Ráðunautafundur - 12.02.1978, Page 16

Ráðunautafundur - 12.02.1978, Page 16
RAÐUNAUTAFUNDUR 1978 VfíLAR OG TÆKI TIL GARÐYRKJU Hjalti Lúðvíksson, Sölufélag garðyrkjuraanna. 1. Jarðvinnslutæki 1.1. Tsetarar 1.1.1. Dráttarvéladrifnir tætarar eru stórvirk jarðvinnslu- tæki fyrir garðyrkju, eins og flestum mun kunnugt. En ekki komast þeir alltaf að til að vinna smærri reiti í garðyrkju. 1.1.2. Sjálfdrifnir tætarar sem gengið er með, eru mjög algengir í garðyrkju, þar eð þeir eru léttir og liprir og auðvelt að koraa þeim að þar sem um litla eða mjóa reiti er að ræða. Þeim getura við skipt í tvo stærðarflokka: 1.1.2.1. Sjálfdrifnir tætarar á hjólum, svokallaðar tveggja-hjóla dráttarvélar, 7-2o hestöfl. Stærstu gerðir jafnvel með diesel raótor. 1.1.2.2. Tætarar sem aðeins hvíla á tætarahrífunni og vinna þeir sig áfram á þeim 2-8 hestöf1,bensfnvélar. Þeir tætarar sem hafa drifhjól, hafa aflmeiri vél, fjölhæfari gírkassa og drif. Við þessar tveggja-hjóla dráttarvélar er svo hægt að tengja ýmsa aðra hluti s.s. sláttuvélar, vagna, hreykiplðga, veltiplóga o. fl. Tætararnir sem hvfla á hnffunum eru yfirleitt aflminni og jafnvel gírkassalausir. A þá er þó hægt að fá ýmsa fylgihluti og er sláttuvél þar algengust. Sem litlir garðtætarar er síðar nefnda gerðin mun algengari í seinni tíð, þar eð þeir eru mun ódýrari. Þeir geta tætt þó nokkuð djúpt allt að 3o cm., vegna þess að hægt er að sökkva tætaraöxlinum alveg, en það er oft ekki hægt á dregnura tæturum vegna hlífðarkassa sem er yfir þeim. 1.2. Herfi Þar sem hægt er að koma dráttarvél að t.il jarð- vinnslu eru á boðstólum margar gerðir af herfum sem eru vel þekktar meðal bænda. 1.2.1. Diskaherfi, einföld, tvöföld. 1.2.2. Hnífaherfi, hankmo. 1.2.3. Tindaherfi með s-laga tindum. 1.2.4. Tindaherfi með c-laga tindum. 1.2.5. Ýraiss ffn tinda herfi til að raka og mylja.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Ráðunautafundur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.