Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.09.1997, Blaðsíða 36

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.09.1997, Blaðsíða 36
Fréttir Styrkveitingar 1997 Styrk]>egar úr B-liliila Vísindasjóðs 1997. Stjórn Vísindasjóðs Félags íslenskra hjúkrunarfrœðinga ót- hlutaði styrkjum úr B-hluta sjóðsins 21. ágúst sl. í samsæti í húsnæði félagsins. Sjóðnum bárust 16 umsóknir um styrki til margvíslegra verkefna, eða helm- ingi fleiri en í fyrra. Til ráðstöf- unar voru 3,2 milljónir kr. Sjóðs- stjórn veitti 14 verkefnum styrk að þessu sinni. Hjiikrunarfræðingar, sem eiga aðild að sjóðmun, geta sótt um styrk úr honum til að sinna fræðimennsku. Sjóðsstjórn skipa Olöf Asta Ölafsdóttir, formaður sjóðsstjórnar, Anna Lilja Gunn- arsdóttir, Asrún Kristjánsdóttir og Elínborg Stefánsdóttir. Verkefni sem hlutu styrk: Margrét Tómasdóttir Laura Sch. Thorsteinsson Auðna Ágústsdóttir Fi’æðsla fyrir innkallaða skurðsjúklinga á SHR 170.000 kr. Marta Kjarlansdótlir Könnun á livaða aðferð/tækni/ tæki hafa reynst best við þvag- /hægðalosun hjá mænusköðuðum á íslandi 1973-97 300.000 kr. Nína Þ. Rafnsdóttir Elín H. Sæmundsdóttir Ágústa Eiríksdóttir Notkun svefn- og róandi lyfja á öldrunarlækn.deildum II og V á 228 Sjúkrahúsi Skagfirðinga, Sauðarkróki, í janúar 1996 100.000 kr. Olga Hákonsen Kynning á verkefni um átsjúkdóma og tengsl þeirra við aðra fíknisjúkdóma 100.000 kr. Sæunn Kjartansdóttir Tilfinningaleg vandamál frá sjónarhóli sálgreiningar 200.000 kr. Anna Lilja Gunnardóttir Rannsóknir á áhrifum árangurs- stjórnunar á rekstur nokkurra deilda á Ríkisspítölum 450.000 kr. Árún K. Sigurðardóttir Hlutverk hjúkrunarfræðinga með sérleyfi í hjúkrun sykursjúkra við að hefja insúlínmeðferð hjá fullorðnum m. sykursýki 200.000 kr. Brynja Ingadóttir Margrét Sigmundsdóttir Líðan sjúklinga 6 vikum eftir hjartaskurðaðgerð 200.000 kr. Erla Dóris Halldórsdóttir Islenska hjúkrunarstéttin 1930-1996 200.000 kr. Guðrún G. Eggertsdóttir Áhættuþættir slagæðasjúkdóma og gildi hreytts lífsstíls 100.000 kr. Helga Jónsdóttir Guðrún Jónsdóttir Edda Steingrímsdóttir Bjarney Tryggvadóttir Upprifjun endnrminninga hjá fólki með langt gengna, langvinna lungnasjúkdóma 300.000 kr. Hólmfríður K. Gunnarsdóttir Heilsuvernd starfsmanna á íslandi 100.000 kr. Ingibjörg Þórhallsdóttir Heilhrigðisástand, efnahagur og notkun heilhrigðisþjónustu 350.000 kr. Arna Skúladóttir Marga Thonie Hjúkrunarferli ungbarna sem Ieggjast inn á sjúkrahús vegna svefntruflana og fjölskyldur Jieirra: Tilraun 200.000 kr. Auk styrkja úr Vísindasjóði voru afhentir námsstyrkir úr minningarsjóði Hans Adolfs. Styrki hlutu: Lára Scheving Thorsteinsson lilaut 40.000 kr. til fjarnáms til meistaragráðu við Iiáskólann í Manchester, Bretlandi. Páll Biering hlant 80.000 kr. styrk til doktorsnáms í geðhjúkrun. Hann stundar sitt náni í Texas í Bandaríkjuiium. TIMARIT HJÚKRUNARFRÆÐINGA 4.TBI, 73.ÁRG. 1997 Páll Biering og Laura Sclieving Tliorsteinsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.