Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.09.1997, Blaðsíða 38

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.09.1997, Blaðsíða 38
Ásta Möller Fulltrúaþing ICN í Vancouver Félag íslenskra hjúkrunar- fræðinga er aðili að Aljtjóða- sambandi hjúkrunarfræðinga, International Council of Nnrses (ICN). ICN var stofnað árið 1899 og er elstn alþjóðlegu samtök fagstétta innan heilhrigðisgeirans og jafnframt einnig elsta alj)jóða- stéttarfélag kvenna. Félag ís- lenskra hjúkrunarkvenna gekk í sambandið á árinn 1933, en J)á hafði 21 félag hjúkrunarkvenna J)egar gengið í samtökin. Aðild- arfélög ICN ern nú 118 talsins. Fulltrúaþing ICN er haldið annað livert ár, en fjórða hvert ár er einnig haldin alj)jóðleg ráð- stefna í tengslum við fulltrúa- þingið. Slík ráðstefna var haldin í júní sl. í Vancouver í Kanada. Fulltrúar félagsins á fulltrúa- Jtinginu voru Asta Miiller, formaður Félags íslenskra lijúkr- unarfræðinga, og Jóhanna Bernharðsdóttir, l.varaformaður félagsins. Að auki sóttu 10 íslen- skir hjúkrunarfræðingar ICN ráðstefnuna, en lnin var haldin dagana 15.-20. júní. Jafnhliða fulltrúaþínginu var haldið J)ing hjúkrunarnema og sóttu fulltrúar yfir 20 landa J)að J)ing. Fulltrúar 98 þjóðlanda voru mættir á Jnngið, en fyrir fulltrúa- þingið voru 111 aðildarfélög að ICN. Var Jætta fjölsóttasta full- trúaþing sögunnar. Nokkuð var á reiki hve margir voru skráðir á ráðstefnuna, en talið er að J)að hafi verið um 5000 manns. Fyrstu tvo dagana, J).e. 14.- 15. júní voru haldnir undirbún- ingsfundir fyrir fulltrúaþing, annars vegar kynningarfundur J)ar sem kynnt voru in.a. fundar- sköj) og reglur fulltrúaþingsins. Ilins vegar voru svokallaðar „Open Forum“- umræður um 3 málefni: 1. Tillögur um breytingar á lög- um samtakanna sem lágu fyrir þinginu. 2. Framtíðarsýn ICN, þar sem fram fór kynning á starfi starfshóps um framtíðarþróun og stefnu samtakanna og síðan fóru fram umræður í hópum. 3. Tengsl og samstarf ICN við önnur samtök og hópa. Að kvöldi sunnudagsins 15. júní var haldin glæsileg opnunar- hátíð á einum stærsta íþróttaleik- vangi Vancouver og var lnin opin öllum þátttakendum á ráðstefnu ICN. Skv. áratugagamalli venju ICN voru fulltrúar hvers ])jóð- lands kynntir er J)eir gengu í sal- inn hver á fætur öðrum, margir í þjóðhúningum landa sinna. A opnunarhátíðinni voru tveir hjúkrunarfræðingar heiðraðir, dr. Hildegard Peplau og dr. Mo Im Kim fyrrverandi formaður ICN. Eiginlegt fulltrúajúng ICN var síðan sett á mánudaginn 16. júní og átti að standa í tvo daga, en var haldið áfram Juiðja daginn J)ar sem ekki náðist að tæma dagskrána á áætluðum tíma. Ný aðildarfélög A fulltrúaþingi ICN í Vancouver har einna hæst umræðu um rétt félaga hjúkrunarfræðinga til aðild- ar að samtökunum, en á þinginu var kynnt niðurstaða úr kosningu um inntöku nýrra félaga í ICN. Atta ný aðildarfélög voru tekin inn í samtökin. I tveimur tilvikum sóttu tvö félög hjúkrunarfræðinga frá sama landinu um inngöngu en aðeins 1 félag frá hverju landi má eiga aðeild að ICN. I einu tilviki var einu íélagi hjúkrunarfræð- inga skipt út fyrir annað félag sem hafði átt aðild að ICN frá 1928, en ]>að var frá Brasilíu. Heitar umræður urðu um Jtessa útskiptingu, en shkt hafði aldrei gerst áður, og komu fram ásakan- ir um að ekki hafi verið veittar nægilegar upplýsingar um félögin frá Brasilíu frá ICN og að reglur um útskiptingu félaga væru ekki fullnægjandi. Þótti mörgum fé- lögum sér ógnað þar sem í ýmsum löndum eru fleiri en eitt félag hjúkrunarfræðinga starfandi. Sjónarmið íslenskra hjúkrunar- fræðinga kom fram í umræðum um J)etta málefni og var lögð áhersla á hlutverk ICN að stuðla að samvinnu og / eða sameiningu félaga hjúkrunarfræðinga í hverju landi fyrir sig og með J)ví styrkja hjúkrun í viðkomandi landi. Var sameining hjúkrunar- fríeðinga á Islandi tekið sem dæmi. Hin nýju aðildarfélög voru tekin inn í samtökin við lok full- trúaþingsins og eru aðildarfélög ICN J)ví nú 118 talsins og hafa um hálf milljón hjúkrunarfræð- inga bæst við samtökin. Mikill áhugi er meðal félaga hjúkrunarfræðinga í öðrum lön- dum að gerast aðilar og var ICN í sambandi við 17 félög á tímabil- inu 1995-1997. A J)inginu voru einnig sam- þykktar veigamiklar breytingar á lögum samtakanna og sneru þær llestar að ])ví að einfalda skipulag og starfsemi ICN og setja einfald- ari reglur um samskipti ICN við aðildarfélögin. Teknar voru ákvarðanir um næstu fulltrúajúng félagsins, en eftir tvö ár á 100 ára afmæli sam- takanna verður sérstök hátíðar- dagskrá og vegleg ráðstefna í London 26. júní -1. júlí 1999. Á árinu 2001 verður síðan fulltrúa- þing og ráðstefna í Kaupmanna- höfn og tveimur árum seinna verður reglulegt fulltrúaþing haldið í Marokkó. 230 TÍMARIT HJÚKRUNARFRÆÐINGA 4.TBL. 73.ÁRG. 1997
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.