Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.2001, Side 29

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.2001, Side 29
„í heimsókninni er m.a. rætt um heilsufar og heilbrigði, vellíðan, öryggi, lífsgæði, hugmyndir um framtíðina, búsetu, samvistir við aðra og tómstundir. Markmið heim- sóknanna er að viðhalda heilbrigði sem lengst og gera fólki kleift að búa lengur á eigin heimili en ella.“ Heilsueflandi heimsóknir til aldraðra, Margrét Guðjónsdóttir og Inga Eydal. „Ein mikilvægasta niðurstaða rannsóknarinnar er sú að unglingar leiðbeinandi foreldra virðast almennt síður taka þá áhættu að neyta tóbaks, áfengis og ólöglegra vímu- efna, svo sem hass og amfetamíns, en unglingar sem búa við aðra uppeldishætti." Uppeldisaðferðir foreldra og vímuefnaneysla unglinga: Lang- tímarannsókn. Sigrún Aðalbjarnardóttir. „Ef einhver verður sterkari við þjáninguna verður hann reynslunni ríkari, því öll þjáning er tvíbent. Reynslan getur brotið sjúklinginn niður ef hann hefur ekki nægan stuðning á sjúkdómsgöngunni." Þjáning og þroski: Reynsla kvenna af brjóstakrabbameini. Sigríður Halldórsdóttir. Náttúruleg lausn á náttúrulegu vandamáli! Acidophilus til að byggja upp náttúrulegt jafnvægi og viðhalda réttu sýrustigi í leggöngum. Vivag hylki innihalda mjólkursykur, sem er nauðsynlegu næring fyrir gerlana. útvortis notkun á mjólkursykri orsakar ekki óþol. specials^ Jjí' specials^ Vivag sápa er án ilms, litar- og rotvarnarefna, sýrustig 4. Sápan er sérstaklega þróuð fyrir viðkvæma húð og hentar þess vegna ungum börnum og eldra fólki sérstaklega vel. &\ VA3 THORARENSEN lyf Tímarit hjúkrunarfræðinga 4. tbl. 77. árg. 2001 253

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.