Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.04.1997, Side 45

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.04.1997, Side 45
í ráðnmgarsamningum milli einstakra launþega og vinnuveitanda á hverjum tírna og það er afskaplega misjafnt hver metur störfin og hvaða forsendur eru lagðar til grundvallar. A undanförnum árum hefur töluvert verið rætt og ritað um notkun á kerfis- hundnu starfsmati til að meta störf til launa og bent hefur verið á að kerfisbundið starfsmat sé hugsanleg leið til að jafna launamun kynjanna. Hér á eftir mun ég í stuttu máli gera grein fyrir helstu þáttum í kerfis- bundnu starfsmati og um mögulega notkun á starfs- mati til að jafna laun kynjanna. Skilgreining á kerflsbimdnu starfsmati Kerfisbundið starfsmat er skilgreint sem „kerfis- hundin aðferð við að bera saman ólík störf til að leggja grunn að röðun þeirra í launakerfi. Einungis starfið er metið en ekki einstaklingurinn sem gegnir því.“ Kerfishundið starfsmat leggur kerfishundið mat á þær kröfur sem starfið gerir til starfsmanna. Kerfishundið starfsmat mælir ekki einstaklings- bundna frammistöðu starfsfólks - hana verður að mæla með öðrum aðferðum, s.s. með frammistöðu- mati. Notkuu á kerfisbimdnu starfsmati Starfsmat hefur verið notað til að ákveða laun hjá mörgum fyrirtækjum í vestrænum ríkjum, t.d. í TAFLA 1: Þœttir í HAC-starfsmntskerfinu Vœgi þátta KUNNÁTTA OG FÆRNI X% (=a%+b%+c%+ d%+e%+f%) 1 Menntun a% 2 StarfsJjjálfun b% 3 Líkamleg færni c% 4 Vitsmunaleg færni d% 5 Félagshæfni e% 6 Sérstök kunnátta og færni f% ÁBYRGÐ Y% (=g%+h%+i%+ j%+k%) 7 Ábyrgð á verðmætum g% 8 Abyrgð á upplýsingum h% 9 Abyrgð á verkstjórn i% 10 Ábyrgð á fólki 11 Abyrgð á skipulagningu, j% skipulagi og árangri k% ÁREYNSLA Z% (=l%+m%) 12 Líkamleg áreynsla 1% 13 Andleg áreynsla in% UMHVERFI OG ÁHÆTTA Þ% (=n%+o%) 14 Umhverfi n% 15 Hætta á meiðslum eða sjúkdómi 0% Samtals vægi Jiátta: X%+Y%+Z%+Þ% =100% Bretlandi, Iiollandi og Þýskalandi, auk Bandaríkj- anna, Kanada, Nýja-Sjálands og Ástralíu. Fyrstu starfsmatskerfin voru úthúin sem hjálpartæki til að ákveða laun starfsfólks í framleiðslustörfum en síðan hafa verið gerð starfsmatskerfi sem henta fyrir öll störf. Þegar fyrstu starfsmatskerfin voru útbúin var atvinnuþátttaka kvenna ekki almenn og kerfin voru hönnuð með það í huga að ineta hefðhundin „karla- störf“. Þetta olli því m.a. að störf kvenna voru oft vanmetin í hefðhundnum starfsmatskerfum. A síð- ustu árum hafa hins vegar verið gerð starfsmatskerfi sem gera hefðbundnum störfum karla og kvenna jafnt undir höfði og talað er um að starfsmat sé kyn- hlutlaust ef það metur dæmigerða hæfni kvenna á sama hátt og dæmigerða hæfni karla. Þættir í kerfisbundnu starfsmati Algengir þættir sem lagðir eru til grundvallar í starfs- mati eru kunnátta og færni, áhyrgð, áreynsla og umhverfi/áhætta. Undir hverjum þessara aðalþátta eru síðan undirþættir sem eiga að lýsa nánar inni- haldi starfa. Hverjum Jiætti, bæði aðal- og undirjiætti er síðan gefið ákveðið vægi. Þáttunum er gefið vægi þannig að Jieir eru inetnir innhyrðis og mikilvægi hvers þeirra ákveðið. Þeir fá Jiá mismunandi gildi eftir hversu Jiýðingarmiklir Jjeir eru. I töflu 1 má sjá yfirlit yfir aðal- og undirjiætti í HAC-starfsmatskerfinu sem verið er að Jiróa hjá sænsku vinnumálastofnuninni auk tilraunar til skýr- ingar á Jiví hvernig vægi Jiátta er ákveðið, Jiar sem bókstafir koma í stað talna. Framkvæmd kerflsbundins starfsmats Framkvæmd á starfsmati getur verið flókin og tíma- frek. Við framkvæmd á kerfisbundnu starfsmati eru yfirleitt skipaðar nefndir Jiar sem í sitja fulltrúar starfsmanna, stéttarfélaga og stjórnenda á vinnustað. Oft er skipuð ein nefnd sem hefur yfirumsjón með starfsmatinu og önnur nefnd sem hefur Jiað hlutverk að meta störfin. Mikilvægt er einnig að fræða starfs- fólk um kerfið og Jijálfa starfsmatsnefnd og yfirum- sjónarnefnd í notkun á starfsmatskerfinu. Taka Jiarf ákvörðun um hvaða starfsmatskerfi á að nota og hvert á að vera innbyrðis vægi þáttanna í starfsmatskerfinu (shr. töfluna hér til hliðar). Akveða Jiarf hver heildarstigafjöldinn á að vera í starfsmatskerfinu og allir Jjættir í kerfinu fá síðan út- hlutað ákveðnum hámarksstigafjölda út frá vægi hvers og eins Jjáttar í kerfinu. Gera Jjarf starfslýsin- gar á öllum þeim starfsheitum sem meta skal. Ymsar aðferðir geta verið notaðar við að útbúa starfslýsing- ar s.s. ýmiss konar form á spurningalistum, viðtölum og greinargerðum. Mikilvægt er að vanda til vinnslu á starfslýsingum Jjví á Jjeim byggist matið á starfinu. Það starf, sem metið er, fær síðan ákveðinn stiga- fjölda fyrir hvern Jjátt út frá starfslýsingunni. Samanlagður fjöldi stiga ræður síðan endanlegu mati TÍMARIT HJÚKRUNARFRÆÐINGA 2. TBL. 73. ÁRG. 1997 109

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.