Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.04.1997, Page 54

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.04.1997, Page 54
ATVINNA REYKJALUNDUR Endurhæfingardeild Hjúknmarfræöinga vantar á eftirtaldar deildir: Geö/verkjasvið. 5 daga deild, unnið á tvískiptum vöktum, engar næturvaktir, unnið þriðja hvert sunnudagskvöld. Miðtaugakerfíssvið. 7 daga deild, mjög fáar rueturvaktir, unnið þriðju hverja helgi. Hæfingar- og gigtarsvið. 7 daga deild, unnið þriðju hverja helgi, mjög fáar næturvaktir. Hjartasvið. 5 daga deild, unnið á tvískiptum vöktum, engar nætur- vaktir, unnið þriðja hvert sunnu- dagskvöld. Deildarstjóra vantar að sambýlinu Hlein, engar næturvaktir, eingöngu unnið á morgunvöktum. A Reykjalundi er unnið í teymis- vinnu. Mörg sviðanna eru sérstök og bjóða upp á margar nýjungar, sem ekki er að fínna annars stað- ar. Námstækifæri eru rnörg, ásamt vinnu með fagfólki, sem stendur mjög framarlega á sínu sviði. Upplýsiiígar gefur hjúkrunar- forstjóri eða deildarstjóri sviðanna í síma 566-6200 Elli og hjúknmarheimilió Griuid HjúknmarfræöLngar Deildarstjóri óskast á hjúkrunardeild frá 1. maí n.k. eða eftir nánara samkomulagi. Hjúkunarfræðingar óskast einnig til sumarafleysinga. Upplýsingar veitir hjúkrunar- forstjóri í síma 552-6222 fea Fj órðimgssjukrahúsið Akureyri Hjúknmarfrædingar Ljósmæður Lausar eru til umsóknar stöður hjúkrunarfræðinga með ljós- inæðramenntun, um er að ræða fastar stöður og sumarafleysinga- stöður. Umsóknarfrestur er til 30. apríl 1997. Launakjör eru samkvæmt samningum Félags íslenska hjúkrunarfræðinga og fjár- málar áðuney tisins. Upplýsingar eru gefnar af lijúkrunardeildarstjóra, Ingibjörgu H. Jónsdóttur í síma 463-0135 eða starfsinannastjóra, Þóru Ákadóttur, í síma 463-0273 Kleppsvegi 64, Reykjavík Hjúknmarfræöingar Iljúkrunarfræðingar óskast til starfa sem fyrst og til sumarafleysinga. Upplýsingar gefur hjúkrunar- forstjóri í súna 568-8500 Hjúknmarfræðingar óskast sem fyrst ! Góð kjör ! Upplýsingar í sínia 467-2100 Hjúkrunarforstjóri HeHsugæslustöð Vestmaimaeyja Hjúkrunarforstjóri Heilsugæslustöð Yestmannaeyja auglýsir eftir Hjúkrunarforstjóra. Heilsugæslustöðin er staðsett í sama húsi og Sjúkrahúsið. Þetta er notalegur vinnustaður með fjórum heimilislæknum og mikið af skemmtilegu samstarfsfólki. I Vestmannaeyjum búa 4.800 manns og því alltaf nóg að gera. Eyjarnar státa af mikilli náttúrufegurð og góðu inannlífi. Tveir grunnskólar eru starfandi ásamt framhaldsskóla, sem útskrifar stúdenta, iðnnema, vél- stjóra og einnig er stýrimanna- skóli. Hér er mikið tónlistarlíf m.a. tveir kórar, lúðrasveit og tónhstarskóli. Blómlegt safnaðarlíf er í bænum. Iþrótta og æsltulýðsstarfssemi er mikil og öflug, golfvöllur á heimsmælikvarða og ekki má gleyma jijóðhátíðinni. Við leitum að góðuin hjúkrunar- fræðingi með menntun og/eða reynslu í heilsugæslu. Nánari upplýsingar gefur hjúkr- unarforstjóri í síma 481-1955 DvalarheimHið Ás - Áshyrgi Hjúknmarfræöingur Dvalarheimihð Ás / Ásbyrgi, Hveragerði óskar eftir að ráða hjúkrunarfræðing til sumarafleysingastarfa. Húsnæði á staðnum. Upplýsingar gefa hjúkrunarforstjóri í síma 483- 4471 og framkvæmdarstjóri í síma 483-4289 118 TÍMARIT HJÚKRUNARFRÆÐINGA 2.TBL. 73.ÁRG. 1997

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.