Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.2001, Qupperneq 56

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.2001, Qupperneq 56
ATVINNA Dualar og hjukrunar- heimilið Holtshuð Holtsbúð 87, Garðabæ Sunnuhlíð Deildarstjóri óskast sem fyrst á nýja hjúkrunardeild sem tekur væntanlega til starfa í nóvember 2001. Skemmtilegt og spennandi verkefni fyrir hjúkrunarfræðing sem hefur áhuga á að byggja upp og skipuleggja nýja hjúkrunardeild. Menntun og reynsla í stjórnun æskileg. Nauðsynlegt að viðkomandi eigi auðvelt með mannleg samskipti. Hjúkrunarfræðingur óskast einnig í 50 - 60% næturvaktir. Staðan er laus frá 1. nóvember. Upplýsingar um starfið og launakjör veitir: Áslaug Elsa Björnsdóttir, hjúkrunarforstjóri, sími: 560 4163 eða netfang: aslaug@sunnuhlid.is. HEILBRIGÐISSTOFNUN AUSTURLANDS Fjórðungssjúkrahúsið í Neskaupstað (FSN) er meðal fjölmargra starfsdeilda innan Heilbrigðis- stofnunar Austurlands (HSA). FSN er landsbyggðarsjúkrahús með fjölbreytta þjónustu og þ.a.l. fjölbreytta hjúkrun. Á FSN starfar hópur hjúkrunarfræðinga sem hafa byggt upp öflugt og gott starf en nú hafa nokkrar þeirra hugsað sér að fjölga mannkyninu. Þess vegna höfum við áhuga á að fá til starfa hjúkrunarfræðinga í þeirra stað (2-3) nú þegar eða eftir samkomulagi. Ef þú hefur áhuga skaltu endilega hafa samband. Þú færð nánari upplýsingar hjá Guðrúnu Sigurðardóttur, hjúkrunarstjóra FSN, í síma 477-1450 eða hjá Lilju Aðalsteinsdóttur, hjúkrunar- forstjóra HSA, í síma 860-1920. Heilbrígðisstofnunín, Blönduósi Hjúkrunarfræðingar Óskum eftir hjúkrunarfræðingi til starfa á sjúkrasviði frá 1. desember eða eftir samkomulagi. Á heilbrigðisstofnuninni er blönduð bráða-, fæðingar- og langlegudeild auk dvalardeildar aldraðra. Frekari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri, Sveinfríður Sigurpálsdóttir, í síma 455 4128. Dvalarheimilið Höfði, Akranesi, óskar eftir hjúkrunarfræðingum í fastar stöður. Upplýsingar veitir Sólveig Kristinsdóttir, hjúkrunarforstjóri, í síma 431 2500. Óskum eftir að ráða hjúkrunarfræðing til starfa. Um er að ræða morgun- og kvöldvaktir. Nánari upplýsingar gefur Þóra Karlsdóttir, framkvæmdastjóri, eða Þuríður Stefánsdóttir, deildarstjóri, í síma 535 2200. Fallegt og heimilislegt hjúkrunarheimili í Mjóddinni Hjúkrunarfræðingar óskast á kvöld-, helgar- og næturvaktir. Þú sem hefur áhuga á að kynna þér störfin og skoða okkar fallega umhverfi, vinsamlega hafðu samband við hjúkrunarforstjóra eða hjúkrunardeildarstjóra í síma 510 2100, Árskógum. Umræðufundur Ég þakka góðar undirtektir við viðtalinu „Að læknast af þunglyndi, barátta og sigrar" sem birtist í Tímariti hjúkrunarfræðinga í maí sl. Margir hafa komið að máli við mig eða hringt til mín. Þeir hafa lýst ánægju með að ég hafi sagt sögu mína og rofið þá þögn sem oft umlykur þetta ástand eða sjúkdóm sem svo margir þekkja. Sumum leið einnig mjög illa. Ég hef rætt við ýmsa um reynslu okkar af sjúkdómnum og framvindu hans og við höfum reifað þá hugmynd að stofna sjálfshjálparhóp hjúkrunar- fræðinga. Til að ræða þessi mál, líðan og reynslu boða ég til umræðufundar í húsnæði okkar á Suðurlandsbraut 22 mánudaginn 5. nóvember kl. 20.00. Ég vona að þeir sem málið varðar hafi hug á að koma á fundinn og ræða málin yfir kaffibolla. Með kollegakveðjum. Ingibjörg S. Guðmundsdóttir. 280 Tímarit hjúkrunarfræðinga • 4. tbl. 77. árg. 2001
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.