Ráðunautafundur - 12.02.1978, Síða 90

Ráðunautafundur - 12.02.1978, Síða 90
184 Ef ég ætti að gera grein fyrir því hvað kostar að ala hest upp til fimm vetra aldurs, temja og gera söluhæfan, kemst ég í nokkurn vanda. Dæmið er erfitt sökum þess að allar grunn- tölur eru óljósar og á reiki, margir endar lausir og erfitt að fóta sig á glerhálu svelli verðbólunnar. Með þvx að ein- falda dæmið, svo sem nokkur kostur er, gæti það litið út eitthvað á þessa leið: Haustfolald tel ég að kosti mig kr. 26.000.-, þá reikna ég með 80% frjósemi hjá hryssunum, en svo er hún í raun. Fóður, hagaganga, ormalyf o.fl. pr. ár, kr. 20.000.- Fjögurra vetra kostar folinn 106 þúsund krónur. A fimmta vetri er folinn taminn í fimm mánuði. Ef reiknað er með að fóður og tamning kosti kr. 30.000.- á mánuði verða það 150.000.- krónur alls og nú kostar hesturinn 256.000.- krónur, fimm vetra gamall og tilbúinn til sölu. Ég get mér þess til, að sumum þyki þetta ekki trúverð- ugar tölur en hyggjum nánar að. Nærri lætur að heygjöf á hvert hross sé átta til tíu hestburðir að jafnaði yfir veturinn. Þetta er nokkru meira en gerist £ lágsveitunum, en þar er betrabeit mun betri en í Kirkjubæ. Fyrir tveimur árum síðan sagði Klemenz Kristjánsson, sá merki maður, að framleiðslukostnaður heys væri rúmar tuttugu krónur- á kg. Ljóst er að fóðurkostnaðurinn er ekki ofreiknaður. Að sjálfsögðu orkar tvímælis hvernig reikna beri tamn- ingarkostnaðinn þegar tamningin fer fram heima á búinu, en hér er tekið mið af lægsta gjaldi á tamningarstöð, sem mér er kunnugt um. Þá er eftir sá þátturinn, sem erfiðast er að ákvarða, en það er hversu langur þarf tamningatíminn að vera svo að hrossið sé söluhæft. Þetta er mjög einstaklingsbundið, en telja verður fimm mánuði algjört lágmark, ef ætlast er til að hrossið standi fyrir sæmilegur verði. Fulltaminn er enginn hestur fyrr en eftir þriggja ára meðhöndlun og brukun. Þegar folöld eru seld frá búinu, eru þau seld á tiltölu- lega háu verði miðað við framleiðslukostnað, vegna mikillar ásóknar í þau, en óvilja míns að selja ungviði óreynt. Tamin
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Ráðunautafundur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.