Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.04.1997, Page 41

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.04.1997, Page 41
1. Sönnun ríkisfangs á íslandi (staðfest afrit af vegahréfi eða vottorð frá Hagstofu Islands). 2. Staðfest afrit af prófskírteininu sem þýtt hefur verið yfir á ensku (námshraut í hjúkrunarfræði HI eða heilbrigðisdeild HA). 3. Staðfest afrit af íslenska hjúkrunarleyfinu (heil- brigðis- og tryggingamálaráðuneytið). 4. Ytarlegar upplýsmgar um stundafjölda, hajði í bóklegu og verklegu námi. 5. Æviágrip í stuttu máli (curriculum vitae). 6. Ljósmynd. 7. Tmigumálakunnátta, t.d. TOEFL-prófið. 8. I sumum löndum þurfa erlendir hjúkrunarfræð- ingar að taka hjúkrunarpróf til að fá atvinnu- leyfi (sbr. Bandaríkin og Kanada). Ekki skiptir máli hvað viðkomandi hjúkrunarfræð- ingur hefur fengist við á þessum tíma, hvort hann hefur starfað sem hjúkrunarfræðingur/ljósmóðir, starfað heima eða verið við nám. Reglur um starfsaldur eru mjög mismunandi eftir löndum og reiknast oft eftir starfshlutfalli og fjölda ára hjúkrunarfræðings í starfi. Islenskum hjúkrun- arfræðingum er því bent á að útvega sér starfsvottorð frá þeim stofnunum sem þeir hafa unnið á. 4. Atvinmunöguleikar Hjúkrunarfræðingur Félags íslenskra hjúkrunar- fræðinga veitir upplýsingar um atvinnumöguleika erlendis. Hjúkrunarfræðingum er einnig hent á að leita til sendiráðs viðkomandi lands. Bandaríhin: Flest fylki í Bandaríkjunum kreljast þess að erlendir hjúkrunarfræðingar taki CGFNS-prófið (the Com- mission on Graduates of Foreign Nursing Schools) sem er hjúkrunar- og enskupróf fyrir erlenda hjúkr- unarfræðinga sem hafa hug á að starfa í Bandaríkj- unurn. Hjúkrunarfræðingar verða að standast þetta próf til að fá að taka NCLEX-RN-hjúkrunarprófið (the National Council of State Boards of Nursing) sem er samræmt próf sem allir bandarískir hjúkrun- arfræðingar verða að taka til að fá hjúkrunarleyfi. CGFNS-prófið er haldið samtímis víðs vegar í heiminum þrisvar á ári. Prófgjald er $165 fyrir þá sem taka prófið í fyrsta sinn, annars $130. Umsókn- areyðublöð og nánari upplýsingar fást hjá Félagi íslenskra hjúkrunarfræðinga. Prófdagar Umsóknarfrestur 16. júlí 1997 (14. aprfl 1997) 19. nóvember 1997 18. ágúst 1997 Þeim hjúkrunarfræðingum, sem ætla í framhalds- nám, er hent á bandaríska sendiráðið varðandi upplýsingar um GRE- og TOEFL-prófin. 2. Félagsaðild Til þess að vera fullgildur félagsmaður með þeim rétt- indum sem því fylgir þarf viðkomandi að sækja um aðild að fag-/stéttarfélagi hjúkrunarfræðinga í aðset- urslandinu og framvísa um leið staðfestingu á hjúkr- unarleyfi sínu. Hjúkrunarfræðingur Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga veitir upplýsingar um heimihs- fang hjúkrunarfélaga erlendis. 3. Starfsvottorð Samkvæmt kjarasamningi Félags íslenskra hjúkrun- arfræðinga raðast hjúkrunarfræðingar í launaþrep eftir próf- eða lífaldri. Prófaldur er reiknaður frá námslokum að viðhættum námstíma (þeir hjúkrunar- fræðingar, sem ekki hafa háskólapróf, skulu þó aldrei fá metinn prófaldur fyrr en frá 21 árs aldri). 5. Skattamál Almenna reglan er sú að einstaklingar greiði skatt af launatekjum í því ríki sem þeir vinna í og skatt af eignum í því landi þar sem þær eru staðsettur. Emhætti ríkisskattstjóra veitir allar almennar upp- lýsingar um skattamál í mismunandi löndum. Sesselja Guðmundsdóttir FÆTURNIR ERU GRUNNUR AÐ VELLIÐAN OKKAR! ARA FITNESS heilsuskór stuðla að heilbrigðu og óþreyttu baki Ekta korkblanda (einangrar) STEINAR WAAGE SKOVERSLUN Toppskóri 1 1 VBINGÓI nnn VIÐINCÓLFSTORC DOMUS MEDICA & KRINGLUNNI POSTSENDUM SAMDÆGUS! TÍMARIT HJÚKRUNARFRÆÐINGA 2. TBL. 73. ÁRG. 1997 105

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.