Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.09.1997, Blaðsíða 39

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.09.1997, Blaðsíða 39
k Nýtt merki ICN Að venju voru ýmsar ályktanir samþykktar á þinginu en þær fjalla um eftirfarandi efni: • Að ICN styðji félög hjúkrunar- fræðinga í að taka saman og miðla fróðleik um sögu hjúkr- unar. • Um samstarf ICN við sambæri- leg samtök lækna í þeim tilgangi að skilgreina störf þessarra tveggja fagstétta, ræða skörun á þeim og hugsanlegt samstarf til stuðla að farsælum samskiptum þeirra í milli. • Um forvarnir gegn kynferðis- legu oílieldi. • Um forvarnir gegn kynferðis- legu ofbeldi gagnvart börnum. • Um hlutverk hjúkrunarfræðinga sem trúnaðarmanna sjúkhnga. • Um kostnað af slysum í vinnu- umhverfi hjúkrunarfræðinga. • Um tilraunir á notkun starfs- mats við ákvörðun launa hj úkrunarfræðinga. • Um að ICN geri athugun á mati og viðurkenningu á viðbótar- námi hjúkrunarfræðinga í þeiin tilgangi að útbúa staðla og mats- aðferðir fyrir viðbótarnám. • Um klónun á manninum. Ný stjórn ICN var kjörin á þing- inu og var Kirsten Stallknecht, fyrrverandi formaður danska hjúkrunarfélagsins, ein í kjöri til formanns. Auk hennar sitja í stjórn samtakanna 10 manns, þar á meðal Laila Daavöj, formaður norska hjúkrunarfélagsins, sem jafnframt er formaður norrænu samtaka hjúkrunarfræðinga, SSN. Jafnhliða fulltrúaþinginu var haldin afar áhugaverð fagleg ráð- stefna sem skartaði fræðimönnum í fremstu röð í hjúkrun í heimin- um Jiessar mundir. Er óhætt að mæla með aljijóðaráðstefnu ICN fyrir hjúkrunarfræðinga, auk jiess sem umgjörð ráðstefnunnar var nú sein endranær hin glæsi- legasta. Eins og hér að framan er nefnt verður næsta ráðstefna ICN hahlin í London á árinu 1999 og verður vonandi stór hópur ís- lenskra hjúkrunarfræðinga Jiátt- takandi á þeirri ráðstefnu, sem flytjendur jafnt sem áheyrendur. Aljijóðasamband hjúkrunar- fræðinga (ICN) hefur tekið upp nýtt einkennismerki. Merkið á bæði að minna á manneskjuna, Ji.e. hjúkrunarfræðinginn og njótendur Jijónustu hans, og lampann, merki hjúkrunar í mörgum löndum. Auk Jiess tákna fjórir hlutar Jiess, fóturinn, lampinn, loginn og hnötturinn, einingu, styrk, heilbrigði og jafn- vægi. Nútímaleg litfærsla merkisins gefur hugmynd um virkni og sveigjanleika Aljijóðasainhandsins, stofnunar sem er opin fyrir nýjum hugmyndum og möguleikum. Merkið er í bláum og gulum lit. Blái liturinn er einkennandi fyrir hjúkrun og heilhrigði al- Jijóðlega og guli liturinn táknar hlýju hjúkrunarstarfsins. IJver hluti merkisins út af fyrir sig endurspeglar grundvall- armarkmið hjúkrunar og ICN: Fóturinn • styður hlutverk og gildi ICN og veltiásinn táknar jafnvægi hjúkrunar Lampinn • Lampinn táknar arfleifð og hefð hjúkrunar sem eflir starfið með mannkyninu. • Þrjár hliðar þríhyrningsins tákna starfsemi ICN: Innanlands, svæðisbundið og aljijóðlega; með hjúkrunar- fræðingum, stjórnvöldum og öðrum til að stuðla að hjúkrun, heilbrigði og velferð. • Mjúkar línur lampans tákna næmi hjúkrunar fyrir fólki, hugmyndum og nýjum upplýsingum. Loginn • Birtan táknar hjúkrun um allan heim • Þrískipting logans táknar 3 undirstöður ICN: stjórnun, fagmennsku og velferð • er ljós umhyggju • er lifandi og virkur Hnötturiim • táknar yfirgrip starfsemi ICN • eins og höfuð manneskjunnar endurspeglar það að mannúð er markmið hjúkrunar • í skugga og birtu táknar sólar- hringsjijónustu hjúkrunar. Mynd fengin að láni I síðasta tölublaði Tímarits hjúkrunar- fræðinga (júní 1997), lils. 157, er mynd al’nýfæddu barni með upplýsingum um nám í Ijósmóðurfræði. Það láðist að geta Jiess að myndin er tekin al’ norsk- um ljósmyndara, Ada Winge, og birtist á forsíðu forsíðu Jordmorbladet Nr. I 1997. Ljósmyndarinn og ritstjórn Jordmorbladet eru hér með heðin af- sökunar á mistökunum. ÞR TIMARIT HJÚKRUNARFRÆÐINGA 4.TBL.73.ÁRG. 1997 231
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.