Ráðunautafundur - 12.02.1978, Page 89

Ráðunautafundur - 12.02.1978, Page 89
183 rekin til afréttar. Stærö bústofnsins er alltaf svipuö: 45 stofnhryssur og 10 aörar fullorönar hryssur, eða 55 hryssur, sem eiga folöld. Um 30 hross tamin eða á einhverju tamningarstigi, hestar sem verið er aö búa undir sölu og hryssur sem verið er aö skoöa vegna úrvals til ræktunar eöa til aö selja, ef þær þykja ekki áhugaverðar fyrir ræktunina. Auk þess eru svo alltaf um 60 tryppi yngri í uppvexti. Hross á vetrarfóðri eru venjulega um 130-140. í sumarhögum ganga, með folöldum, nálægt 180 hross. . Ær hafa oftast verið um 200 og þær hafa skilað um 300 lömbum aö hausti þannig aö £ sumarhögum hafa gengiö um 500 kindur. Þessi fjárstofn er fyrst og fremst einskonar kjölfesta eða "ballast" í búskapnum til að jafna út sveiflur og ölduföll, sem tíöum hrjá markaös- gengi hrossabóndans. Svo yirðist, af þeirri reynslu, sem fengin er í Kirkjubæ, að hross og sauöfá fari mjög vel saman í högum. Vænleiki lamba í Kirkjubæ aö hausti er venjulega milli 16 og 17 kg. aé meðaltali og flokkast sérlega vel. Sem fyrr er sagt eru öll folöld sett á vetur, meö þeim undantekningum aöeins, ef um augljósa skapnaðar eöa heilsufars galla er að ræða. Reynt er aö halda þeirri reglu, aö selja aöeins tamin hross. Þetta hefur þó ekki tekist nú x seinni tíö vegna mjög mikillar eftirspurnar eftir folöldum og tryppum, Þar er þó einungis um hesta aö ræða, hryssur eru ekki seldar fyrr en búiö er aö temja þær einn vetur og velja úr hópnum til endur- nýjunar £ stofninum. Eftirspurn eftir hrossum frá Kirkjubæ er mjög mikil og ekki hægt að fullnæja henni nú að undanförnu. AÖ mestum hluta eru hrossin seld innanlands, bæði sem reið- hross, en nokkur til kynbóta. Nokkur hross eru seld úr landi, en þau eru fá. Þessu veldur þaö fyrst og fremst, aö mér er miklu kærara aö selja hrossin innanlands og fyrst markaðurinn býðst þar fellur þetta vel saman.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Ráðunautafundur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.