Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.09.1997, Blaðsíða 15

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.09.1997, Blaðsíða 15
Mynd 1. Ástæður þess að íslenskir hjúkrunarfræöingar Fj°ldi hafa flust til útlanda Nám maka Starf maka Eigið nám Þjóðerni Breyta um Annað Starf, betri Starf, meiri Vil ekki maka umhverfi laun möguleikar búa á Islandi Ástæður flutnings unarfræðingarnir sem fæddust á áratugnum 1941 - 1950 reyndust einnig hafa farið út fyrr, á meðan |>eir voru á barnseignaraldri. Hjúkrunarfræðingarnir, sem áttu börn, fóru síður út vegna eigin náins en þeir settu liins vegar ekki barneign fyrir sig til að fylgja maka til náms í útlöndum (Scheffe próf < 0,05). Ekki greindist marktækur munur á ástæðum búferlaflutn- inga eftir löndum. Núverandi viðfangsefni Flestir hjúkrunarfræðinganna störfuðu við hjúkrun eða 77 (84%), þar af 63 á opinberri stofnun, 10 á einkarekinni stofnun og 2 voru sjálfstætt starfandi (tveir gáfu ekki upp vinnustað). Algengustu vinnu- staðir voru sjúkrahús en aðrir nefndir vinnustaðir voru heilsugæslustöðvar, heimahjúkrun, elliheimili og háskólar. I Evrópu störfuðu nánast allir á ríkis- rekinni stofnun, en í Bandaríkjunum starfaði meiri- hlutinn á einkarekinni stofnun. Af öðrum viðfangsefnum má nefna að 23 (20%) voru í námi og 9 (8%) voru við kennslu. Sumir voru bæði í starfi og námi eða unnu bæði við hjúkrun og kennshi. Tuttugu og sjö (23%) hjúkrunarfræðing- anna voru heimavinnandi en 18 (15%) störfuðu við Tafla 1. Hjúknmamám sem íslenskir hjúkronarfræðingar slmiduðu erlendis árið 1996* Nám Banda- Norður- Önnur Saintals ríkin lönd Evrópul. Handlæknis- og lyílæknishjúkrun 1 4 1 6 Gjörgæsluhjúkrun 1 0 0 1 Geðhjúkrun 1 0 1 2 Oldrunarhjúkrun 0 1 0 1 Heilsugæsluhjúkrun 3 1 0 4 Stjórnun 1 2 0 3 Rannsóknir 3 1 1 5 Annað nám en hjúkrun 0 2 0 2 *Taflan byggist á svörum 17 hjúkrunarfrœðinga sem stunda hjiikrunarnám. Suinir nefndu fleiri en eina grein. annað en hjúkrun, voru komnir á eftirlaun eða ör- yrkjar. Hvort hjúkrunarfræðingarnir störfuðu við hjúkrun eða ekki var óliáð fjölda harna. Af þeim 34 hjúkrunarfræðingum, sem voru heima- vinnandi eða störfuðu við annað en hjúkrun, sögðust 23 (68%) ætla að hefja aftur hjúkrunarstörf síðar. Aðrir voru óákveðnir, komnir á eftirlaun eða með atvinnu sem gaf betur af sér en hjúkrunin. Langílestir hjúkrunarfræðinganna, sem lijuggn á Norðurlöndunum, störfuðu við hjúkrun, eða 57 (84%), 8 (44%) þeirra sem voru búsettir annars stað- ar í Evrópu og 11 (37%) þeirra sem voru búsettir í Bandaríkjunum (p < 0,05). 1 Evrópu utan Norður- landanna voru marktækt fleiri heimavinnandi en annars staðar eða 9 (43%) á móti 6 (29%) í Banda- ríkjunum og 6 (9%) á Norðurlöndum. Ilins vegar var ekki marktækur munur eftir aldri, fjölda barna, grunnmenntun eða jiví hve lengi áætlað var að dvelj- ast erlendis hvort hjúkrunarfræðingar störfuðu við hjúkrun eða ekki (sjá mynd 2). Af þeim sem voru í námi stunduðu 17 nám í hjúkr- un og 6 í öðru. Flestir sem voru í hjúkrunarnámi stefndu að námsstigi í háskóla, 1 að B.S. eða B.N. gráðu, 7 að meistaragráðu og 5 að doktorsgráðu. Flestir voru við nám í Bandaríkjunum eða 10 en næstflestir, Ji.e. 5, voru í Svíjijóð. Nám, sem hjúkrunarfræðingar stunduðu erlendis árið 1996, sést í töl’lu 1. Annað nám var t.d. tungu- málanám, guðfræði, listnám, endurskoðun, nudd, samskipta- og ujiplýsingafræði og sálfræði. Meirihluti allra hjúkrunarfræðinganna, sem voru í námi eða starfi, liöfðu lokið sér- eða framhalds- menntun í hjúkrun. Matá íslenskrí hjúkmnamienntun Sjiurt var hvort hjúkrunarfræðingarnir liefðu sótt um að f'á grunnmenntun sína frá Islandi metna til hjúkrunarleyfis í aðseturslandinu annars vegar og til að mega stunda framhaldsnám liins vegar. Sjötíu og sjö höfðu sótt um að í’á hjúkrunarleyfi í aðseturs- landinu og langflestum þeirra liafði gengið vel að fá TÍMARIT HJÚKRUNARFRÆÐINGA 4.TBL.73.ÁRG.1997 207
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.