Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.04.1997, Blaðsíða 12

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.04.1997, Blaðsíða 12
horfum. Það að kenna þolandanum, um let ji fólk til skráningar. Aðrar ástæður vanskráningar eru að starfsfólk telur ofbeldið hluta af starfinu. Lanza (1988) nefnir einnig að starfsfólk telji að einungis eigi að skrá alvarlegar árásir, að sjúklingar séu ekki taldir ábyrgir gjörða sinna, að ofbeldið sé hluti af starfinu og þrýstingur sé frá samstarfsfólki. Tíma- skortur valdi því einnig að ekki er skráð. Ef skráningu á ofbeldi gagnvart starfsfólki er ábótavant er ekki hægt að gera sér grein fyrir eðli og umfangi vandans. Geðdeildir Landspítalans eru eini staðurinn þar sem segja má að skráning á ofbeldi sé með góðu móti og góð yfirsýn yfir eðli og umfang ofbeldisins. Þar eru sérstök skráningarblöð fyrir ofbeldi og sérstakur starfsmaður er ábyrgur fyrir að fylgja skráningu eftir á öllum deildum. I fangelsum fer fram skráning á öllum atvikum í dagbók en annars staðar er skráning tilviljanakennd og getur verið hluti af dagbók, sjúkraskrá eða at- vikaskýrslum. Pessar skýrslur eru almenns eðlis og gefa ekki tækifæri til nákvæmrar eða staðlaðrar skráningar. Reglur um skráningu ofbeldis gagnvart starfsfólki vantar. Hvað á að skrá? Til að hægt sé að skoða umfang og eðli ofbeldis og draga af því ályktanir varðandi forvarnir og við- brögð þarf að skrá : • Ilvers eðlis átökin voru. • Að hverju/m ofbeldið beindist; aldur, kyn, starf. • Klukkan hvað og hvar atburðurinn gerist. • Nafn og aldur árásarmanns. • Ilvort og bvaða vopn var notað. • Hvort og’hvaða áverki eða aíleiðingar lilutust af. • Hvað olli atvikinu. • Hvort sjúklingurinn hefur beitt ofbeldi áður. • Hvaða hegðun sjúklingurinn sýndi áður. • Hvort viðltomandi var undir áhrifum áfengis, lyfja, eiturlyfja. • Hvernig var brugðist við og árangurinn af því var. • Hvernig talið er að hindra megi framtíðaratvik af svipuðu tagi. • Hvernig álag var á deildinni. • Hvort aðstoð barst frá öðrum deildum. • Hvað langan tíma tók fyrir lögreglu eða öryggisverði að koma á staðinn. • Öll tilvik, allt frá munnsöfnuði til líkamlegs ofbeldis. Niðurstaða Greinar um ofljeldi gagnvart starfsfólki heilbrigðis- og meðferðarstofnana í fagtímaritum og könnun á hversu algengt oíbeldi gagnvart heilbrigðisstarfsfólki er, sem var unnin samhhða þessari athugun af Fél- agsvísindastofnun, styðja nær undantekningarlaust þau viðhorf og skoðanir sem fram komu í viðtölum. Það er ljóst að fram undan er mikið starf við að koma þessum öryggisþætti í starfsumhverfi starfs- fólks heilhrigðis- og meðferðarstofnana í gott liorf. ItEIMILDIR Anglin, D., Kyriacou, D. og Hutson, H.R. (1995). Resident's per- spectives on violence and þersonal safety in thc Emergency Department. Aniials of Emergency Medicine, 23(5,) 1082-1094. Brayley. J. (1994). The Violence menagement team. The Medical Journal of Australia, 161(15), 254 -258. Berliner, P. (1995). Vold og trusler paa arbejdet. EEPG. Bonnesen, B. (1995). Violence and threats in psychiatric hospitals. I Research on Violence, Threats and Bullying as Health Risks Among Health Care Personnel. I'roceedings from tlie Workshop Jbr Nordic Researchers in Reykjavík, 14-16 August 1994. TemaNord, 1995, 583. Chembrowicz, S.P. og Sheperd, J.P. (1992). Violence in the accident and emergency department. Med. Sci. Linv, 32(2), 118-123. Croker, K. og Cummings, A.L. (1995). Nurses reactions to physical assault by their ]iaticnts. Canadian Journal of Nursing Researcli, 27(2), 81-93. Drummond, D.J., Sparr, L.F. og Gordon, G.H. (1989). Hospital vio- lence reduction among high risk patients. JAMA, 261(17), 2531- 2534. Fagan-Pryor, E., Femea, P. og Haber, L. (1994). Violent patient behavior and type of intervention as rated hy nursing personnel. Issues in Mental Ilealth Nursing, 15, 187-189. Fiesta, J. (1996). Corporate liability: Sccurity and Violence Part I. Nursing Management, 27(3),14-16. Ilansen, J.U. (1994). Voldelig og aggressiv adfærd blandt patienter i skadestuen. Vgeskrift for Lœger, 7(2), 804-808. Hunter, M. og Carmel, 11. (1992). 'fhc cost of staff injuries from inpatient violence. llospital and Community Psychiatry, 43,(6), 586-588. Ingibjörg Þórhallsdóttir (1995). Kostnaður við nýráðningar. (Skýrsla). Keep, N.B., Gilbert, C.P. (1995). How safe is your ED? American Journal of Nursing, 9, 45-51. Kinross, L. (1992). Nurse Assault: Overcoming the barriers to pre- vention. The Nursing Report, 50, 5-8. Lanza, N.L., Kayne. H.L., llirks, C. (1994). Environmental char- acteristics related to paticnt assault. Issues in Mental Healtli Nursing, 15, 319-335. Lanza, N.L. (1988). Factors relevant to patient assaults. Issues in Mental Health Nursing, 9, 239-257. Love, C.C. og Hunter, M.E. (1996). Violence in public sector psy- chiatric hospitals. Journal of Psychosocial Nursing, 34(5), 30- 34. Murray, M.G. og Snyder, J.C. (1991). When staff are assaulted. Journal of Psychosocial Nursing, 29(7). l’ane, G.A., Winiarski, A.M., Salness, K.A. (1991). Aggression directed toward emergency department staff in a university teaching hospital. Annals og Emergency Medicine, 20(3), 283- 286. Rosenthal, T.L., Edwards, N.B., Ackerman, B.J. (1992). Hospital Violence: Site, severity and nurses preventive training. Issues in Mental Health Nursing, 13, 349-356. Toomingas, A. og Nordin, H. (1995). Reports of violence and threats against Swcdish health care personnel. I Research on Violence, Threats and Bullying as Health Risks Among Health Care Personnel. Proceedings from the Workshop for Nordic researchers in Reykjavík, 14 16 August 1994. TemaNord 1995, 583. Vinnueftirlit ríkisins (1996). Vinnuslys á sjúkrahúsum og öðrum heil- brigðisstofnunum 1990-1995. Innanhússupplýsingar frá Vinnu- eftirliti ríkisins. Witley, G.G., Jacobson, G.A. og Gawrys, M.T. (1996). The impact of violence in thc healtli care setting upon nursing education. Journal of Nursing Education, 35(5), 211-218. 76 TI'MARIT HJÚKRUNARFRÆÐINGA 2. TBL. 73. ÁRG. 1997
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.