Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.2001, Síða 13

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.2001, Síða 13
adolescents: Relationship with suicidal ideation, depression and PTSD symptomatology. Journal of Abnormal Child Psychology, 27(3), 203-213. McConville, B., Chaney, R., Browne, K., Friedman, L., Cottingham, E., og Nelson, D. (1998). Newer antidepressants. Beyond selective serotonin reuptake inhibitor antidepressants. Pediatric Clinics of North America, 45(5), 1157-1171. Myers, K., og Troutman, B. (1993). Developmental aspects of child and adolescent depression. Current Opinion in Pediatrics, 5, 419-424. Offer, D., og Schonert-Reichl, K. (1992). Debunking the myths of adolescence: Findings from recent research. Journal of the American Academy of Child and Adolescent Psychiatry, 37(6), 1003-1014. O'Hannessian, C., Lerner, R., Lerner, J., og VonEye, A. (1999). Does self- competence predict gender differences in adolescent depression and anxiety ? Journal of Adolescence, 22, 397-411. Olsson, G., og Von Knorring, A. (1999). Adolescent depression: Prevalence in Swedish high-school students. Acta Psychiatria Scandinavica, 99(5), 324-331. Ólafur Ó. Guðmundsson (2000). Geðheilbrigðisþjónusta fyrir börn og unglinga. Læknablaðið, 86, 409-410. Pine, D., Cohen, E., Cohen, R, og Brook, J. (1999). Adolescent depressive symptoms as predictors of adult depression: Moodiness or mood disorder? The American Journal of Psychiatry, 756(1), 133-135. Pine, D., Cohen, R, Gurley, D., Brook, J., og Yuju, M. (1998). The riskfor early-adulthood anxiety and depressive disorders in adolescents with anxiety and depressive disorders. Archives ofGeneral Psychiatry, 55(1), 56-64. Pullen, L., Modrcin-McCarthy, M., og Graf, E. (2000). Adolescent depression: Important facts that matter. Journal of Child and Adolescent Psychiatric Nursing, 73(2), 69-75. Puskar, K., Tusaie-Mumford, K., Sereika, S., og Lamb, J. (1999). Screening and predicting adolescent depressive symptoms in rural settings. Archives of Psychiatric Nursing, 73(1), 3-11. Ryan, N. (1992). The pharmacologic treatment of child and adolescent depression. Psychiatric Clinics of North America, 75(1), 29-40. Sheeber, L., Hops, H., Alpert, A., Davis, B., og Andrews, J. (1997). Family support and conflict: Prospective relations to adolescent depression. Journal ofAbnormal Child Psychotogy, 25(4), 333-344. Úthlutað úr^B-Mu-tA oí-sin^A-sjó&s Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga Úthlutaö hefur verið úr B-hluta vísindasjóðs Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga. Þeir sem hlutu styrk að þessu sinni eru: Anna Birna Jensdóttir og fleiri til að vinna verkefni um heilsufar og hjúkrunarþarfir aldraðra sem búa heima, Arna Skúladóttir til að útbúa hjúkrunarmeðferð fyrir ungbörn, sem leggjast inn á sjúkrahús vegna svefntruflana, og fjölskyldur þeirra, Ágústa Benný Herbertsdóttir til að kanna reynslu deildar- stjóra í hjúkrun af starfi sínu, Bára Sigurjónsdóttir til fram- haldsnáms í hjúkrun langveikra barna við University of British Columbia í Vancouver og Erlín Óskarsdóttir til að kanna reynslu einstaklings í afturbata eftir skurðaðgerð, með minna en tveggja sólarhringa dvöl á stofnun. Eygló Ingadóttir hlaut styrk til að kanna andlega van- líðan kvenna eftir barnsburð þar sem reynt er að leita svara við spurningunni: Ber stuðningsmeðferð heilsu- gæsluhjúkrunarfræðinga árangur? Herdís Sveinssdóttir fékk styrk til að kanna heilsufar hjúkrunarfræðinga og kennara, Hildur Magnúsdóttir til að gera fyrirbærafræðilega rannsókn á reynslu deildarstjóra hjúkrunar á Landspítala- háskólasjúkrahúsi af því að vinna með erlendum hjúkr- unarfræðingum og Ingibjörg Hjaltadóttir til að kanna meðferð heilabilaðra sjúklinga með aðstoð hunda. Þá hlaut Magnús Ólafsson styrk til að gera fyrirbæra- fræðilega rannsókn meðal deildarstjóra þar sem kannað er hvaða þætti þeir telja styrkleika í hlutverki sínu sem Styrkþegar B-hluta vísindasjóðs 2001. leiðtogar og Margrét Eyþórsdóttir til að kanna aðlögun foreldra að fæðingu og heimkomu barns, samanburður á foreldrum heilbrigðra barna og foreldrum barna af vöku- deild. Ólöf Kristjánsdóttir hlaut styrk til að kanna notkun tónlistar til að draga úr sársauka eldri barna við bólusetn- ingu, Patricia Marteinsson til að kanna reynslu einstaklinga sem eiga við heilsu- eða lífserfiðleika að stríða af sam- skiptum þeirra við hjúkrunarfræðinga og Rósa Jónsdóttir til að kanna reynslu kvenna með lungnasjúkdóm af því að byrja að reykja aftur eftir reykbindindi. Þá hlaut Sólveig Guðlaugsdóttir styrk til að vinna rannsókn á mæðrum sem búa með einhverf börn og Þóra Jenný Gunnarsdóttir fékk styrk til að vinna rannsókn á náttúrulegum hjúkrunar- meðferðarformum á Heilsustofnun Náttúrulækninga- félagsins. Tímarit hjúkrunarfræðinga • 4. tbl. 77. árg. 2001 237

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.