Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.09.1997, Side 51

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.09.1997, Side 51
Bannmerkingar í félagatali Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga Af og til berast félaginu óskir um afnot af félagatal- inu. Þessar óskir berast frá ýmsum aðilum, s.s. fé- lagasamtökum og fyrirtækjum. Hingað til hefur fé- lagið neitað öllum slíkum beiðnum. Stjórn félagsins hefur nú breytt um stefnu og mun láta útbúa fé- lagatal sem allir, er þess óska, geta fengið aðgang að gegn gjaldi. Því vill stjórnin gefa hjúkrunarfræð- ingum kost á bannmerkingu, þ.e. að láta merkja við nafn sitt þannig að það verði EKKI í félagatal- inu sem afhent verður öðrum. Hér fylgir eyðublað sem þeir sem vilja fá bann- merkingu eru beðnir að fylla út og senda til skrif- stofu félagsins að Suðurlandsbraut 22, 108 Reykja- vík, fyrir 31. desember 1997. A.J.F. Ég imdirrituð óska eftir að nafn mitt verði baimmerkt í félagatali Félags íslenskra hjúkrunarfræðmga Nafn: Kennitala: Heimilisfang: Póstnúmer: _ Vinnustaður: Heimasími: _ Sveitarfélag: Vinnusími: Umsókntn berist fyrir 31. desember 1997. Orlofsstyrkir Stjórn orlofssjóðs Félags íslenskra lijúkrunarfræð- inga auglýsir eftir umsóknum um styrk til orlofs- ferða sem farnar eru á tímabilinu 1.10/97 - 31.12/97. Umsóknir um orlofsstyrk skulu berast skrifstofu Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga fyrir 3. októ- ber nk. Um er að ræða 40 orlofsstyrki að upphæð 20.000 kr. hver, sem verða greiddir út gegn framvísun kvittana fyrir útlögðum kostnaði vegna orlofsferða sem farnar eru á umræddu tímabili. Staðfesting verður að vera vegna kaupa á gistingu eða farmiða innanlands eða utan. Það skal tekið fram að kvitt- anir verða að vera fyrir hendi þegar styrkurinn er sóttur - ekki þegar sótt er um. Samkvæmt úthlutunarreglum orlofssjóðsins er frádráttur fyrir orlofsstyrk 36 punktar. Sofjía Umsókn um orlofsstyrk á tímabilinu 1.10. - 31. 12. 1997 Nafn: ------------------------------------------------------------- Kennitala: Heimilisfang: _________________________________________________________________ Póstnúmer: __________ Sveitarfélag: Vinnustaður: ______________________ Heimasími: Vinnusími: Umsóknir þurfa að berast fyrir 3. október 1997. TÍMARIT HJÚKRUNARFRÆÐINGA 2.TBL. 73.ÁRG. 1997 243

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.