Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.09.1997, Qupperneq 15

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.09.1997, Qupperneq 15
Mynd 1. Ástæður þess að íslenskir hjúkrunarfræöingar Fj°ldi hafa flust til útlanda Nám maka Starf maka Eigið nám Þjóðerni Breyta um Annað Starf, betri Starf, meiri Vil ekki maka umhverfi laun möguleikar búa á Islandi Ástæður flutnings unarfræðingarnir sem fæddust á áratugnum 1941 - 1950 reyndust einnig hafa farið út fyrr, á meðan |>eir voru á barnseignaraldri. Hjúkrunarfræðingarnir, sem áttu börn, fóru síður út vegna eigin náins en þeir settu liins vegar ekki barneign fyrir sig til að fylgja maka til náms í útlöndum (Scheffe próf < 0,05). Ekki greindist marktækur munur á ástæðum búferlaflutn- inga eftir löndum. Núverandi viðfangsefni Flestir hjúkrunarfræðinganna störfuðu við hjúkrun eða 77 (84%), þar af 63 á opinberri stofnun, 10 á einkarekinni stofnun og 2 voru sjálfstætt starfandi (tveir gáfu ekki upp vinnustað). Algengustu vinnu- staðir voru sjúkrahús en aðrir nefndir vinnustaðir voru heilsugæslustöðvar, heimahjúkrun, elliheimili og háskólar. I Evrópu störfuðu nánast allir á ríkis- rekinni stofnun, en í Bandaríkjunum starfaði meiri- hlutinn á einkarekinni stofnun. Af öðrum viðfangsefnum má nefna að 23 (20%) voru í námi og 9 (8%) voru við kennslu. Sumir voru bæði í starfi og námi eða unnu bæði við hjúkrun og kennshi. Tuttugu og sjö (23%) hjúkrunarfræðing- anna voru heimavinnandi en 18 (15%) störfuðu við Tafla 1. Hjúknmamám sem íslenskir hjúkronarfræðingar slmiduðu erlendis árið 1996* Nám Banda- Norður- Önnur Saintals ríkin lönd Evrópul. Handlæknis- og lyílæknishjúkrun 1 4 1 6 Gjörgæsluhjúkrun 1 0 0 1 Geðhjúkrun 1 0 1 2 Oldrunarhjúkrun 0 1 0 1 Heilsugæsluhjúkrun 3 1 0 4 Stjórnun 1 2 0 3 Rannsóknir 3 1 1 5 Annað nám en hjúkrun 0 2 0 2 *Taflan byggist á svörum 17 hjúkrunarfrœðinga sem stunda hjiikrunarnám. Suinir nefndu fleiri en eina grein. annað en hjúkrun, voru komnir á eftirlaun eða ör- yrkjar. Hvort hjúkrunarfræðingarnir störfuðu við hjúkrun eða ekki var óliáð fjölda harna. Af þeim 34 hjúkrunarfræðingum, sem voru heima- vinnandi eða störfuðu við annað en hjúkrun, sögðust 23 (68%) ætla að hefja aftur hjúkrunarstörf síðar. Aðrir voru óákveðnir, komnir á eftirlaun eða með atvinnu sem gaf betur af sér en hjúkrunin. Langílestir hjúkrunarfræðinganna, sem lijuggn á Norðurlöndunum, störfuðu við hjúkrun, eða 57 (84%), 8 (44%) þeirra sem voru búsettir annars stað- ar í Evrópu og 11 (37%) þeirra sem voru búsettir í Bandaríkjunum (p < 0,05). 1 Evrópu utan Norður- landanna voru marktækt fleiri heimavinnandi en annars staðar eða 9 (43%) á móti 6 (29%) í Banda- ríkjunum og 6 (9%) á Norðurlöndum. Ilins vegar var ekki marktækur munur eftir aldri, fjölda barna, grunnmenntun eða jiví hve lengi áætlað var að dvelj- ast erlendis hvort hjúkrunarfræðingar störfuðu við hjúkrun eða ekki (sjá mynd 2). Af þeim sem voru í námi stunduðu 17 nám í hjúkr- un og 6 í öðru. Flestir sem voru í hjúkrunarnámi stefndu að námsstigi í háskóla, 1 að B.S. eða B.N. gráðu, 7 að meistaragráðu og 5 að doktorsgráðu. Flestir voru við nám í Bandaríkjunum eða 10 en næstflestir, Ji.e. 5, voru í Svíjijóð. Nám, sem hjúkrunarfræðingar stunduðu erlendis árið 1996, sést í töl’lu 1. Annað nám var t.d. tungu- málanám, guðfræði, listnám, endurskoðun, nudd, samskipta- og ujiplýsingafræði og sálfræði. Meirihluti allra hjúkrunarfræðinganna, sem voru í námi eða starfi, liöfðu lokið sér- eða framhalds- menntun í hjúkrun. Matá íslenskrí hjúkmnamienntun Sjiurt var hvort hjúkrunarfræðingarnir liefðu sótt um að f'á grunnmenntun sína frá Islandi metna til hjúkrunarleyfis í aðseturslandinu annars vegar og til að mega stunda framhaldsnám liins vegar. Sjötíu og sjö höfðu sótt um að í’á hjúkrunarleyfi í aðseturs- landinu og langflestum þeirra liafði gengið vel að fá TÍMARIT HJÚKRUNARFRÆÐINGA 4.TBL.73.ÁRG.1997 207

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.