blómunum,
til dæmis súkkulaði eða snyrtivörur
og er úrval af slíku mikið í blóma-
vali.
allar upplýsingar um úrvalið í
blómavali má finna á www.bloma-
val.is.
Þurfa að panta
rósir að utan
rauðar rósir ótvíræður sigurvegari Valentínusardagsins í blómavali.
7.790 kr.
• Túnfisk tataki með spínat purée, steiktum
edamame baunum, ristuðu gulrótarmauki
og ylliblómageli
• Humarvindill með chorizo, döðlum
og chilisultu
• Surf´n turf rúlla með avókadó, humar
tempura, nauta-carpaccio, teriyaki,
spicy mayo og chili crumble
Nigiri
• Túnfiskur með jalapeno mayo og kimchee
• Lax með jalapeno mayo og wakame
• Nautalund með sellerýrótarmayo
og kardimommugljáa
EFTIRRÉTTIR
• Grænt te og yuzu með græn-te mús,
yuzu randalínu, yuzu sykurpúðum,
græn-te „crumble“ og yuzu-sorbet
• Súkkulaði fudge með blönduðum ávöxtum,
karamellusósu og mjólkursorbet
FORDRYKKUR – Glas af Codorníu Cava
Sushi Samba
Þingholtsstræti 5 • 101 Reykjavík
sími 568 6600 • sushisamba.is
alentínusarmatseðill
Sushi Samba
V
FÉKKSTU EKKI BLAÐIÐ Í DAG?
HAFÐU ÞÁ SAMBAND VIÐ DREIFING@FRETTATIMINN.IS