Ráðunautafundur - 12.02.1978, Síða 13

Ráðunautafundur - 12.02.1978, Síða 13
107 brigðum hefur ekki borið mikið á trénun. Illgresi Fyrst og fremst vegna ágangs illgresis hafa framleið- endur flutt ræktunina til, oftast á 2-3 ára fresti. Slíkt væri æskilegt að komast hjá og mögulegt ef ekki ríktu hér jafn mikil sjónarmið hjarðbúskapar og raun ber vitni. Illgresi má halda mikið í skefjum með góðum tækjabún- aði raðhreinsunar. Að vísu er óhjákvæmileg þjöppun tækja neikvæð, en rótarávextir þola þetta betur en kartöflur. Á markaði eru illgresisefni eins og Ramrod, en af því þarf 7 kg/ha. Verð á liðnu ári kr. 4040 pr. kg. Ramrod er úðunarduft sem dreift er með vatni. Það verður að nota strax og fyrsta illgresið fer að sjást. Ár- angur þess hefur reynst mjög misjafn, en yfirleitt verður hann lélegur ef jarðvegsyfirborð er mjög þurrt þegar úðaö er. Svipuðu máli gildir ef það er kögglótt. Vitað er að 10 kg/ha skammtur hafi reynst vel hjá einum framleiðanda, mörg undan- farin ár. Tilraunir á Korpu hafa sýnt að venjulegur skammtur hefur haldið illgresi þokkalega niðri fram á mitt sumar. Kálfluga Alvarlegasti tjónvaldur á rófum og káli um allt land og getur stórskemmt ræktunina. Brýna þarf fyrir framleiðendum að fylgjast vel með varpi flugunnar en varptíminn er breyti- legur á milli ára eftir því hvernig vorar. 1 hlýindum verpir flugan fljótlega þegar hún á annað borð er byrjuð og má þá ekki dragast nema viku tíma að hefja varnaraðgerðir. Eiturefnin Agritox, Basudin og Lindasect 20 eru mest notuð, en til kaupa á miklu magni og notkunar, þarf sérstakt eiturefnaleyfi sem kostar að sækja námskeið sem árlega er haldið. Agritox er í kornóttu formi, en hægt er að fá dreifara fyrir slík efni sem tengdir eru sáðtækjum dráttarvéla og veita varnarefnum x jarðveginn umhverfis fræið. Kornótt efni þurfa að hyljast 1-3 cm jarðvegslagi, en fari þau dýpra vérður árangur þeirra lélegri. Af Agritox 7.5% þarf um 30
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Ráðunautafundur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.