Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.04.1997, Qupperneq 44

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.04.1997, Qupperneq 44
Starfsmat Starfsmat og starfsáætlun Félags íslenskra hjúkrunarfræöinga I starfsáætlun Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga starfsárin 1995-1997, sem samjjykkt var á fulltrúa- Jjingi félagsins vorið 1995, var ákveðið að unnið skuli að endurskoðun á launakerfi hjúkrunarfræðinga sem hyggir á launajafnrétti kynjanna. A fulltrúajjinginu voru einnig lagðar fram helstu áherslur kjaranefndar á næsta starfstímabili en Jjar segir m.a. eftirfarandi: • Að athugað verði hvort og J)á hvernig liægt er að nýta lögin um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla Jjannig að tryggt verði að konum og körl- um séu greidd jöfn laun og njóti sömu kjara fyrir jafnverðmæt og samhærileg störf. * Að athugað verði hvort og J)á hvernig unnt sé að nýta starfsinat til að endurmeta hefðbundin kvennastörf. Til að vinna að ofangreindum markmiðum félags- ins í jafnréttismálum hefur undirrituð m.a. setið sem l'ulltrúi félagsins í jafnréttisnefnd Bandalags háskóla- manna og verið fulltrúi samtakanna í starfshópi sem félagsmálaráðherra skipaði til að kanna starfsmat sem leið til að jafna launamun kynjanna. A ráðstefnu norrænna hjúkrunarfræðinga um kjör og vinnu- aðstæður hjúkrunarfræðinga, sem lialdin var hér á landi í septemlier sl., var m.a. eitt meginþemað um- fjöllun um nýtingu starfsmats og jafnréttislaga til að hæta launakjör hjúkrunarfræðinga á Norðurlöndum. Þar hélt Pat Armstrong, prófessor frá Kanada, er- indi um Hjúkrunarfræðinga og starfsmat og hirtist erindi hennar í heild sinni í Jjessu tímariti. Jafnréttisnefnd Bandalags háskólamanna og umsókn um styrk til Evrópusambandsins vegna starfsmatsverkefnis Jafnréttisnefnd Bandalags háskólamanna tók ákvörðun í byrjun Jiessa árs um að sækja um styrk til Evrópusambandsins til að koma af stað verkefni um starfsmat. Markmiðið með verkefninu er að safna og skiptast á upplýsingum um notkun á starfsmati til að draga úr launamun milli háskólamenntaðra karla og kvenna. Samstarfsaðilar eru m.a. Félag háskóla- kennara í Bretlandi og Félag upplýsinga- og hóka- safnsfræðinga í Svíjtjóð. Með J)ví að leiða marga aðila saman, ineð mismunandi reynslu af notkun á starfs- mati og mismunandi ujiphyggingu vinnumarkaðar, gefst tækifæri til að auka Jiekkingu innan aðildar- félaga handalagsins á notkun á starfsmati og á Jieim möguleikum sem starfsmat kann að hafa upp á að bjóða. Þessi Jiekking er nauðsynleg, ekki síst í umræðunni um hugsanlegar hreytingar á launkerfi í framtíðinni. Yfir 500 umsóknir um styrk til verkefna á sviði jafnréttismála hárust til ES og var framan- greint verkefni valið í hóp 90 umsókna sem fá tæki- færi til að sækja um formlega. 30 umsóknir eru síðan valdar úr sem fá styrk. Algeng styrkupphæð er um 80.000-100.000 ECU eða um 6.500.000-8.150.000 ísl. kr. Starfshópur um starfsmat skipaður af félagsmálaráðherra Starfshópur um starfsmat gaf út ýtarlega skýrslu um starfsmat í fehrúar 1996. I þeirri skýrslu lagði starfs- hópurinn fram J)á tillögu „að farið yrði út í tilrauna- verkefni J)ar sem starfsmati verði beitt í einni eða tveimur stofnunum á vegum ríkisins, einu einkafyr- irtæki og einu fyrirtæki/stofnun á vegum Reykjavík- urhorgar. Tilgangur verkefnisins vajri að nota kyn- hlutlaust starfsmatskerfi til að raða störfum innbyrð- is á hverjum vinnustað. Við val á fyrirtækjum yrði hugað að fjölhreytileika starfa og því að á vinnu- staðnum séu bæði hefðbundin kvenna- og karlastörf. Með verkefninu er ætlunin fyrst og fremst að skoða innbyrðis vægi starfa en ekki að tengja niðurstöður Jiess gildandi kjarasamningum.“ Einnig var lagt til að yfirumsjón verkefnisins verði í höndum starfs- hópsins. Félagsmálaráðherra samjjykkti Jtessa tillögu starfshópsins og nú hefur verið ráðinn verkefnastjóri í fullt starf í félagsmálaráðuneytinu til að stýra J)essu verkefni. Einnig hefur Reykjavíkurhorg ráðið sér- stakan starfsmann í 50% starf til að vinna að verk- efninu og skrifstofa jafnréttisráðs leggur einnig fram starfsmann til verkefnisins. Undanfarna mánuði hef- ur verið unnið að J)ví í starfshópnuin að velja Jiað starfsmatskerfi sem nota á og að skoða J)ær stofnanir og fyrirtæki sem koma til greina í verkefnið. Akveðið hefur verið að nota starfsmatskerfi sem kallað er HAC-kerfið og er verið að Jiróa J)að á sænsku vinnu- málastofnuninni. Kerfishtutdið starfsmat Störf á vinnumarkaði eru alltaf metin til launa. Við launaákvörðun á sér J)ví alltaf stað ákveðið starfs- mat, J).e. mat á verðmæti starfa hvers og eins. Laun hér á landi eru yfirleitt ákveðin í kjarasainningum og 108 TIMARIT HJÚKRUNARFRÆÐINGA 2. TBL. 73. ÁRG. 1997
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.