Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.2001, Side 53

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.2001, Side 53
Ráðstefnur Nánari upplýsingar um ráðstefnurnar er að fá á skrifstofu Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, Suðurlandsbraut 22, sími 540 6400. Intervention Projects in the Health Care Sector Gautaborg, Svíþjóð 21.-25. október 2001 Heimasíða: www.niva.org Risk Assessment as a Basis for the Selection of Personal Protective Equipment Riga, Lettlandi 28. október - 2. nóvember 2001 Heimasíða: www.niva.org 4th Biennial International Nursing and Midwifery Conference: Contesting Conversations in Practice, Education, Research and Policy Adelaide, Suður-Ástralíu 4.-7. nóvember 2001 Heimasíða: www. sapmea. asn. au/Conventions/CCE RP/ccerp.htm ECNA 2001 European Conference for Nurses in Aids care The art of nursing and the art of culture merging together Rotterdam, Hollandi 7.-10. nóvember 2001 Netfang: n.langebeek@rijnstate.nl 6th International Vacancies Market for Healthcare MEDICA 2001 Dusseldorf, Þýskalandi 21.-24. nóvember 2001 Kön och váld i Norden Gender and violence in the Nordic countries Koge, Danmörku 23.-24. nóvember 2001 Heimasíða: norfa. No/konogvold The 3rd International Nursing Conference Elderly Health and Nursing Seúl, Kóreu 29. -30. nóvember 2001 Netfang: pco@people-x.com 4th European Regional Conference of the Commonwealth Nurses’ Federation Nursing and the Commonwealth agenda: The European perspective Nikósíu, Kýpur 7.-9. mars 2002 Netfang: jane.edeycn.org.uk The leadership experience International Nursing Leadership Workshop Laguna Beach, Kaliforníu, Bandaríkjunum 10.-15. mars 2002 Netfang: omalleygroup@ tocg.net Den första nordiska konferencen om Familje Fokuserad Omvárdnad(FFO) Kalmar, Svíþjóð 25.-26. apríl 2002 Netfang: inffokalmar.nu International Institute for Human Caring International Conference theme: Creating Caring Environments Boston, Bandaríkjunum 23.-24. maí 2002 Netfang: caringconference@partners.org 111 International Congress Women, Work and Health Stokkhólmi, Svíþjóð 2.-5. júní 2002 Netfang: wwh@niwl.se Heimasíða: www.niwl.se/wwh 2nd Scandinavian Congress of Neurological Nursing Reykjavík, íslandi 29. maí -11. júní 2002 Heimasíða: www.congress.is „In sickness and in health: ethics, power, practice" Melbourne, Ástralíu 16. og 17. júlí 2002 Heimasíða: www.conferences.unimelb.edu.au/health The 13th International Research Congress „The adventures of nursing practice through research: How far have we come?“ Brisbane, Queensland, Ástralíu 24.-26. júlí 2002 Heimasíða: www.rcna.org.au 11th Biennial Conference of the Workgroup of European Nurse Researchers (WENR) Genf, Sviss 2.-4. september 2002 Netfang: kongress.sbk@bluewin.ch 2nd ICN International Nurse Practitioner Advanced Practice Nursing Network Conference Making the Future: Practice, Policy and Partnerships Adelaide, Suður-Ástralíu 31. október-2. nóvember 2002 Heimasíða: www.rcna.org.au ICN Conference Building Excellence Through Evidence Marrakech, Marokkó 27. -29. júní 2003 Heimasíða: www.icn.ch 7th EANN Congress 2003 Kaupmannahöfn, Danmörku dagsetning ekki ákveðin. ICN 23rd Quadrennial Congress 2005 in Taipei Taipei, Taiwan Heimasíða: www.twnna.org.tw 'HjÁlpAv^ö^n -til fló't'Ufólk.s í Judith Oulton, framkvæmdastjóri Alþjóðasamtaka hjúkrunarfræðinga, ICN, hefur sent frá sér ályktun þar sem hún vonast til að í átökunum í Afganistan sem beint er gegn hryðjuverkum verði lögð höfuðáhersla á að hjálpargögn, matvæli og lyf nái að berast til hjúkrunarfræðinga og annarra sem eru í hjálparstörfum vegna flóttafólksins þar. Hún sagði ICN leggja megináherslu á að allt yrði gert til að koma í veg fyrir þau skaðlegu áhrif sem árásirnar hefðu á hinn almenna borgara. Tímarit hjúkrunarfræðinga • 4. tbl. 77. árg. 2001 277

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.