Ráðunautafundur - 12.02.1978, Side 78

Ráðunautafundur - 12.02.1978, Side 78
172 X. Skyldleikarækt Ýmsir hrossaræktarmenn hafa látið í ljós ofurtrú á mikilvægi skyldleikaræktar í hrossarækt. Hefur már fundist að gild rök hafi þ<5 skort £ þeirra málf lutningi. Spurning sem svara þarf í þessu sambandi er. Hvaða kosti hefur skyldleikarækt í för með sér sem gera méira en vega upp þá skyldleikaræktarhnignun sem er að vænta? Þá vantar einnig skilgreinda áætlun um hvernig áhrif skyld- leikaræktarinnar skuli nýtt. Eiga hrossaræktarmenn t.d. að skyldleikarækta til þess að „kynfesta" í stóði sínu ákveðna eiginleika, þannig að stóðið verði samstætt? Eða er ætlunin að koma á laggirnar eins konar blendingsræktaráætlun í lík- ingu við það sem ræktendur alifugla gera erlendis? í stað þess að eyða hér mörgum oröum að, leyfi ég merö að vitna í Johanson og Rendel (1968, bls. 385) sem svar við síðustu setningu. "As far as the larger farm animals are concerned (sheep, goats, pigs, cattle and horses), there is still no evidence that any economic advantage is to be gained in this direction, at least in relation to the cost involved." í töflu 7 er að finna niðurstöður útreikninga á meðal- skyldleikaraaljtarstuðli nokkurra hrossaerfðahópa. XI. Útlxnur að hugsanlegri áætlun til að starfa eftir £ hrossaræktinni. Þegar hestfolald fæðist, sem eigandinn telur l£klegt eða mögulegt stóðhestsefni, þá sendir hann hrossaræktar- ráðunaut upplýsingar um það ásamt ætterni. Þetta má hugsan- lega sameina því folaldaskýrsluformi sem núer notað. Þessar upplýsingar eru settar inn á töl'vu og á grundvelli upplýsinga, sem fyrir hendi eru um foreldra og systkini er hægt að raða hinum væntanlegu stóðhestsefnum. Þegar folarnir eru tveggja vetra og ákvörðun þarf að taka um hvort þeir skulu geltir eða ekki, þyrfti helst að koma til einstaklingsdómur á þeim. Þeim upplýsingum verður bætt inn á tölvuna og stóðhestefnum endurraðað með tilliti til þeirra viðbótaupplýsinga. Lakari
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Ráðunautafundur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.