Ráðunautafundur - 12.02.1978, Blaðsíða 16
RAÐUNAUTAFUNDUR 1978
VfíLAR OG TÆKI TIL GARÐYRKJU
Hjalti Lúðvíksson,
Sölufélag garðyrkjuraanna.
1. Jarðvinnslutæki
1.1. Tsetarar
1.1.1. Dráttarvéladrifnir tætarar eru stórvirk jarðvinnslu-
tæki fyrir garðyrkju, eins og flestum mun kunnugt. En
ekki komast þeir alltaf að til að vinna smærri reiti í
garðyrkju.
1.1.2. Sjálfdrifnir tætarar sem gengið er með, eru mjög
algengir í garðyrkju, þar eð þeir eru léttir og liprir
og auðvelt að koraa þeim að þar sem um litla eða mjóa
reiti er að ræða.
Þeim getura við skipt í tvo stærðarflokka:
1.1.2.1. Sjálfdrifnir tætarar á hjólum, svokallaðar
tveggja-hjóla dráttarvélar, 7-2o hestöfl. Stærstu gerðir
jafnvel með diesel raótor.
1.1.2.2. Tætarar sem aðeins hvíla á tætarahrífunni og vinna
þeir sig áfram á þeim 2-8 hestöf1,bensfnvélar.
Þeir tætarar sem hafa drifhjól, hafa aflmeiri vél,
fjölhæfari gírkassa og drif. Við þessar tveggja-hjóla
dráttarvélar er svo hægt að tengja ýmsa aðra hluti s.s.
sláttuvélar, vagna, hreykiplðga, veltiplóga o. fl.
Tætararnir sem hvfla á hnffunum eru yfirleitt
aflminni og jafnvel gírkassalausir. A þá er þó hægt að
fá ýmsa fylgihluti og er sláttuvél þar algengust.
Sem litlir garðtætarar er síðar nefnda gerðin mun
algengari í seinni tíð, þar eð þeir eru mun ódýrari.
Þeir geta tætt þó nokkuð djúpt allt að 3o cm., vegna þess
að hægt er að sökkva tætaraöxlinum alveg, en það er oft
ekki hægt á dregnura tæturum vegna hlífðarkassa sem er yfir
þeim.
1.2. Herfi
Þar sem hægt er að koma dráttarvél að t.il jarð-
vinnslu eru á boðstólum margar gerðir af herfum sem eru
vel þekktar meðal bænda.
1.2.1. Diskaherfi, einföld, tvöföld.
1.2.2. Hnífaherfi, hankmo.
1.2.3. Tindaherfi með s-laga tindum.
1.2.4. Tindaherfi með c-laga tindum.
1.2.5. Ýraiss ffn tinda herfi til að raka og mylja.