Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.09.1997, Blaðsíða 12

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.09.1997, Blaðsíða 12
1990 Multiple Schlerosis Association Social Sccurity Institute Disability Aids Ccntrc Physiotherapy Home Help TEAM: Doctor + Nurse Mynd 3. 1994 -5 Multiplc Schlerosis Association Cardiac Ward, National Hospital Ministry of Health and Social Sccurity Hospital Chaplain Rcgional Council for thc Handicappcd Social Security Institutc Disability Aids Ccntrc Physiothcrapy Homc Hdp Officc ^Urologist - National Hospital . Mcdical Ward - National Hospital ■ Urologist - Landakot Hospital 'Director of Social Security Institutc 'Homc Nursing Officc in Reykjavík Órganisation of 24 - Hour Nursing TEAM: Nursc + Doctor + Nursing Assistant Mynd 4. þremur mánuðum fékk hún lungnahólgu hvað eftir annað. Var hún lögð inn á sjúkrahús en fór þar í öndunarstopp og var í öndunarvél í einn sólarhring. Giftusamlega tókst að ná henni úr véhnni. Er nú ljóst að ekki verður meira að gert. Málin hafa verið rædd við hana og fjölskyldu hennar og öllum gert ljóst að endalokin nálgast. Hennar lieitasta ósk er að deyja heima í tengslum við fjölskylduna. Veita þarf umönn- un allan sólarhringinn, ekki síst þar sem hún óttast mjög köfunn. Vegna þess hve aðstæður eru sérstakar og endalok fyrirsjáanleg lagði teymið fram ákveðna meðferðaráætlun til að hægt væri að hjúkra henni lieiina þar til yfir lyki. Pessi áætlun fól í sér fjölgun umönnunaraðila, útvegun fjármagns, hjálpartækja og fleira og hefur teymið vaxið og eflst við hverja nýja raun. Tilfinningar sjúklings endurspeglast oft í fjölskyldunni sem er að annast hann og er hún oft jafn örmagna og sjúldingurinn. Otti, reiði, biturleiki og ringulreið einkenna viðmót þeirra sem horfa á ástvin sinn smám saman veslast upp og deyja án þess að geta nokkuð við ráðið. Þörf fjölskyfdunnar fyrir aðstoð lýkur ekki þegar sjúklingurinn deyr. Afallið sem fylgir er mikið þrátt fyrir að vitað hafi verið að hverju stefndi. Mun teymið því styðja fjölskylduna áfram í sorginni og byggja á þeim grunni sem þegar hefur verið lagður. Myndir 3 og 4 sýna best þróun sainskipta teym- isins við sjúklinginn og fjölskyldu hennar yfir fimm ára tímabil. Jafnframt eru dregin fram öll jiau sam- skipti sem átt hafa sér stað við stofnanir og sérfræð- inga á þessu tímabili. I upphafi var þróunin hæg. Teymið sá um samskiptin við heimilishjálp, sjúkra- þjálfun og Tryggingastofnun varðandi hjálpartæki. Eftir jiví sem á leið jókst jafnt og þétt þörfin fyrir meiri aðstoð. Teymið sá ]iá um milligöngu við alla sem tóku þátt í að veita hana og hefur jafnframt stýrt þeirri umönnun sem sjúklingurinn hefur fengið. Þannig hefur teymið samræmt alla þjónustu og verið sá aðili í umönnuninni sem fjiilskyldan og skjól- stæðingurinn hafa lagt traust sitt á. (Birt með góðfúslegu leyfi þeirra sem máhð varðar). Niðurstaða Teymisvinna hefur verið í sífelldri endurskoðun á Heilsugæslustöðinni á Seltjarnarnesi síðastliðin tíu ár. Oft hefur verið rætt um kosti hennar og galla og hvort hún sé það vinnufyrirkomulag sem við kjósum. Niðurstaðan er ahtaf á einn veg. Við viljum halda áfram teymisvinnu. Hún auðveldar samvinnu starfs- stétta og eykur aðgengi og samfellu í þjónustu við skjólstæðinga stöðvarinnar og ætti því að vera mark- mið framtíðarinnar í heilsugæslu. HEIMILDIR: Pritchard, P. og Pritchard, J. (1992). Developing Teamwork in Primary Health Care. Oxford University Press. Rakel, R. E. (1990). Textbook ofFamUy Practice, 4th Ed. London, Tor- onto, Montreal, Sydney, Tokyo:\V.B. Saunders Company - Ilarcourt Brace Jovanovich, Inc. Freemann, R.B. og Heinrich, J. (1981). Community Health Nursing Practice, 2nd Ed. London, Toronto, Sydney: W.B. Saunders Company - Philadelphia. Poulton, B.C. og West, M.A. (1993). Effective multidisciplinary team- work in primary health care. Journal of Advanced Nursing, 18, 918. Láttu þrífa og bóna bílinn hjá Emmu og Kristjáni ÞRIF » BONUN • HREINSUN » D)UPHREINSUN ♦ BLETTUN • Sækjum og skilum bílnum þér ab kostna&arlausu OPIÐ: • Tvíbónum bílinn til að ná sem bestum árangri virka daga: 09:00-24:45 • Allir bílar eru tryggöir laugardaga: 09:00-24:45 • Cerum tilboö ef þess er óskaö sunnudaga: 10:00-24:45 Vandvirkni og góö þjónusta \Kársnesbraut 112 (ab nebanveriu) Kápavogi • 554 S100 • CSM 896 S900\ 204 TÍMARIT HJÚKRUNARFRÆÐINGA 4.TBL. 73.ÁRG. 1997
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.