Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.04.1997, Blaðsíða 5

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.04.1997, Blaðsíða 5
Pascal yfirdýnur - þægileg bylting ^Pascal yfirdýnur - sniðnar að þöríum hvers og eins Pascal yfirdýnan veitir þægindi sem maður gat aðeins látið sig dreyma um áður, - sveigjanleika og frelsi sem aldrei fyrr. Pascal yfirdýnan hefur þrjú stuðningssvæði, sem hlúa að þörfum hinna ýmsu hluta líkamans á algjörlega nýjan hátt. Ekki er lengur nauðsyn að velja dýnu sem er öll stíf, millistíf eða mjúk. Nú getur þú hannað nákvæmlega rúmið sem hentar þér. Ekki þarf að kaupa nýtt rúm, það nægir að setja Pascal yfirdýnu á gamla, góða DUX rúmið. Hér sést hvernig Pascal yfirdýnan tryggir hverjum og einum fullkomna hviíd, þótt sofið sé í tvíbreiðu rúmi. Hann vill hafa mjúkt undir höfði og herðum, millistíft undir mjöðmum og stíft undir fótum. Hún vill hafa millistíft undir höfði og herðum, mýksta hlutann undir mjöðmunum og stíft undir fótum. Auðveldara getur ekki verið að fá tvíbreitt rúm sem hentar þeim báðum og veitir fullkomna hvíld. GEGNUM GLERIÐ Faxafeni 7 - Sími: 568 9950 Kostaboð til kvenna* sem einar aka bílnum! Þið getið lækkað vátryggingarkostnaðinn verulega með Evu-tryggingu Ábyrgðar fyrir einkabílinn. Evu-trygging veitir 20% afslátt af kaskótryggingu og 10% afslátt af skyldutryggingu (ábyrgðar og ökumanns). Dæmi um ársiðgjald fyrir konu sem er í hæstu bónus- flokkum í ábyrgðar- og kaskótryggingu (75 og 50%): Bíll Nissan Micra 1997, eigin áhætta í kaskó 89.700 kr. Búsett á Reykjavíkursvæðinu: Iðgjald kr. 35.637 Búsett á Selfossi: Iðgjald kr. 30.302 Evu-tryggingin er samsett ábyrgðar- og kaskótrygging, þannig að ekki er veittur afsláttur ef kaskótrygging er ekki innifalin. í ofangreindum iðgjaldadæmum er vátryggingartaki félagsbundin í bindindis- eða sérkirkjusamtökum. V á t r y fj f{ i ii fj ct J' é I a f; til eflingar bindindis og heilsu ‘Konan þarf að hafa náð 25 ára aldri Lágmúla 5 - Reykjavík - sími 588-9700
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.