Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.09.1997, Blaðsíða 28

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.09.1997, Blaðsíða 28
forgörðum með þessum hœtti. Hermennirnir voru börnin mín og ég unni þeim eins og þeir voru. Eg hcifði orðið vitni að hugrekki þeirra meðan á stríðinu stóð. Mér var Ijóst að þeir, eins og allir aðrir, vildu ástunda hið góða aðeins ef þeir fengju tœkifœri til þess og iðjuleysi er undirrót alls ills, það er óbifatileg sannfœring mín. Tímabært er að fá eina raunverulega sólskinssögu! Hiin á sér upphaf í miklum mótbyr og andstreymi en snerist upp í sigur fyrir Florence! Eg vissi vel að margir hermannanna kunnu hvorki að lesa né skrifa. Það var meðal annars ein ástœðan fyrir því livernig komið var fratn við þá. Það fyrsta sem varð að gera var að fá kennara og eittlivert háspláss, eitt laust herbergi! I fyrstu höfðu liðsforingjarnir hugmyndina að háði og spotti. En Florence fékk sitt fram, kennarar voru fengnir til að kenna hermönnunum að lesa! Okkur vantaði spennandi bœkur, spil og hljóð- fœri. Ef það tœkist var ég viss um að drœgi ár drykkjunni. „Það er að kasta perlum fyrir svín“, sögðu yfir- mennirnir en frá Englandi bárust hækur og alls konar spil í stórum stíl. Sendið okkur fyrirlesara! Hermennirnir þurfa andlegt eldi ekki síður en atinað. Var ungfrú Nightingale orðin vitstola, átti nú trantaralýðurinn að fara að lilýða á fyrirlestra? Já, J*að var einmitt |>að sem átti að ske! Duglegt og vel menntað fólk tilkynnti komu sína og |>aö tókst hvorlci betur eða verr lil en svo að hermennirnir tóku hurðir af hjörum til að rýma og svo að fleiri gætu heyrt! Sendið fótbolta! Hei, þú Jjarna Florence! Er að undra þótt her- mennirnir sjái ekki sólina fyrir |>ér! Við létum átbúa lestrarsali, dagblöð lágu frammi og ritfong og hermennirnir lásu og skrifuðu. Varla hefur verið vistlegra eða tneira nœði á safni breska heimsveldisins, sjálfu „British Museum“. En prófsteinninn var eftir! Það snerist um fjármuni hermannanna. Enskur hermaður er á mála. Hann fær daglaun, einnig ef hann særist og þarf þess vegna að vera á sjúkrahúsi. En veikist hann, fái skyrhjúg eða kóleru sem þúsundir hermanna smituðust af í Krímstríðinu, missir liann launin! Florence gat ekki unað öðru eins óréttlæti og kippti Jjví í liðinn enda ]>ótt Jtað kostaði hana mikla baráttu við yfirvöldin. Það skipti hermennina miklu að geta sent pen- inga heim. Florence skipulagði leiðréttingu þessara mála Jjannig að einu sinni í viku síðdegis sinnti hún Jjeim i'yrir hermennina, Jjó að Jjað hefði í för með sér tölu- verða aukavinnu fyrir hana. En fyrir hragðið gátu hermennirnir gengið að sinni eigin skrifstofu og sótt Jjaðan um launabætur. Málið varð að taka til afgreiðslu hjá ríkisstjórn- inni. Hermálaráðherrann hristi aðeins höfuðið: Póst- þjónustan gæti vitaskuld annast peningasendingarn- ar, til Jjess væri hún, en auðvitað kæmi ekki til Jjess, hermenn eru ekki þeirrar gerðar að þeir fari að senda peninga heim. En hér misreiknaði hin háa ríkisstjórn sig. Hermennirnir voru einmitt af Jjeirri gerðinni! Innan hálfs árs höfðu þeir sent heim meira en sjötíu þúsund pund! Þegar liaft er í huga að launin eru einn skilding- ur á dag er Ijóst að ekki hefur mikið verið eftir til brennivínskaupa! Verstu vínknæpunum var lokað. Hermenn, sem fundust undir áhrifum áfengis, voru leiddir fyrir her- rétt vegna vanvirðu við eigin herdeild. Þetta velferðarstarf Florence og áhugi hennar á hermanninum sem „mannveru“ er í raun lýsandi fyrir hana. „Hún kennir liðsforingjum og opinberum emhættismönnum að meðhöndla hermenn eins og kristna meðbræður,“ var haft á orði. A einum einasta vetri hvarf eins og dögg fyrir sólu sú bábilja að breskur hermaður væri drykkjusvelgur sem mætti ljjóða hvað sem væri. Sú meinloka hefur ekki skotið upp kolli síðan. Til starfsfólks kvetinadeildar Landspítalans ttm) þakklæti og vitóingu fyrir ómetanlega hjúkmn og umöntiun settt ég vard aðnjótandi. Næturvaka Svo friðlaus og kvíðin um koldimma nótt, það er hvíslað: Til dauðans nú hverfurðu skjótt. Þó einmana sál þtn í myrkrinu vaki og mœni á tjaldið svurta þítt augu sjá ekki sólina að baki og sorgin fyllir þitt lijarta. Þú liggur í rekkjunni varnarlaus, veik og vildir svo gjarnan stundinni fresta, en tíminn er kominn, þú telst ná úr leik og trúin á lífið að bresta. Þát kemur hún til þín, hin vökula vera sem vinnur svo hljóðlát og stillt hún lýsir upp myrkrið með mildu brosi, sem er tnannúð og gœsku fyllt. Og myrkrið og dauðans depurð hörfá til liliðar og hverfa um stund. Vonin og gleðin bölið bœta, það brúast liin djúpu sund. Ólavía Sveinsdóttir, 17. október 1995 Höfuiultir kvæðisins, Olavía Sv<*ins<lótlir, var hjúkrunarforstjóri H<úlsu£u‘slustöðvurimiur í Griiuluvík. Hún uiuluðist 26.7.1997. 220 TÍMARIT HJÚKRUNARFRÆÐINGA 4.TBL. 73.ÁRG. 1997
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.