Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.04.1997, Blaðsíða 61

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.04.1997, Blaðsíða 61
 NYJUNG Akureyri Fyrstur hringir,, fyrsturfær Orlofssjóður Félags íslenskra hjúknmarfrædinga hefur tekið á leigu 3ja herhergja íbúð að Furulundi 8d á Akureyri í eitt ár. í hjónaherbergi nieð tvíbreiðu rúmi, annað svefuherbergi með koju og tvær dýnur, alls 6 svefnstæði, stofa, eldhús og baðherbergi með sturtu. Sömu leiguskilmálar gilda og fyrir íbúðina í Reykjavík og í Mosfellsbæ. Upplýsingar ern gefnar á skrifstofunni í síma S68 7S7S. Orlofsfé: Lágmarksupphæð orlofsfjár / orlofsframlag: Lágmarksupphæð orlofsfjár / orlofsframlag er greidd þeim starfsmönnum sem vinna eingöngu dagvinnu eða vinna mjög litla álags- og yfirvinnu. Samkvæmt kjarasamningi hjúkrunarfræðinga frá 1. janúar 1996 er lágmarksupphæð orlofsfjár 7.558 kr. Þessi upphæð á eftir að breytast þegar gerður hefur verið nýr kjarasamningur. Þeir sem vinna álags- og yfirvinnu fá orlofsfé af þeirri vinnu sem hér segir: Prófaldur innan við 10 ár 10,17% Við 10 ára prófaldur eða 40 ára aldur 11,59% Við 18 ára prófaldur eða 50 ára aldur 13,04% Orlofsfé er lagt inn á póstgíróreikning eða hanka- reikninga og greitt út eftir lok orlofsárs. Orlofspró- sentan kemur yfirleitt ekki fram á launaseðli svo fylgjast þarf með því að hún sé rétt. Orlofsupphót Hinn 1. júní ár hvert skal greiða starfsmönnum sem eru í starfi 30. apríl næst á undan orlofsuppbót, 8.000 kr. sem miðast við fullt starf næstliðið orlofsár. Greitt skal hlutfallslega miðað við starfstíma og starf- shlutfall. Ef starfsmaður hefur látið af störfum og hafið töku eftirlauna á orlofsárinu á hann að fá grei- dda orlofsuppbót hlutfallslega miðað við unninn tíma og starfshlutfall. Sama gildir ef starfsmaður lætur af störfum eftir a.m.k. 5 mánaða samfellt starf á orlof- sárinu. Lenging á sumarorlofi Um lengingu á sumarorlofi segir í grein 4.4.3 í kjara- samningi: „Sé orlof eða hluti orlofs tekið eftir að sumarorlofs- tímabili lýkur, skol sá hluti orlofsins lengjast um fjórðung. Sama gildir um orlof sem tekið er fyrir sumarorlofstímabil samkvœmt beiðni stofnunar.“ Að gefnu tilefni er ástæða til að benda á eftir- farandi varðandi lengingu á sumarorlofi: Lenging á orlof sem tekið er eftir sxunarorlofstímahil: Orlof lengist alltaf ef það er tekið eftir að sumaror- lofstímabili lýkur, þ.e. eftir 30. septemher, og gildir þá einu hvort vinnuveitandi bað viðkomandi starfs- mann um að fara í orlof á þeim tíma eða ekki. Lenging á orlof sem tekið er fyrir sumarorlofstímahil: Orlof, sem tekið er fyrir sumarorlofstímabil, lengist aðeins ef vinnuveitandi hiður viðkomandi starfsmann um að fara í orlof áður en sumarorlofstímabil hefst, þ.e. fyrir 15. maí. Vigdís Jónsdóttir, hagfrœðingur TÍMARIT HIÚKRUNARFRÆÐINGA 2.TBL. 73.ÁRG. 1997 125
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.