Ráðunautafundur - 12.02.1978, Page 10

Ráðunautafundur - 12.02.1978, Page 10
104 Ræktunarskilyrði Gulrófan þarf langan vaxtartíma til að ná góðum þroska og skila viðunandi uppskeru. Sökum lakra hitaskilyrða er mikilvægt að nýta vaxtartímann sem best. Þarf því að sá sem fyrst eftir aö garftlönd eru orðin hæf til vinnslu og illgresi byrjar að ála, en uppskerutap getur numið tugum kg þurrefnis á ha/dag fyrir hvern dag sem sáningu seinkar eftir'að hita- stig jarövegs er orðið hagstætt fyrir spírun. 1 veðursælli sveitum er gulrófan almennt auðræktuð sá áðurnefndum atriðum fylgt og búið vel að ræktuninni með næringu og umhirðu. Þar sem sprettutíminn er stuttur og hitamagnið lágt er ræktunin mjög hæpin nema því aðeins aö sáð sá til plantna í reit eða gróöurhús, og þeim síðan plantað þegar þær eru komnar með ca 3 laufblöö. Er þessi aöferð víða notuð r nyrstu fylkjum Norður-Noregs, Troms og Finmörku. Kemur þá til greina að gróðursetja með vál, eins og t.d. Accord. Jarðvegur Gulrófan þrífst best r jarðvegi sem er vel framræstur, hæfilega myldinn, gljúpur og rakaheldinn, en henni er nauðsyn .að hafa jafnan og greiðan aðgang að raka þegar næring fer að safnast í rótina, og greiða loftrás. Sendin jörð er látt og hlý og fyrr hæf á vorin til sáningar en aðrar jarövegsgerðir, hins vegar heldur hún illa næringu og oft vill koma fram kláðahrúður á rótum vegna sveiflna í rakaskilyrðum. Einnig getur borið mikið á vaxtar- sprungum. 1 mjög leirborinni jörð er rófan gjörn á að greina sig. Sama hætta er fyrir hendi í grýttri jörð, sem auk þess hamlar mjög válanotkun. Mjög greindar rætur skapa mikla vinnu við upptöku og frágang til sölu en uppskerustörf er vinnufrekasti starfsþátturinn. Að því er sumir staðhæfa gætir þó síður eyðileggingar af völdum kálmaðks x leirjörð en í öðrum jarð- vegi. Hóflega framræstur mýrarjarðvegur sem tekinn er að fúna, skilar oft góðri uppskeru og rætur verða undantekningalítið sláttar á börk og lítið greinóttar. Hæfilega sandblönduð
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Ráðunautafundur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.