Ráðunautafundur - 12.02.1978, Síða 12

Ráðunautafundur - 12.02.1978, Síða 12
106 Sé ræktunin umfangsmikil eru kaup á einkorna sáðvél ekkert álitamál. Meö slíkum sáövélum er unnt aö raéa fræinu meö 12-15 cm millibili. Hins vegar er margra hluta vegna sáö þéttar eða meö ca 5 cm bili, en þá þarf um 1.2 kg af fræi/ha miöað viö 300 fræ/g. Verö á fræi af ísl. stofnum var á árinu 1977 kr. 2160 pr. kg, og á norska afbr. Tröndersk 2665 kr. Bent skal á sáÖhjól sem eru handhæg í minni garðlöndum, en harla ónákvæm. Verulega má bæta þar um meö því að blanda sagógrjónum viö fræiö. Var verð slíkra hjóla kr. 5600 áriö 1977. Vaxtarrymi - grisjun Blaðþekja gulrófna getur orðiö mikil, en er þó yfir- leitt minni á íslenskum stofnum en ýmsum erlendum. NokkuÖ verður aö taka tillit til þess atriðis viö ákvörðun vaxtar- rýmis. Meðal annars vegna nauösynlegra varnaraðgeröa gegn kálmaðki, kemur ekki annaö til greina en aö sá í raðir. Algengast er að hafa 55-60 cm milli raöa og 15-20 cm milli plantna. Ræöur vaxtarrýmið nokkru um stærö rófna og er því rétt aö hafa þaö eitthvað þrengra ef markaður kýs smáar •rófur. Hjá einhverri grisjun verður vart komist jafnvel þótt sáð hafi verið meö einkorna vél. ÁríÖandi er aö grisja snemma, þó þurfa aö vera komin 3-4 blöö á plönturnar. Afbrigði Afbrigðaval skiptir höfuömáli viö hérlenda ræktun. Þau þurfa aö vera kuldaþolin og ekki gjörn á aö tréna og njóla, en slíkt getur gerst ef þaö kælir mikið eöa frystir á spírunar- tíma eða á kímplöntuskeiðinu. íslensk afbrigði eru yfirleitt mjög þolin gagnvart veö- ur um hleypingum, en auk þess eru þau safarík og ljúffeng, t.d. Kálfafellsrófa, íslensk rófa. Sama gildir um viss norsk afbrigði s.s. Tröndersk Hylla, Brandhaug, Stenhaug-. Mörg er- lend afbrigði eru samt mun uppskerumeiri en xslensk, t.d. östgöta II og Gry, en bæði hafa grænan koll. I þessum af-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Ráðunautafundur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.