Ráðunautafundur - 12.02.1978, Side 73

Ráðunautafundur - 12.02.1978, Side 73
167 landsmótsárum og árum þegar fjóröungsmót eru haldin. Ef BLUP er notað má einangra þessa skekkju. drval á u (Hender- son, 1973). Nú valda án efa ýmsar aðstæður því að stóðhestar fá misgóðar hryssur og afkvæmadómar geta því orðið skekktir af þeim sökum. Þessu getur t.d. valdið ætterni eða/og einstaklingsdómur hestsins eða áróðurshæfni eigandans. Hár er um að ræði úrval á y, sem má í mörgum tilfellum einangra meö BLUP. Af öllum þeim umhverfisbreytileika sem verkar á svip- farsdóm hrossa eru áhrif knapa og temjanda líklega mest. Nú er fjöldi þeirra knapa sem sýna hross fyrir kynbótadóm mikill og hver um sig sýnir yfirleitt eitt eða örfá hross. Því er erfitt að höndla áhrif knapanna sem föst (fixed) áhrif en ef til vill væri ráð að dómnefnd flokkaði knapana í ca. í flokka eftir reiðmennskuhæfni. Þetta kynni að auka öryggi mats á kynbótagildi nokkuð. Án ef liggja oft að baki úrvals á hrossum aðrar upp- lýsingar en dómar á sýningum. Oft er flókið að ná tangar- haldi á þessum aukaupplýsingum, en þar sem hægt er að ákvarða úrvalsfylkiö (selection matrix), L, má taka tillit til L'u úrvals með BLUP. VIII. Eiginleikar sem eru mælanlegir hlutlægt. Áður hefur verið nefnt að eiginleikar dómstigans eru einungis metanlegir huglægt. Æskilegt væri að geta komið við hlutlægum mælingum á eiginleikunum.Tilraunum til að brjóta eiginleika hrossa, sem metnir hafa verið huglægt, niður í mælanlega þætti er t.d. lýst af Ehrlein er. al. ° 19 7 0 ) , Dusek,.(1975) og Sasimowski (1976). Hugsanlegt er að velja fyrir mælanlegum eiginleika með fylgni við eftirsóttan eiginleika, sem einungis er metanlegur huglægt, í því skyni að fá framför í þeim síðar- nefnda. Það ætti þó einungis að borga sig ef þessi ójafna stenst.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Ráðunautafundur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.