Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.04.1997, Qupperneq 39

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.04.1997, Qupperneq 39
Hj liknmarleyfi erlendis Nám og starf innan evrópska efnahagssvæðisins (EES) Með gildistöku EES-samiiingsins liafa íslenskir hjúkrunarfrœðingar leyfi til að starfa í aðildarríkjum samningsins um Evrópska efnahagssvœðið án sérstaks atvinnuleyfis, uppfylli þeir skilyrði um menntun skv. tilskipunum um gagn- kvœma viðurkenningu á prófskírteinum, vottorðum og öðrum vitnisburði um formlega menntun og hœfni. Ef œtlunin er að dveljast lengur en 3 mánuði í landinu þarf að sœkja um dvalarleyfi hjá viðkomandi inn- jlytjendayfirvöldum, sem er veitt til allt að 5 ára í fyrsta sinn en skemur fyrir þá sem dvelja eða starfa í styttri tíma en eitt ár, eða eru í námi. Aðildarríki samningsins um Evrópska efnahagssvæðið: Austurríki, Belgía, Danmörk, Finnland, Frakkland, / / / Grikkland, Holland, Irland, Island, Italía, Liechten- stein, Lúxemborg, Noregur, Portúgal, Spánn, Stóra- Bretland, Svíþjóð og Þýskaland. 1. Umsókn um hjúkrunarleyfi skal send heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneyti viðkomandi lands. Hjúkrunarfræðingur Félags ís- lenskra hjúkrunarfræðinga veitir nánari upplýs- ingar um hvert eigi að senda liana. Umsókninni fyigi: 1. Sönnun ríkisfangs á Islandi (staðfest afrit af vegabréfi eða vottorð frá Hagstofu íslands). 2. Staðfest afrit af prófskírteininu sem þýtt hefur verið yfir á ensku (námsbraut í hjúkrunarfræði HI eða heilbrigðisdeild HA). Ytarlegar upplýs- ingar um stundafjölda, bæði í bóklegu og vei'k- legu námi, þui'fa að fylgja með umsókninni til landa utan Norðui'landanna. 3. Staðfest afrit af íslenska lijúkrunarleyfuiu (heil- bi'igðis- og ti'yggingamálaráðuneytið). Skal þessi staðfesting ekki vera eldri en þriggja mánaða gömid. Samkvæmt lögum er ekki hægt að mismuna hjúkr- unarfræðingum frá EES-xíkjum með kröfum uni tungumálakunnáttu. Hins vegar geta stofnanir sett tungumálakunnáttu sem skilyrði fyrir ráðningu. 2. Félagsaðild Til þess að vera fullgildur félagsmaður með þeim rétt- indum, sem því fylgir, þarf viðkomandi að sækja um aðild að fag-/stéttarfélagi hjúkrunarfræðinga í aðset- urslandinu og framvísa um leið staðfestingu á hjúkr- unarleyfi sínu. Hjúkrunarfræðingur Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga veitir upplýsingar um heimilis- fang hjúkrunarfélaga erlendis. 3. Starfsvottorð Samkvæmt kjarasamningi Félags íslenskra hjúkrun- arfræðinga raðast hjúkrunarfræðingar í launaþrep eftir próf- eða lífaldri. Prófaldur er reiknaður frá námslokum að viðbættum námstíma (þeir hjúkrunar- fræðingar, sem ekki hafa háskólapróf, skulu þó aldrei fá metinn prófaldur fyrr en frá 21 árs aldri). Ekki skiptir máli hvað viðkomandi hjúkrunar- fræðingur hefur fengist við á þessum tíma, hvort TÍMARIT HJÚKRUNARFRÆÐINGA 2. TBL. 73. ÁRG. 1997 103
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.