Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.09.1997, Blaðsíða 19

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.09.1997, Blaðsíða 19
ERLA DÓRIS HALLDÓRSDÓTTIR, HJÚKRUNARFRÆÐINGUR OG SAGNFRÆÐINGUR íslenskir hjúkrunamemar Á fA'fAlÁsfa-ti Mynd tekin við útskrift Ragnhildar Guðmundsdóttur (nr. 2 í efri röð f.v.) en luín útskrifaðist sem hjúkrunarkona frá Diakonissesliftelsen í Kaupmannahöfn árið 1929. Myndin er í eigu Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga. Stutt yfirlit um hjukrunamema sem fóm í nám erlendis í byrjun þessarar aldar s Afyrsta áratug þessarar aldar var hlutskipti þeirra kvenna sem vildu læra hjúkrun jjað að j)ær þurftu að sækja menntun til útlanda við ýmsar erfiðar aðstæður. A 25 ára afmæli félagsins árið 1944 lét frú Sigríður Eiríksdóttir, jjáverandi formaður Félags íslenskra hjúkrunarkvenna, Jiess getið að það hafi alls ekkert verið glæsilegt að velja sér hjúkrun- arstarf á þessum árum „enda gengum við hjúkrunar- konurnar, sem lærðum á erlendum sjúkrahúsum, í strangan skóla [...] (Sigríðar Eiríksdóttir, 1944). Frú Sigríður lauk hjúkrunarnámi frá Kommunehospital- et í Kaupmannahöfn árið 1921 (Hjúkrunarfélag Is- lands, 1969, hls. 239). I En J»að má segja að erfiðleikarnir, sem voru |tví samfara að fara í hjúkrunarnám til útlanda, hafi stappað stálinu í frumherjana og heimkomnar áttu þessar hjúkrunarkonur eftir að skila margra ára hjúkrunarstarfi hér á landi. Og ekki Jmrftu J»ær að kvíða atvinnuleysi því vinnu flestra þeirra var Jjannig háttað að lítill tími varð aflögu til annars en að sinna sjúkum og eðlilegt Jiótti að þær gegndu kalli nótt sem nýtan dag. Iljukruiianu'iiii heldur tH Kaupmannahafnar tU að supplera Arið 1899 stofnuðu danskar hjúkrunarkonur með sér hjúkrunarfélag, Dansk Sygeplejerád. Eitt af veiga- mestu stefnumálum féiagsins frá byrjun var að komið yrði á J»riggja ára hjúkrunarnámi við |»au sjúltrahús í Danmörku sem kenndu hjúkrunarnemum. Hóf stjórn félagsins Jjcgar að aðstoða hjúkrunarkonur sem höfðu styttri hjúkrunarmenntun að baki, við að fara í viðhótarnám, að supplera í hjúkrun eins og Jjað var kallað. Viðbótarnámið (suppleringin) gat staðið í nokkra mánuði en því slcyldi haldið áfram Jjar til viðlcomandi hjúkrunarkona hafði lokið Jjriggja ára hjiikrunarmenntun (Erla Dóris Halldórsdóttir, 1996a). TIMARIT HJÚKRUNARFRÆÐINGA 4.TBL. 73.ÁRG. 1997 211
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.