Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.04.1997, Blaðsíða 54

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.04.1997, Blaðsíða 54
ATVINNA REYKJALUNDUR Endurhæfingardeild Hjúknmarfræöinga vantar á eftirtaldar deildir: Geö/verkjasvið. 5 daga deild, unnið á tvískiptum vöktum, engar næturvaktir, unnið þriðja hvert sunnudagskvöld. Miðtaugakerfíssvið. 7 daga deild, mjög fáar rueturvaktir, unnið þriðju hverja helgi. Hæfingar- og gigtarsvið. 7 daga deild, unnið þriðju hverja helgi, mjög fáar næturvaktir. Hjartasvið. 5 daga deild, unnið á tvískiptum vöktum, engar nætur- vaktir, unnið þriðja hvert sunnu- dagskvöld. Deildarstjóra vantar að sambýlinu Hlein, engar næturvaktir, eingöngu unnið á morgunvöktum. A Reykjalundi er unnið í teymis- vinnu. Mörg sviðanna eru sérstök og bjóða upp á margar nýjungar, sem ekki er að fínna annars stað- ar. Námstækifæri eru rnörg, ásamt vinnu með fagfólki, sem stendur mjög framarlega á sínu sviði. Upplýsiiígar gefur hjúkrunar- forstjóri eða deildarstjóri sviðanna í síma 566-6200 Elli og hjúknmarheimilió Griuid HjúknmarfræöLngar Deildarstjóri óskast á hjúkrunardeild frá 1. maí n.k. eða eftir nánara samkomulagi. Hjúkunarfræðingar óskast einnig til sumarafleysinga. Upplýsingar veitir hjúkrunar- forstjóri í síma 552-6222 fea Fj órðimgssjukrahúsið Akureyri Hjúknmarfrædingar Ljósmæður Lausar eru til umsóknar stöður hjúkrunarfræðinga með ljós- inæðramenntun, um er að ræða fastar stöður og sumarafleysinga- stöður. Umsóknarfrestur er til 30. apríl 1997. Launakjör eru samkvæmt samningum Félags íslenska hjúkrunarfræðinga og fjár- málar áðuney tisins. Upplýsingar eru gefnar af lijúkrunardeildarstjóra, Ingibjörgu H. Jónsdóttur í síma 463-0135 eða starfsinannastjóra, Þóru Ákadóttur, í síma 463-0273 Kleppsvegi 64, Reykjavík Hjúknmarfræöingar Iljúkrunarfræðingar óskast til starfa sem fyrst og til sumarafleysinga. Upplýsingar gefur hjúkrunar- forstjóri í súna 568-8500 Hjúknmarfræðingar óskast sem fyrst ! Góð kjör ! Upplýsingar í sínia 467-2100 Hjúkrunarforstjóri HeHsugæslustöð Vestmaimaeyja Hjúkrunarforstjóri Heilsugæslustöð Yestmannaeyja auglýsir eftir Hjúkrunarforstjóra. Heilsugæslustöðin er staðsett í sama húsi og Sjúkrahúsið. Þetta er notalegur vinnustaður með fjórum heimilislæknum og mikið af skemmtilegu samstarfsfólki. I Vestmannaeyjum búa 4.800 manns og því alltaf nóg að gera. Eyjarnar státa af mikilli náttúrufegurð og góðu inannlífi. Tveir grunnskólar eru starfandi ásamt framhaldsskóla, sem útskrifar stúdenta, iðnnema, vél- stjóra og einnig er stýrimanna- skóli. Hér er mikið tónlistarlíf m.a. tveir kórar, lúðrasveit og tónhstarskóli. Blómlegt safnaðarlíf er í bænum. Iþrótta og æsltulýðsstarfssemi er mikil og öflug, golfvöllur á heimsmælikvarða og ekki má gleyma jijóðhátíðinni. Við leitum að góðuin hjúkrunar- fræðingi með menntun og/eða reynslu í heilsugæslu. Nánari upplýsingar gefur hjúkr- unarforstjóri í síma 481-1955 DvalarheimHið Ás - Áshyrgi Hjúknmarfræöingur Dvalarheimihð Ás / Ásbyrgi, Hveragerði óskar eftir að ráða hjúkrunarfræðing til sumarafleysingastarfa. Húsnæði á staðnum. Upplýsingar gefa hjúkrunarforstjóri í síma 483- 4471 og framkvæmdarstjóri í síma 483-4289 118 TÍMARIT HJÚKRUNARFRÆÐINGA 2.TBL. 73.ÁRG. 1997
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.