Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.04.1997, Blaðsíða 41

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.04.1997, Blaðsíða 41
1. Sönnun ríkisfangs á íslandi (staðfest afrit af vegahréfi eða vottorð frá Hagstofu Islands). 2. Staðfest afrit af prófskírteininu sem þýtt hefur verið yfir á ensku (námshraut í hjúkrunarfræði HI eða heilbrigðisdeild HA). 3. Staðfest afrit af íslenska hjúkrunarleyfinu (heil- brigðis- og tryggingamálaráðuneytið). 4. Ytarlegar upplýsmgar um stundafjölda, hajði í bóklegu og verklegu námi. 5. Æviágrip í stuttu máli (curriculum vitae). 6. Ljósmynd. 7. Tmigumálakunnátta, t.d. TOEFL-prófið. 8. I sumum löndum þurfa erlendir hjúkrunarfræð- ingar að taka hjúkrunarpróf til að fá atvinnu- leyfi (sbr. Bandaríkin og Kanada). Ekki skiptir máli hvað viðkomandi hjúkrunarfræð- ingur hefur fengist við á þessum tíma, hvort hann hefur starfað sem hjúkrunarfræðingur/ljósmóðir, starfað heima eða verið við nám. Reglur um starfsaldur eru mjög mismunandi eftir löndum og reiknast oft eftir starfshlutfalli og fjölda ára hjúkrunarfræðings í starfi. Islenskum hjúkrun- arfræðingum er því bent á að útvega sér starfsvottorð frá þeim stofnunum sem þeir hafa unnið á. 4. Atvinmunöguleikar Hjúkrunarfræðingur Félags íslenskra hjúkrunar- fræðinga veitir upplýsingar um atvinnumöguleika erlendis. Hjúkrunarfræðingum er einnig hent á að leita til sendiráðs viðkomandi lands. Bandaríhin: Flest fylki í Bandaríkjunum kreljast þess að erlendir hjúkrunarfræðingar taki CGFNS-prófið (the Com- mission on Graduates of Foreign Nursing Schools) sem er hjúkrunar- og enskupróf fyrir erlenda hjúkr- unarfræðinga sem hafa hug á að starfa í Bandaríkj- unurn. Hjúkrunarfræðingar verða að standast þetta próf til að fá að taka NCLEX-RN-hjúkrunarprófið (the National Council of State Boards of Nursing) sem er samræmt próf sem allir bandarískir hjúkrun- arfræðingar verða að taka til að fá hjúkrunarleyfi. CGFNS-prófið er haldið samtímis víðs vegar í heiminum þrisvar á ári. Prófgjald er $165 fyrir þá sem taka prófið í fyrsta sinn, annars $130. Umsókn- areyðublöð og nánari upplýsingar fást hjá Félagi íslenskra hjúkrunarfræðinga. Prófdagar Umsóknarfrestur 16. júlí 1997 (14. aprfl 1997) 19. nóvember 1997 18. ágúst 1997 Þeim hjúkrunarfræðingum, sem ætla í framhalds- nám, er hent á bandaríska sendiráðið varðandi upplýsingar um GRE- og TOEFL-prófin. 2. Félagsaðild Til þess að vera fullgildur félagsmaður með þeim rétt- indum sem því fylgir þarf viðkomandi að sækja um aðild að fag-/stéttarfélagi hjúkrunarfræðinga í aðset- urslandinu og framvísa um leið staðfestingu á hjúkr- unarleyfi sínu. Hjúkrunarfræðingur Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga veitir upplýsingar um heimihs- fang hjúkrunarfélaga erlendis. 3. Starfsvottorð Samkvæmt kjarasamningi Félags íslenskra hjúkrun- arfræðinga raðast hjúkrunarfræðingar í launaþrep eftir próf- eða lífaldri. Prófaldur er reiknaður frá námslokum að viðhættum námstíma (þeir hjúkrunar- fræðingar, sem ekki hafa háskólapróf, skulu þó aldrei fá metinn prófaldur fyrr en frá 21 árs aldri). 5. Skattamál Almenna reglan er sú að einstaklingar greiði skatt af launatekjum í því ríki sem þeir vinna í og skatt af eignum í því landi þar sem þær eru staðsettur. Emhætti ríkisskattstjóra veitir allar almennar upp- lýsingar um skattamál í mismunandi löndum. Sesselja Guðmundsdóttir FÆTURNIR ERU GRUNNUR AÐ VELLIÐAN OKKAR! ARA FITNESS heilsuskór stuðla að heilbrigðu og óþreyttu baki Ekta korkblanda (einangrar) STEINAR WAAGE SKOVERSLUN Toppskóri 1 1 VBINGÓI nnn VIÐINCÓLFSTORC DOMUS MEDICA & KRINGLUNNI POSTSENDUM SAMDÆGUS! TÍMARIT HJÚKRUNARFRÆÐINGA 2. TBL. 73. ÁRG. 1997 105
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.