Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.09.1997, Side 46

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.09.1997, Side 46
Áfengis- og vímuefnavandinn Ráðstefna SÁA i tilefni af20 ára afmœli samtakanna 16.-18. október 1997 á Hótel Loftleióum Ráðstefna SÁÁ Margir af helstu sérffæðingum heims í áfengis- og vímueínameðferð og forvömum miðla af þekkingu sinni á þessari viðamestu ráðstefnu sem haldin hefur verið um viðfangsefnið. Fyrir hverja? Afmælisráðstefna SÁÁ er öllum opin en einkum þeim sem láta sig eitthvað varða hvernig tekið er á áfengis- og vímuefnavandanum. Þar á meðal má nefha áfengisráðgjafa, félagsráðgjafa, sálfræðinga, presta, lækna, kennara, hjúkrunarfræðinga, stjórnmálamenn og embættismenn. Dagskráin Þrír gagnlegir og ffóðlegir dagar ffá morgni til kvölds. Fyrirlestrar em fluttir á ensku og íslensku. Samtímis fyrirlestram verða málstofur um sérstök viðfangsefni. Hægt verður að sækja ráðstefnuna í heild eða hluta. Boðið verður upp á skoðunarferðir á starfsstaði SÁÁ. Skráning Skráning fer fram hjá Úrval-Útsýn, ráðstefnudeild, Lágmúla 4, Reykjavík, sími 569-9300, fax 568-5033. Tölvupóstur: helga@uu.is. Ráðstefnugjald er 19.500 kr. fyrir alla ráðstefnudagana og 7.500 kr. fyrir einn dag. Nánari upplýsingar hjá SÁÁ, Ármúla 18, Reykjavík, sími 581-2399. Einnig eru upplýsingar á heimasíðu SÁÁ: http://www.this.is/saa /-'SRAÖ% j\A % AFENGIS- OG VIMU- EFNAVANDINN 16.-18. OKTOBER SÁÁ 20 ÁRA • 1997 BÓKARKYNNING Peningamir og lífið Handbók ætluð konum um fjármál og félagsleg réttiudi Útgefaudi: Iðntæknistofnun 1997 Bókin tekur til flestra þátta fjár- mála og félagslegra réttinda sem konur þurfa að liuga að á æviferli sínum. Fidlyrða má að hvergi sé til á einum stað eins yfirgripsmik- ið efni af þessu tagi. Fjallað er um þætti eins og möguleika kvenna til menntunar, stöðu þeirra í atvinnulífinu, fjármál hjóna, almannatryggingar, lífeyrissjóði, sparnað, skatta og fleira. Bókin gefur leiðbeiningar um samskipti við stofnanir, trygging- ar, hanka og lífeyrissjóði. Hún veitir greinargóðar upplýsingar um stöðu einstaklingsins gagnvart almannatryggingum, skilnaðar- málum, bótum, félagslegri aðstoð o.fl. Markmiðið með útgáfu bókarinnar er að konur geti átt sem greiðastan aðgang að hentugu upplýsingariti um fjármál á breiðum grundvelli. Félagasamtökum, stéttarfélög- um, fyrirtækjum og stofnunum er sérstaklega bent á að bókin getur nýst vel til náinskeiðahalds og hjá leshópum. Sé bókin nýtt til nám- skeiðahalds er mikilvægt að sér- fræðingar á hverju sviði sjái um kennslu. Peningarnir og lífið Handbók ætluð konum um fjármál og félagsleg réttindi ■ I Bókin fæst á fræðsludeild Iðntæknistofnunar og hægt er að panta liana í síina 5707280. Verð 3600 kr. 238 TÍMARIT HJÚKRUNARFRÆÐINGA 4.TBL.73.ÁRG. 1997

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.