Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.04.1997, Blaðsíða 67

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.04.1997, Blaðsíða 67
6. norræna geðhjukrunarráð stefnan „Frá luktum heimi út í nýjar víddir“ 1‘róun geðhjúkrunar í tengslum við að greina snemma forstig sturlunareinkenna. Staður: Hótel Loftleiðir, Reykjavík Tími: 17. - 20. september, 1997 Allir hjúkrunarfræðingar eru velkomnir á ráðstefnuna sem er hin veglegasta. Fjöldi spennandi fyrirlestra er í boði og fyrir- lesarar koma frá öllum Norðurlöndum. Sérstakir gestir eru: • Stephen Haines, hjúkrunarfræðingur frá Astralíu. Erindi hans er um fyrirbyggjandi aðgerðir snemma á sjúkdómsferh geðsjúkra. • Einar Már Guðmundsson, rithöfundur Vinnusmiðjur eru 6 sem hver og ein verður þrisvar þannig að þátttakendum gefst kostur á að sækja þær allar. Loks verður margt til gamans gert, s.s. móttaka í ráðhúsi Reykjavíkur, hátíðarkvöldverður og ferðalag. Skráningarfrestur er til 1. júní 1997 F.h. stjórnar: Herdís Hólmsteinsdóttir Hjúknrn lifsgæði Málþing um lífsgæði í hjúkrun í minningu Sigrúnar Ástu Pétursdóttur, hjúkrunarkonu, verður haldið fimmtudaginn 22. maí kl. 13 - 17. Fundarstaður: Grand Hótel, Reykjavík Dagskrá verður auglýst síðar. Undirbúningsnefndin. LANDSPÍTALINN ... í þágu mannúðar og vísinda ... Auglýsing um styrkveitingu Uthlutað verður í fjórða sinn þremur styrkjum til hjúkrunarfræðinga í meistaranámi í hjúkrun og tíu styrkjum til hjúkrunarfræðinga í sérskipulögðu BS-námi. Umsóknir berist námsferðanefnd, Rauðarárstíg 31, 105 Reykjavík, fyrir 15. maí 1997. Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri. Stjórnarnefnd Ríkisspítala Námsstyrkur Frá Miimingarsjóði Hans Adolfs Hjartarsonar, náms- og ferðasjóði hjúkrunarfræðinga. Hér með er auglýstur til umsóknar styrkur úr Minningarsjóði Hans Adolfs Hjartasonar fyrir árið 1997. Sjóðurinn hefur til ráðstöfunar allt að 120.000 kr. Tilgangur sjóðsins skv. skipulagsskrá er að styrkja hjúkrunarfræðinga „til frekara náms og eins til ferðalaga í sambandi við félagsmál". Stjóm sjóðsins hefur ákveöið að veita styrMnn til framhaldsnáms í hjúkrun. Umsóknir sendist stjórn Minningarsjóðs Hans Adolfs Hjartarsonar, skrifstofu Félags íslenskra lyjúkrunar- fræðinga, Suðurlandsbraut 22, 108 Reykjavík, fyrir 1. júní 1997, með sem fullkomnustum upplýsingum um hvernig umsækjandinn hyggst nota styrkinn. Minningarsjóður Hans Adolfs Hjartarsonar, fram- kvæmdastjóra, var stofnaður í mars 1951 af ættingjum hans og bekkjarsystkinum, en Ilans Adolf lést í janúar 1951. Sjóðurinn var stofnaður til að styrkja hjúkrunarfræðinga í framhaldsnámi. Var það skv. ósk hins látna og þess jafnframt getið að hann hefði borið þakklæti í huga fyrir góða hjúkrun á Landsspítalanum. Vextir af höfuðstól sjóðsins eru til úthlutunar til styrk- veitinga. Stjórn sjóðsins hefur ákveðið að veita a.m.k. 120.000 kr. styrk árlega næstu 5 árin. Sjóðurinn er í vörslu Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og tekur skrifstofa félagsins við áheituin og gjöfum í sjóðinn. TÍMARIT HJÚKRUNARFRÆÐINGA 2.TBL. 73.ÁRG. 1997 131
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.