Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.09.1997, Blaðsíða 46

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.09.1997, Blaðsíða 46
Áfengis- og vímuefnavandinn Ráðstefna SÁA i tilefni af20 ára afmœli samtakanna 16.-18. október 1997 á Hótel Loftleióum Ráðstefna SÁÁ Margir af helstu sérffæðingum heims í áfengis- og vímueínameðferð og forvömum miðla af þekkingu sinni á þessari viðamestu ráðstefnu sem haldin hefur verið um viðfangsefnið. Fyrir hverja? Afmælisráðstefna SÁÁ er öllum opin en einkum þeim sem láta sig eitthvað varða hvernig tekið er á áfengis- og vímuefnavandanum. Þar á meðal má nefha áfengisráðgjafa, félagsráðgjafa, sálfræðinga, presta, lækna, kennara, hjúkrunarfræðinga, stjórnmálamenn og embættismenn. Dagskráin Þrír gagnlegir og ffóðlegir dagar ffá morgni til kvölds. Fyrirlestrar em fluttir á ensku og íslensku. Samtímis fyrirlestram verða málstofur um sérstök viðfangsefni. Hægt verður að sækja ráðstefnuna í heild eða hluta. Boðið verður upp á skoðunarferðir á starfsstaði SÁÁ. Skráning Skráning fer fram hjá Úrval-Útsýn, ráðstefnudeild, Lágmúla 4, Reykjavík, sími 569-9300, fax 568-5033. Tölvupóstur: helga@uu.is. Ráðstefnugjald er 19.500 kr. fyrir alla ráðstefnudagana og 7.500 kr. fyrir einn dag. Nánari upplýsingar hjá SÁÁ, Ármúla 18, Reykjavík, sími 581-2399. Einnig eru upplýsingar á heimasíðu SÁÁ: http://www.this.is/saa /-'SRAÖ% j\A % AFENGIS- OG VIMU- EFNAVANDINN 16.-18. OKTOBER SÁÁ 20 ÁRA • 1997 BÓKARKYNNING Peningamir og lífið Handbók ætluð konum um fjármál og félagsleg réttiudi Útgefaudi: Iðntæknistofnun 1997 Bókin tekur til flestra þátta fjár- mála og félagslegra réttinda sem konur þurfa að liuga að á æviferli sínum. Fidlyrða má að hvergi sé til á einum stað eins yfirgripsmik- ið efni af þessu tagi. Fjallað er um þætti eins og möguleika kvenna til menntunar, stöðu þeirra í atvinnulífinu, fjármál hjóna, almannatryggingar, lífeyrissjóði, sparnað, skatta og fleira. Bókin gefur leiðbeiningar um samskipti við stofnanir, trygging- ar, hanka og lífeyrissjóði. Hún veitir greinargóðar upplýsingar um stöðu einstaklingsins gagnvart almannatryggingum, skilnaðar- málum, bótum, félagslegri aðstoð o.fl. Markmiðið með útgáfu bókarinnar er að konur geti átt sem greiðastan aðgang að hentugu upplýsingariti um fjármál á breiðum grundvelli. Félagasamtökum, stéttarfélög- um, fyrirtækjum og stofnunum er sérstaklega bent á að bókin getur nýst vel til náinskeiðahalds og hjá leshópum. Sé bókin nýtt til nám- skeiðahalds er mikilvægt að sér- fræðingar á hverju sviði sjái um kennslu. Peningarnir og lífið Handbók ætluð konum um fjármál og félagsleg réttindi ■ I Bókin fæst á fræðsludeild Iðntæknistofnunar og hægt er að panta liana í síina 5707280. Verð 3600 kr. 238 TÍMARIT HJÚKRUNARFRÆÐINGA 4.TBL.73.ÁRG. 1997
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.