Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.09.1997, Blaðsíða 49
SÓLVANGUR
HAFNARFIRÐI
Fyrirspum til
hjirknmarfræðinga
Getur verið að Sólvangur sé
vinnustaðurinn sem þú ert að
leita að og þú hjúkrunarfræðingur-
inn sem við sækjumst eftir?
Hvernig eru húsakynni og
vinnuaðstaða?
Hvernig eru launakjör hjá okkur?
Hvernig og hversu margar vaktir
henta þér?
Ollum þessum spurningum getum við
svarað í sameiningu ef þú hefur
áhuga og kemur eða hringir til
okkar.
Sigþrúður Ingimundardóttir,
hjúkrunarforsljóri, og
Erla M. Helgadóttir, hjúkrunar-
frainkvænidarstjóri,
sími 555-0281.
HRAFNISTA, HAFNARFIRÐI
Hjúhnmarfræðingar
Oskast til starfa nú þegar.
Um er að ræða hlutastörf á
hjúkrunardeildum og dvalarheimili.
Einnig vantar hjúkrunarfræðing á
næturvaktir, 40% starf.
Hjúkrunarfræðingar eru velkomnir
í heimsókn, skoða heimihð og
fræðast um alla starfsemi þess.
Nánari upplýsingar gefa Ragnheiður
Stephensen, lijúkrmiarforstjóri, og
Alma Birgisdóttir, hjúkrunarfram-
kvæindarstjóri, í síma 565-3000.
F élagsmálastofnun
Reykj avíkurborgar
HJÚKRUNARHEIMILIÐ
DROPLAUGARSTAÐIR
Snorrabraut 58, Reykjavík
Hjúkrunarfræðingar óskast til
starfa á kvöld og helgarvaktir.
Upplýsingar gefur Ingibjörg
Bernhöft forstöðumaður, í
síina 552-5811 fyrir liádegi.
SJUKRAHUSIÐ, HOLMAVIK
Laus er staða hjúkrunarforstjóra
við sjúkrahúsið á Hólmavík
frá og með 1. nóvember 1997.
Sjúkrahúsið á Hólmavík er 1 deild
og þar dvelja að meðaltali 10-13
aldraðir sjúklingar ásamt því að
lagðir eru inn sjúklingar til um-
önnunar. Sjúkrahúsið þjónar
Strandasýslu (nema Bæjarhreppi) og
innsta hluta Djúps. Fólksfjöldi er um
900 manns.
A stöðinni er góður starfsandi, þar
starfa læknir í 33% starfi,
hjúkrunarforstjóri í 100% starfi
auk sjúkraliða og gagnastúlkna,
um 11 manns alls. Við leitum að
sjálfstæðum hjúkrunarfræðingi til
að taka við fjölbreyttu starfi. Ef þú
hefur einnig gainan af útivist,
kannt að meta gönguskíði og vél-
sleðaferðir á vetrum og að komast í
aðalbláber við bæjardyrnar á
haustin, ættirðu að hafa samband.
Upplýsingar veitir Auður, hjúkrun-
arforstjóri í síma 451-3477 og
Jóhann Björn, framkvæmdastjóri, í
síma 451-3395.
Umsóknir með upjdýsingum um
fyrri störf og menntun,
sendist til Jóhanns Björns
Arngrímssonar, framkvæmdastjóra,
Borgarbraut 8, 510 Hólmavík
Umsóknarfrestur er til
1. október 1997.
ATVINNA
DVALARHQMILH) HÖFÐI
Hjiiknmarfræðmgar
Laus er til umsóknar staða
deildarhjúkrunarfræðings við
Dvalarheimilið Höfða, Akranesi.
Dagvinna.
Góð vinnuaðstaða.
Upplýsingar veitir Sólveig
Kristinsdóttir, hjúkrmiarforstjóri,
í sírna 431-2500
MBSBiJ Sjúkrahús Skagfirðinga
Sauðárkróki
S væfrnga-hj ukninarfræ ðingar
Oskum að ráða svæfingahjúkrunar-
fræðing til starfa frá 1.10.97 eða
eftir nánara samkomulagi.
Allar nánari upplýsingar veitir:
Herdís Klausen, hjúkrunar-
forstjóri, í síma 455-4000
ö
JjfTj Heilsugœslustöðin
M LAUGARÁSI, BISKUPSTUNGUM
Hjúknmarfræðingur
Heilsugæslustöðin, Laugarási,
Biskujistungum, auglýsir lausa til
umsóknar fulla stöðu hjúkrunar-
fræðings. Laun eru samkvæmt
kjarasámningi Félags íslenskra
hjúkrunarfræðinga. Umsækjandi
þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Umsóknir er greini: aldur, menntun
og fyrri störf, sendist til:
Heilsugæslustöðvarinnar að
Laugarási, bt. framkvæmdastjóra
Laugarási, Biskujjstungum
801 Selfoss
Allar nánari upplýsingar veita
Jónas Yngvi Asgrímsson, frkv.stj.,
og Matthildur Róhertsdóttir,
hjúkrunarforstj., í síma 486-8800.
Ollum umsóknum verður svarað.