Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.04.1997, Blaðsíða 70

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.04.1997, Blaðsíða 70
ÞANKASTRIK Þankastrik er fastur dálkur í blaðinu og höfundur hvers pistils stingur upp á þeim nœsta. I Þankastriki gefst hjúkrunarfrœðingum fœri á að tjá sig um ýmislegt sem varðar hjúkrun og er þeim hjartfólgið. Pistlarnir geta fjallað um ákveðin tnálefni, sögur af kynnum við sjúklinga eða starfsfólk, eitthvað sem hefur orðið höfundum til hugljómunar eða hvaðeina annað sem tengist starfinu og hugmyndafrœði þess. Helga Matthildur Jónsdóttir, sem skrifaði Þankastrik síðasta blaðs, skoraði á Ástrósu Sverrisdóttur sem hér tekur upp þráðinn Láttu það flakka Ástrds Sverrisdóttir Undanfarin misseri hef ég kynnst „fatlaða geir- anum“. I hjúkrunarnámi fékk ég litla kynningu á málefnum fatlaðra enda fannst mér það ekkert tengjast hjúkrun. Nú er mér ljóst að störf hjúkrunarfræðinga koma víða við í þessum geira. Mér er hugleikið hlutverk hjúkrunarfræðinga við fyrstu greiningu á fötlun barna. Hjúkrunarfræðingar og þá einkum heilsugæslu- og skólahjúkrunarfræðingar eru í kjöraðstæðum til að vera einna fyrstar til að uppgötva og vekja athygli á því að þroskafrávik geti verið til staðar. Strax í ungbarnaeftirliti er gert þroskamat, á mörgum heilsugæslustöðvum er 2 1/2 árs skoðun og svo er það 4 ára skoðun. Eg hef haft tækifæri til að tala við fjölda foreldra sem eiga börn sem fengið hafa greininguna einhverft eða Aspergerheilkenni. Því miður eru það undantekningar að grunurinn hafi vaknað í fyrrtöldum skoðunum. Grunurinn vaknar í fiestum tilfellum fyrst hjá foreldrunum sjálfum. Umhverfið veitir þeim aftur á móti ekki þann stuðning sem þau þurfa á að halda. Frekar er dregið úr jiessum áhyggjum. „Hann er strákur, þeir eru oft seinir til.“ „Hann verður prófessor.“ „Hún er svona lífleg og dugleg.“ Þetta eru dæmigerðar setningar sem sagðar eru til að hugga foreldrana. Það er enginn að ætlast til þess að hjúkrunarfræðingar fari að greina þroskatruflanir hjá hörnum. Það er ekki okkar hlutverk. Tilgangur með þessum skoðunum er m.a. að uppgötva hvort slíkt sé til staðar. Hvað veldur Jjessu? Onóg jækking? Forsjár- hyggja? Þ.e. að vernda foreldrana með J)ví að vera hara jákvæður og henda þeim á hvað barnið sé duglegt frekar en að þora að taka af skarið og segja að eitthvað sé hugsanlega að barninu. Erum við að firra okkur ábyrgð? Er það neyðarlegt að liafa hent foreldrum á að eitthvað hljóti að vera að barninu ef síðar kemur hara í ljós að um óþekkt var að ræða? Eða er það hræðsla við að móðga foreldr- ana? Sannleikurinn getur verið sár. Það sem er númer eitt, tvö og þrjú í Jæssu máli er að hlusta á foreldrana. Foreldrar Jjekkja börnin sín best. Ef foreldrar hafa áhyggjur af að eitthvað sé að, jafnvel Jjótt þeir hafi ekki áþreifanlega hugmynd um hvað það geti verið, þá á að styðja J)á. Eins og ein mamman sagði við mig þegar hún var með barnið sitt hjá sjúkraþjálfara og hann benti henni að fyrra bragði á að eitthvað hlyti að vera að Jn-oska barnsins. „Það var svo mikill léttir að einhver annar sæi þetta líka, þetta var J)á ekki hara móðursýki í mer. Að lokum. Það er fullt af heilsugæslu- og skóla- hjúkrunarfræðingum sem J)ora að taka af skarið og láta J>að flakka. En það Jnirfa að vera fleiri í þessuin hópi. Astrós Sverrísdóttir skorar á Oiuiu Guðrúnu Gunuarsdóttur, lijúkruiiarfrœðing, að skrifa nœsta Þankastrik. 134 TÍMARIT HJÚKRUNARFRÆÐINGA 2.TBL. 73.ÁRG. 1997
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.