Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.04.1997, Qupperneq 31

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.04.1997, Qupperneq 31
EFTIR GUDRUN SIMONSEN - BJÖRG EINARSDÓTTIR ÍSLENSKAÐI sFtmna flhkínfldi — jriver vdr kitnV 8. Kafli KVENFORINGINN OG HJÁLPARMENNIRNIR Veturinn silaðist áfram líkastur hremmingu sem eng- an endi ætlaði að hafa, á Krím og í Skutari. Fárviðri og gaddur gekk nærri bresku herflokkunum á vígvell- inum og í herbúðunum. Við Sevastopol versnaði ástandið stöðugt jiví birgðirnar, sem týndust, voru ekki endurnýjaðar. I janúar 1855 birtist greinaflokkur í „Times“ þar sem hlutirnir voru ekki fegraðir. „Hinir særðu komu frá Balaklava bundnir á múldýr sem Frakkar höfðu lagt til, tveir og þrír á hverju dýri. Með lukt augu, opinn munn og tærð andlit héngu þeir Jjversum á dýrunum, aðeins and- gufan var til vitnis um að lífsmark leyndist með þeim. A einu hurðardýranna sat látinn hermaður bundinn og á öðru hermaður svo blóðstorkinn og sundurtætt- ur að skein í hvítar kjúkurnar án umbúða eða nokk- urrar hlífar. Ohugnanlegri fylking en nokkurt skáld gæti diktað...“ Þessi skrif ýttu undir frekari söfnun í „Times“ sjóðinn sem nú náði verulega hárri upphæð. Keyptar voru gífurlegar birgðir af hlýjum fatnaði, ýmsum búnaði, ábreiðum og sjúkragögnum og sent austur eftir. En hvað varð svo um jjað allt saman? Hvar í veröldinni lenti Jjað? Þeirri spurningu var eiginlega aldrei svarað til fullnustu. Eg er handviss um að stór hlutifór aldrei lengra en í tyrknesku tollbúðirnar. Þœr voru eins og botnlaus hít er engu skilaði af því sem eitt sinn lenti þar. Auðvitað var alveg fráleitt að við skyldum heyra undir tollgœslu Tyrkja við þessar aðstœður. Afkáralegastar voru Jjó líklega svokallaðar „Jjjón- ustutilskipanir“ sem Jjarna viðgengust, óbærilegt skrifræði sem heldur fór versnandi en hitt. Allir þess- ir heilaþvegnu herforingjar, eins og Florence kallaði Jjá, báru aldrei við að taka inálin í eigin hendur eða taka á sig ábyrgð á nokkrum sköpuðum hlut, Jjótt Jjau fyrirmæli, sem Jjeir töldu sér skylt að fara eftir, væru augljóslega úr öllu samhengi við veruleikann. Þeir lokuðu augunum fyrir óhugnaðinum sem við þeim blasti í von um að eitthvað annað vœri í sjón- máli þegar þeir rifuðu þau á ný! En Florence hikaði ekki við að taka ábyrgðina á sig og virða tilskipanir að vettugi. Eg var fullkomlega sátt við nauðsynlega reglu- festu og aga svo dagleg störf fœru ekki úr bötidum; við vorum í erfiðri aðstöðu og máttum ekki aðhafast neitt gegn lögum eða reglugerðum. En þegar kerfið er svo þungt í vöfum að það er beinlínis orðið niðurdrepandi verður að taka til sinna ráða. Það var ekki auðvelt því ekki mátti styggja foringjana sem stóðu vörð um það og nóg var andúðin fyrir sem þeir höfðu á okkur. Fáein dæmi? Hermennirnir voru í skyrtum sem ekki höfðu verið þvegnar mánuðum saman, stífar af storknuðu blóði og morandi í lús... Mér var kunnugt um að komnar voru miklar birgðir af skyrtum. Eg hafði verið um borð í „Erninum“ og séð það með eigin augum, vissi að biiið var að landa sendingunni og kotna hennifyrir í vörugeytnslum. Eg lagði leið mína til yfirmanns birgðavörslunnar því ég vildi fyrst veita honum tœkifœri til að gera eitthvað í málinu. En hann sagði að meinið vœri bara að hann hefði engar skyrtur undir höndum. „Jú,“ sagði ég. „Þér fenguð sjóleiðis tuttugu og sjö þúsund skyrtur fyrir viku síðan.“ Ja, jú, það varð hann víst að viður- kenna. En ég mœtti ekki tneð nokkru móti halda að það vœri hægt að afgreiða þœr eins og ekkert vœri! IJann yrði fyrst að funda með yfirtnönnum sínum, þeir vœru á Krím og það tœki tímann sinn að fara þangað og koma aftur til baka. Þar að auki vœru atriði sem yrðu að liggja Ijós fyrir: Hversu margar skyrtur vœru í hverjum pakka, pappírar því við- komandi hefðu ekki komið fram. Síðan varð hann að kanna úr hvers konar efni skyrturnar vœru því jiað átti að skrifa á sérstaka lista til þess œtlaða og hann hefði ekki með nokkru móti getað nálgast þá lista. Florence sá leið út úr þessum vandræðum. Eg hafði undir höndum fé úr „Times“ sjóðnum og bauðst til að leggja fram tryggingu gegn því að fá TÍMARIT HJÚKRUNARFRÆÐINGA 2.TBL. 73.ÁRG. 1997 95
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.