Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.09.1997, Blaðsíða 44

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.09.1997, Blaðsíða 44
Ráðstefnur Nánari upplýsingar fást hjá Félagi íslenskra hjúkrunarfræðinga. Your move or mine? Advancing Practice in the care of ohler people. 3rd RCN European Conference and Exliibition Staður: Harrogate, Yorkshire, Englaiuli Túni: 3. - 5. nóvember 1997 IV Intemational Famlly Nursing Conference Staður: Vahlivia, Chile Tími: 11. - 14. nóvember 1997 Nurse Practitioner Conference Efni: Challenging Conventional Roles in Healthcare Staður: Groningen, Ilollandi Thni: 13. - 14. nóvember 1997 EURO BRAIN 97 Efni: Multi disciplinary conference on how to help patients during acute admis- sion, in the rehabilitation and in the community. Staður: Alahorg, Danmörku Tími: 26. - 28. nóvember 1997 4th Asia and Pacific Nurses Convention (ASPAN) Staður: Singa])ore Tími: 26. - 28. nóvember 1997 Second Biennial Intemational Nursing Conference Nursing at tlie tbresbohl of the 21st century — Connecting Conversations of Nursing Practice Onnur ráðstefnan af fjórum sem náms- braut í hjúkrunarfræði við HI á ])átt í að ski|)uleggja í samstarfi við hjúkrunar- og ljósmæðradeildir háskóla á Nýja-Sjá- landi, Skotlandi og Wisconsin i Banda- rikjunum. Staður: Palmerston North, Nýja-Sjálandi Tími: 3. - 6. desember 1997 6th Intemational Nurse Practitioner Conference Efni: Working together: Nurses and doc- tors in practice — substitution, overlap or teamwork? Staður: Melbourne, Astralíu Tími: 6. - 8. febrúar 1998 6th Nursing Research Conference Staður: Lissahon, Portúgal Thni: 11. - 13. lebrúar 1998 4th International, Multidisciplinary Qualitative Health Research Conference Staður: Vancouver, Kanada Tími: 19. - 21. febrúar 1998 Safety in Action - Thc International Safety Exposition Staður: Melbourne, Astralíu Tími: 23. - 28. febrúar 1998 Intemational Nursing research Conference - The Lcading Edge A vegum Royal College of Nursing of the United Kongdom Research Society Staður: Edinborg, Skotlandi Thni: 3. - 5. aprfl 1998 7th Intemational Conference of Matemity Care Researchers Efni: Breaking iiew ground iu Maternity Care Staður: Bergen, Noregi Thni: 22. - 24. júh' 1998 Intemational Conference of WHO CoUahorating Centers for Nursing and Midwifery in Korea Staður: Kyongju, Kóreu Tími: 26. aprfl - 1. maí 1998 Resuscitation 98 4tb Congress of the European Resuscitation Council (ERC) Staður: Kaupmannahöfn, Danmörku Tími: 5. - 6. júní 1998 Den 4. Skandinaviske HLR-Kongres A vegum Dansk Rád for Genoplivning Staður: Kaupmannahöfn, Danmörku Tími: 6. og 7. júní 1998 ESPO-IO: 1 Oth Scientiíic Meeting of the European Society of Psycliosocial Oncology Staður: Stokkhólmur, Sví])jóð Tími: 14. - 17. júní 1998 WENR 9th Biennial Conference of the Workgroup of European Nurse Researchers Staður: Helsinki, Finnlandi Thni: 5. - 8. júb' 1998 The Orthopaedic Family - taking orthopaedics forward A vegum Royal College of Nursing of the United Kingdom, Societv of Orthopaedic Nursing Staður: Manchester, Englandi Tínii: 10. - 13. september 1998 World Conference on Higher Education - Higher Education in the Twenty-first Century Á vegum UNESCO, mælt með af ICN Staður: París, Frakklandi Thni: 28. setember - 2. októlier 1998 Skurð-og svæfingarhjiíknmarfræðingar Ráðstefna fagdeilda skurð- og svæfingarhjúkrunarfræðinga verður haldin á Grand hóteli, Reykjavík, laugardaginn 25. október 1997 og hefst kl. 8:30. Aðalfyrirlesari er Rosalie Hammersten, RN, Section Manager, Svíþjóð. Fyrirlestur hennar heitir Medical-Technical safety in an operating department. Mörg önnur fróðleg erindi verða á ráðstefnunni. Nánar auglýst á sjúkrahúsunum í Reykjavík og á landsbyggðinni. Stjórn fagdeildar skurð- og svæfingarhjúkrunarfræðinga Nánari upplýsingar veitir Helga Kristín Einarsdóttir, deildarstjóri á skurðdeild kvennadeildar Landspítalans, vs 5601148. Starfsmeimtimarsjóður Miinið að sækja iim fyrir 1. okt. Ur Starfstnenntunarsjóði Félags íslenskra liji'tkrunarfræðinga eru veittir styrkir til að sækja námskeið eða stunda nánt innanlands eða utan og til að vinna að rannsóknum eða verkefnutn sem teljast til endurmenntunar. 1 umsókn |)arf að koma fram lýsing á námi eða verkefni, sem sótt er um styrk fyrir, áætlaður kostnaður, livenær fyrirhugað er að stunda námið eða verkefnið, sem styrkur er veittur út á, og aðrar ]>ær upplýsingar sem sjóðs- stjórn kann að telja nauðsynlegar. Hámarksstyrkfjárhæð er 13.000 kr. Greiðslur styrkja íara fram gegn Irainvísuu frumrita reikninga vegna út- lagðs kostnaðar vegna náins-, náinskeiðs-, ráðstefnu- eða ferðakostnaðar. Rétt til að sækja unt styrk tir sjóðnum eiga hjtikrunarfræðingar setn liafa verið starfi í 1 ár eða meira lijá vinnuveitanda sem aðild á að kjarasamningi Félags íslenskra hjtikrunarfra'ðinga. Umsóknareyðulilöð fást á skrifstofu Félags íslenskra ltjúkrunarfræð- inga. Uthlutað er tir sjóðnum fjórutn siniutm á ári og umsókarfrestur fyrir hverja lithlutun er 1. janúar, 1. apríl, 1. júní og I. októher. 236 TÍMARIT HJÚKRUNARFRÆÐINGA 4.TBL. 7B.ÁRG. 1997
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.