Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.09.1997, Síða 48

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.09.1997, Síða 48
ATVINNA HEILSUGÆSLUSTÖÐ SELFOSS Hjúknmarfrædingar Heilsugæslustöð Selföss óskar eftir að ráða hjúkrunarfræðinga vegna fæðingarorlofs sein er byrjað nú þegar og verður í eitt ár, þ.e. til febrúar og apríl 1998. Störf við heilsugæslu eru fjölbreytt og gefandi. Starfssvæðið er með uni 6000 manns og svæðið er Selfoss og nálægir hreppar. Aðstoðað er við að útvega húsnæði. Upplýsingar gefur lijúkrunarforstjóri heilsugæslu í síma 482-1300 og 482-1746 ST JÓSEFSSPÍTALI Sffi HAFNARFIRÐI Hjnknuiarfræðingar Við á lyflækningadeild St. Jósefsspítala í Hafnarfirði óskum eftir áhugasömuin hjúkrunar- frfeðingum til starfa í haust. Starfshlutfall eftir samkomulagi. A deildinni er fjöllireytt starfsemi ineð áherslu á meltingarsjúkdóma, auk þess sem deildin sinnir hráðamóttöku fyrir Hafnarfjörð og nágrenni. Einnig er laus staða hjúkrunar- fræðings við skurðdeild spítalans sem fyrst eða eftir nánara samkomulagi. Við bjóðum upp á fjölbreytta starfsemi, góða starfsaðstöðu og notalegan vinnustað. Komdu gjarnan í heimsókn til okkar og við segjum þér nánar frá starfseminni og vaktafyrirkomulagi. Upplýsingar veita deildarstjórar viðkomandi deilda eða lijúkrunar- forstjóri í síina 555-0000. SJÚKRAHÚS AKRANESS Hjúknmarfræðingar NÚ ER TÆKIFÆRIÐ! Eftirtaldar stöður hjúkrunarfræðinga við Sjúkrahús Akraness lausar til umsóknar. *Tvær stöður á lyflækningadeild. *Ein staða á handlækningadeild. *Ein staða á öldrunardeild. Hjúkrunarfræðinemar athugið! Hjúkrunarfræðinemar sem lokið hafa 2. ári óskast á helgarvaktir og endurhæfingardeild í vetur. A Sjúkrahúsi Akraness fer fram mjög fjölbreytt starfsemi. Boðin er aðlögun með reyndum hjúkrunar- fræðingum. Peir hjúkrunarfræð- ingar, sem hafa áhuga á að koma og slcoða sjúkrahúsið, eru velkomnir. Allar nánari upplýsingar veita Steinunn Sigurðardóttir í síina 431-2311 og deildarstjórar viðkoinandi deilda. HEILSUGÆSLUSTÖÐIN ÞÓRSHÖFN Laus staða hjúkrunarforstjóra Staða hjúkrunarforstjóra við heilsugæslustöðina á Þórshöfn er lausfrá 1.9. -31.12.97. Um er að ræða 100 % stöðu. Ilúsnæði er á staðnum og staðarsamningur greiddur. Fjölbreytt og spennandi starf og kjörið tækifæri til að breyta til. Nánari upplýsingar veita: Þórlialla Agústsdóttir, lijúkrunar- forstjóri, og Asta Laufey Þórarinsdóttir, framkvæmdastjóri í síma 468-1215/468-1216 SJÚKRAHÚS SEYÐISFJARÐAR Hjúkrunarfræðiugar óskast til starfa við sjúkrahúsið á Seyðisfirði frá og með 1. des. nk. eða eftir nánara sainkomulagi. Sjúkrahúsið á Seyðisfirði er 26 rúma sjúkrahús með 6 stöðugildi hj úkrunarfræðinga. Sjúkrahúsið er í nýlegu húsnæði þar sem öll aðstaða til hjúkrunar og umönnunar er mjög góð. Aðalviðfangsefni eru á sviði öldrunarhjúkrunar, en einnig er fengist við margs konar medicinsk vandamál, hæði hráð og langvarandi. Næturvaktir hjúkrunarfræðinga eru í forini bakvakta, heiina. Halir þú áhuga á skennntilegu en oft krefjandi starfi hafðu jiá samband við Þóru hjúkrunar- forstjóra í síma 472-1406 sem gefur nánari upplýsingar. F élagsmálastofnun Reykj avíkurborgar DÁGDEILDIN V/VITATORG Hjúknuiarfrædmgar Aðstoðardeildarstjóra vantar á dagdeild fyrir aldraða minnissjúka. Deildin tók til starfa fyrir rúmu ári og býður upp á góða starfsaðstöðu, fjölhreytt og gefandi starf. Upplýsingar gefur Marta Pálsdóttir, lijúkrmiardeildarstjóri, Lindargötu 59, 101 Iíeykjavík, sími 561-0300. 240 TÍMARIT HJÚKRUNARFRÆÐINGA 4.TBL. 73. ÁRG. 1997

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.