Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.09.1997, Blaðsíða 11
vöðvabólgu o.fl. Konunni leið betur eftir því sem á
meðgönguna leið. Haustið J991 fæddist heilljrigt
ljarn. Hjúkrunarfræðingurinn fór í ungbarnavitjanir
lieim til fjölskyldunnar en þá þegar höfðu myndast
góð tengsl í mæðraeftirliti. Samliand foreldranna
liafði þróast á jákvæðan hátt og faðirinn tólt virkan
þátt í umönnun barnanna. Móðirin var ánægð. Vitj-
anir hjúltrunarfræðings urðu sjö talsins fram að
þriggja mánaða aldri.
Næstu tvö árin voru samskipti fjölslcyldunnar við
teymið svo til eingöngu vegna nýja Jjarnsins, eða um
45 talsins. Ymist komur á stofu eða samskipti í gegn-
um síma. Ault hefðbundins ungbarnaeftirlits voru
tilefnin eyrnaljólga, sýking í augum, fyrirspurnir um
mataræði, svefn o.fl. Haustið 1993 varð konan þung-
uð á ný og kom eins og áður í mæðraeftirlit á stöðina.
Meðgangan gelvlc eðlilega fram að 36. viku en þá fór
legvaxtarrit ltonunnar að beygja af og blóðþrýstingur
að hælílía. Var hún þá send til lívensjúkdómalæknis
sem fylgdist með henni það sem eftir var með-
göngunnar. I júlí fæddist heilbrigt barn, létt en innan
eðlilegra marlía. Hjúkrunarfræðingurinn fór eins og
áður heim í ungbarnavitjanir. Konan var ánægð með
lífið og tilveruna en hafði mikla þörf fyrir stuðning og
hvatningu og því gott að geta byggt á fyrri kynnum.
Barnið dafnaði vel fyrstu tvo mánuðina, var vært,
svaf vel og þyngdist eðlilega. Um tveggja mánaða
aldur fór barnið að vaka á nóttunni og gerði það
meira og minna fyrsta árið. Móðirin var á tímabili
orðin mjög þreytt og fór að bera á ltvíða og svefnleysi
lijá henni. Hún kom á heilsugæslustöðina vegna þessa
og hafði einnig oft samband símleiðis. Faðirinn tólí
sem áður virkan þátt í umönnun barnanna og var
með í öllum ungbarnaskoðunum.
Ymiss konar heilsuvandi kom upp á þessum árum
og leitaði þá fjölskyldan til heilsugæslunnar, þar sem
hún ásamt teyminu vann að úrlausn vandans. Eins og
fram hefur komið voru tilefnin margvísleg. Eitt
vandamál leiðir til annars og lausn eins vanda leiðir
til lausnar annars. Dæmið sýnir fyrst og fremst mikil-
vægið í samfellunni í þjónustunni og að sömu aðilar
sinni fjölskyldunni. Einnig þarf aðgengi að teyminu
að vera gott þannig að hægt sé að ná sambandi við
það þegar þörf krefur.
Dæmi II
Hinn mannlegi þáttur í umönnun hefur verið á und-
anhaldi fyrir flókinni tækni og aultinni sérhæfingu.
Margir koma að umönnun Jivers sjúklings tímaljund-
ið og það torveldar að þjónustan nái að verða per-
sónuleg og samfelld. Því hlýtur að vera mildlvægt
fyrir sjúklinga að byggja upp náið samband við heil-
brigðisstarfsfólk sem annast hann. Teymisvinnan
stuðlar marlcvisst að Jjví að fóllt, sem sældr Jjjónustu
til stöðvarinnar, nái að mynda tengsl við ákveðinn
lækni og lijúkrunarfræðing. Seinna dæmið fer hér á
eftir og sýnir vel Jjau tengsl sem ná að myndast.
Mynd 1.
Um er að ræða 57 ára gamla konu sem skildi við
eiginmann sinn fyrir mörgum árum. Hún er ineð
MND-sjúkdóm.
Konan á fjögur Jjörn og er 15 ára drengur yngstur.
Hann er jafnframt sá eini sem enn Jjá býr lieima.
Dóttir, sem er ógift og á 5 mánaða gamalt liarn, og
sonur, líka ógiftur, húa í næsta nágrenni við móður
sína og bróður, en elsti sonurinn, sem er giftur og á
eitt barn, býr í um 100 km fjarlægð (mynd 1). Þrjú
elstu börnin vinna fullan vinnudag. Aul< ljarnanna
liafa systur og vinltonur liennar annast hana og veitt
lienni ómetanlegan stuðning í veildndum liennar.
Sjúkdómslýsing (mynd 2)
Konan greindist með lireyfitaugasjúlídóm (Motor
Neuron Disease - MND) fyrir um Jjað bil sjö árum og
hefur Jirakað ört, sérstaklega síðastliðin tvö ár.
Undanfarin fimm ár hefur hún fengið heimahjúkrun
daglega og hefur sama fólkið sinnt henni Jjann tíma.
Myndast hefur mjög náið samband milli liennar og
þeirra sem annast liana. Hún hefur náð að lialda
virðingu sinni, einkalíf hennar hefur verið virt og
henni hefur teldst að lialda persónueinkennum sínum
Jjótt hæfileilíinn til að tjá sig sé orðinn skertur. Hún
er nú algerlega lömuð fyrir neðan háls. Miltið Jjer á
tal-, kyngingar- og öndunarerfiðleikum. Fyrir u.Jj.b.
1988 Diagnosed with MND
Mynd 2.
Walking framc - Whcclchair
Hospital-typc bed - I.ifclinc
Electrical wheelchair - Transportation
channel - Remote control for doors and
answering doorbcll
Commode
Elcctrical hoist - Page turncr - Special
telephone
Wheelchair with head support - Oxygen
PROGRESS OF THE DISEASE
TlMARIT HJÚKRUNARFRÆÐINGA 4.TBL. 73.ÁRG. 1997
203