Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.2001, Blaðsíða 59

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.2001, Blaðsíða 59
LANDSPITALI HÁSKÓLASJÚKRAHÚS Hjúkrunarfræðingar dagvinna Lausar eru nú þegar stöður hjúkrunarfræðinga á skurðdeildum LSH. Vinna á skurðstofunum býður upp á síbreytileg og áhugaverð viðfangsefni. Unnið er virka daga frá kl. 7:30-15:30, en einnig eru bundnar vaktir og gæsluvaktir. Hjúkrunarfræðingur veitir heildræna einstaklingshæfða hjúkrun, aðstoðar við skurðaðgerðir og viðheldur sérhæfingu sinni á sviði hátæknihjúkrunar. Boðið er upp á 6 mánaða skipulagða aðlögun. Upplýsingar veita Steinunn Hermannsdóttir deildarstjóri í sima 525 1311, netfang steinher@landspitali.is og Herdís Alfreðsdóttir deildarstjóri í síma 560 1869, netfang herdisal@landspitali. is Hjúkrunarfræðingar Vegna barnseigna og aukinna umsvifa óskum við eftir hjúkrunarfræðingum á gjörgæslu og vöknun Hringbraut. Arsreynsla í hjúkrun æskileg. A gjörgæslu eru unnar tví- eða þrískiptar vaktir, átta tíma vaktir þriðju hverja helgi. Viðurkennd aðlögun í boði. Gjörgæsludeild Hringbraut er 10 rúma deild fyrir börn og fullorðna. Skipulagsform hjúkrunar er einstaklingshæfð. Vöknun er 12 rúma deild og þar er tekið á móti um 3000 sjúklingum á ári bæði börnum og fullorðnum. Deildin er opin allan sólarhringinn en lokuð um helgar. Hjúkrun á gjörgæsludeild er erfið og krefjandi og til að auðvelda aðlögun nýrra hjúkrunarfræðinga bjóðum við upp á einstaklingsbundna aðlögunartíma með reyndum hjúkrunarfræðingum auk fræðslu í formi fyrirlestra og umræðutíma. Upplýsingar veita Helga Kristín Einarsdóttir sviðsstjóri í síma 824 5273, netfang helgakei@landspitali.is og Marianne Hólm deildarstjóri ísíma 560 1374, netfang marianne@landspitali. is Þekking í allra þágu Hjá íslenskri erfðagreiningu er þekkingu á erfðafræði flókinna sjúkdóma breytt í afurðir og þjónustu fyrir heilbrigðisgeirann. Meðal viðfangsefna er meingenaleit, lyfjafræðirannsóknir, þróun á DNA- greiningarprófum, smíði lífupplýsingakerfis og hönnun hugbúnaðar fyrir heilsugæslu. ÍSLENSK ERFÐAG REIN ING
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.