Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.09.1997, Blaðsíða 16

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.09.1997, Blaðsíða 16
Mynd 2. Núverandi viðfangsefni íslenskra hjúkrunarfræðinga eftir löndum Fjöldi ■ Hjúkrunarstörf ■ Nám □ Heimavinnandi BAnnað/tvö viðfangsefni eða fleiri ■1 ■ ■ Bandaríkin Noröurlönd Önnur Evrópulönd Búsetuland það. í Bandaríkjunum þarf að taka próf til að fá hjúkrunarleyfi og hafði helmingur þeirra hjúkrunar- fræðinga, sem þar hjó, gert ]>að og fengið hjúkrunar- leyfi. Nokkrir sem bjuggu í Svíþjóð sögðust hafa þurft að taka próf áður en þeir fengu hjúkrunarleyfi en ílestir fengu menntun sína metna án nokkurra erfiðleika strax. Aðeins 7 höfðu sótt um hjúkrunar- leyfi á meginlandi Evrópu og allir fengið ]>að að lokum eftir mikla fyrirhöfn. Mun færri höfðu sótt um að fá grunnmenntun sína metna til að geta stundað framhaldsnám í aðseturslandinu. Flestir þeirra fengu allt metið strax, sumir fengu námið metið að hluta til og aðeins einn fékk ekkert metið. Astæður ])ess að misvel gekk að fá námið metið voru helst þær að íslenska menntunin var lítt þekkt í löndunum. Hjúkrunarfræðingarnir voru beðnir um að skil- greina stöðu sína í hefðbundnum stjórnunarstiga. Allir gátu svarað spurningunni l)urtséð frá ]>ví hvort þeir störfuðu við hjúkrun eða ekki (sjá töflu 2). Af þeim sém liöfðu lokið sér- eða framhaldsmenntun voru marktækt fleiri sem skilgreindu sig ofar í stjórn- kerfinu en sem almennan starfsmann (p < 0,05). Tafla 2. SkiljJreiningar íslenskra hjúkrunarirædinga lnísettra erlendis á hlutverki sínu í hefúbundnum stjómunarstiga Staða í stjórnunarstiga - Mikilvægasta hlutverk Undirmaður með litla ábyrgð og takmarkað sjálfræði í starfi i Almennur starfsmaður með tiiluverða ábyrgð, sjálfræði og/eða mannaforráð í starfi (t.d. almennur hjúkrunarfræðingur) 47 Millistjórnandi (t.d. deildarstjóri eða aðstoðardeildarstjóri) 16 Yfirstjórnandi 5 Sinni sjálfstæðum verkefnum 17 Annað (klínískur sérfræðingur, kennsla og leiðsögn, sjálfst. atvinnurekstur, tímabundin lausráðning) 4 Latiti Marktækur munur var á starfshlutfalh hjúkrunar- fræðinganna eftir því hvort vinnustaður þeirra var einkarekin stofnun eða opinber. Nærri alhr eða 8 (89%) af ])eim 9 sem unnu á einkareknum stofnunum unnu 100% vinnu en aðeins 34 (56%) af 61 sem vann á op- inberri stofnun. Flestir hjúkrunarfræðingarnir unnu 31 - 40 klst. á viku eða 46 (66%) þeirra 70 sem gáfu upp- lýsingar um starfstíma. Ekki reyndist munur á hversu mörgum vinnustundum þeir skiluðu eftir löndum. Lítið er hægt að byggja á upplýsingum um laun í könnuninni því aðeins helmingur þátttakenda gaf þau upp. Þó benda niðurstöðurnar til þess að launa- kerfi Norðurlanda byggist meira á vakta- og yfir- vinnugreiðslum en launakerfi í Bandaríkjunum. Einnig virtust laun hjúkrunarfræðinganna vera hæst í Bandaríkjunum en lægst á meginlandi Evrópu í krónum talið. Aðild að stéttarfélagi Meirihluti hjúkrunarfræðinganna var í fag-/stéttar- félagi í búsetulandinu eða 66 (58%) (sjá mynd 3). Fimmtíu og sex (73%) þeirra sem stunduðu hjúkrun- arstörf eða kennslu voru í fag-/stéttarfélagi, 10 (44%) þeirra sem voru í námi og 6 (25%) af þeim heima- vinnandi hjúkrunarfræðingum sem svöruðu spurn- ingunni. Þjónusta Félags íslenskra hjúkrunatfræðinga Flestir hjúkrunarfræðingarnir héldu tryggð við Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga til að fylgjast með fag- legri umræðu um hjúkrun á Islandi og til að fá fréttir af félagsmálum hjúkrunarfræðinga á Islandi. Tillög- ur um baítta þjónustu Félags íslenskra hjúkrunar- fræðinga við félagsmenn erlendis lutu aðallega að meira upplýsingastreymi. Samantekt niðurstaðna l stuttu máh benda niðurstöður könnunarinnar til þess að hjúskaparstaða hafi mikil áhrif á ástæður búferlaflutninga íslenskra hjúkrunarfræðinga lil út- landa. Meirihluti þeirra sem voru giftir eða í sambúð fiuttu út vegna starfs, náms eða þjóðernis maka. Við- fangsefni hjúkrunarfræðinganna í könnuninni voru breytileg eftir búsetulöndum. Flestir störl’uðu við hjúkrun, sérstaklega þeir sem hjuggu á Norðurlönd- um. Hæst hlutfah þeirra sem var í námi voru í Bandaríkjunum en hlutfall þeirra sem voru heima- vinnandi var hæst á meginlandi Evrópu. Sautján' stunduðu nám í hjúkrun og stefndu flestir þeirra að námsgráðu í háskóla, 7 að ineistaragráðu og 5 að doktorsgráðu. Helstu sérsvið, sem nám var stundað í, voru hand- og lyílæknishjúkrun, heilsugæsluhjúkrun og rannsóknir. Hjúkrunarfræðingunum gekk yfirleitt vel að fá grunnmenntun sína metna til að fá hjúkrun- arleyfi og til að stunda framhaldsnám. Erfiðast var að ía hjúkrunarleyfi á meginlandi Evrópu. Þeir sem 208 TÍMARIT HJÚKRUNARFRÆÐINGA 4.TBL. 73.ÁRG. 1997
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.